Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÝMISLEGT Meistarar/sveinar Getum bætt við okkur góðum fagmanni í vinnu eða stólaleigu. Áhugasamir hafi samband við Alla í síma 894 5544 eða Svövu í síma 895 9503 SUMARHÚS/LÓÐIR Til sölu ýmsar vélar: Baader 440 flatningsvél, Ergoline sólbekkir, Eversmart skanni, gólfþvottavélar , ryksugur, Henovak E-503 lofttæmivél, Vediojet blek- sprautuprentari, Ishida vog 150 kg, Frystipress- ur, Wed sepertor TS 650. Upplýsingar gefur Jón í síma 896 4111. Jörð í Skagafirði til sölu Frá Svartá að Héraðsvötnum Undirrituðum hefur verið falið að selja jörðina Þorsteinsstaði, Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði. Jörðin er vel í sveit sett, 18 km í Varmahlíð og 43 km á Sauðárkrók. Landstærð 215 ha, þar af 27 ha tún. Greiðslumark 145 ærgildi. Húsakostur: Íbúðarhús, fjós, fjárhús, hlaða, hesthús og geymsla. Jörðin og húsakostur verður til sýnis dagana 27. og 28. september nk. í samráði við undir- ritaðan. Kauptilboð óskast send undirrituðum fyrir 13. október 2003, þar sem veittar eru nán- ari upplýsingar í síma 588 0056 eða 899 0065. Tryggvi Friðjónsson, Espigerði 2, 108 Reykjavík, tryggvi@fjoltengi.is. Pillupökkunarvélar til sölu Til sölu talningavél, lok-ásetningarvél, miða- ásetningavél og móttökuborð. Vélarnar eru í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 588 4455. Tindafell ehf. 2  $   !  Þú ert velkomin(n) á skrifstofu okkar og fáðu allar nánari upplýsingar. Hús og heimili - Bjálkahús ehf., Borgartúni 29, 105 R. S. 511 1818. www.husogheimili.isVið látum drauminn rætast! Hágæða sumarhús hefur skapað sér orð fyrir vönduð hús, hús sem eiga að endast öldum saman. Við höldum nú upp á 11 ára afmæli okkar og erum stolt af því að hafa byggt yfir 300 glæsileg hús víða um landið. Bjálkahús ehf. BÍLAR SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Miðill sem svarar þér í dag. Hringdu og fáðu einkalestur og svör við vandamálum í starfi eða einkalífi í síma 001 352 624 1720. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Brauðsbrotning kl. 11:00 Ræðum.: Svanur Magnússon. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Mikil lofgjörð og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. I.O.O.F. 3  1849228  Í kvöld kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20.00. Hjálpræðissamkoma. Majór Inger Dahl stjórnar. Majór Harold Reinholdtsen talar. Mánudag 22. sept. kl. 15.00. Heimilasamband. Majór Harold Reinholdsten talar. Allar konur hjartanlega velkomnar. Morgunguðsþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir. Samkoma kl. 20.00. Mikil lof- gjörð, vitnisburður og fyrirbæn- ir. Friðrik Schram predikar. Alfa námskeið byrjar þriðjudaginn 23.sept. kl.19.00. Skráning í síma 567-8800. Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Unglingarnir kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. www.krossinn.is F í t o n Ingvar Helgason notaðir bílar Ingvar Helgason hf. · Sími 525 8000 · Sævarhöfða 2ih@ih.is · www.ih.is/notadir · opið virka daga kl. 9-18 Nissan Almera á aðeins 12.475 kr. á mánuði án vsk.* Nissan Micra á aðeins 10.671 kr. á mánuði án vsk.* *miðað við 24 mánaða samning. GÓÐIR NOTAÐIR BÍLAR NISSAN ALMERA NISSAN MICRA ...á rekstrarleigu til fyrirtækja og stofnana Sjóðurinn Blind börn á Íslandi Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 16 ára aldri. Úthlutað verður styrkjum úr sjóðnum fyrir fyrsta vetrardag sem er 25. október næstkom- andi. Umsóknir um styrki þurfa að hafa borist eigi síðar en 15. október ´03. Umsóknir skal senda til Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17. Þær skulu vera skriflegar og þeim fylgja kostnaðaráætlun vegna þess sem sótt er um. TIL SÖLU Til sölu trésmíðavélar Samco afréttari árg. 1998. Sandya þykktarpússivél, árg. 1997. SCM kantlímingarvél, árg. 1998. SCM sleðasög, árg. 1998. Upplýsingar gefur Jón í síma 896 4111. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is ATVINN MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá fundi trún- aðarráðs Sjómannafélags Reykja- víkur: „Frá fundi trúnaðarráðs Sjó- mannafélags Reykjavíkur 18. sept- ember 2003 um baráttu stéttar- félaga íslensks launafólks við erlendar starfsmannaleigur og verktakafyrirtæki við Kárahnjúka. Sjómannafélag Reykjavíkur þekkir þessa baráttu eftir margra ára baráttu við erlendar útgerðir, sem manna farskip með aðstoð er- lendra áhafnaleigufyrirtækja. Trúnaðarráð Sjómannafélagsins lýsir yfir fullum stuðningi við bar- áttu stéttarfélaganna og hvetur verkalýðshreyfinguna í heild að styðja við bakið á félögum okkar í þessum átökum við þennan óskapnað á íslenskum vinnumark- aði. Trúnaðarráðið krefst þess að ís- lensk stjórnvöld geri þær breyt- ingar á vinnulöggjöfinni sem til þarf til að verkalýðshreyfingin sitji við sama borð og verkalýðshreyf- ingin á öðrum Norðurlöndum í þessum efnum.“ Sjómannafélag Reykjavíkur Fullur stuðningur við baráttu verkalýðsfélaga ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingar- innar – græns framboðs hefur sent frá sér ályktun vegna ráðherrafundar WTO í Cancún í Mexíkó. Markmið WTO er að draga úr viðskiptahömlum landa á milli og var á fundinum m.a. til umfjöllunar málefni landbúnaðar og einkavæðing opinberrar þjónustu. „Ljóst er að miklir hagsmunir eru í húfi og er mikilvægt að vönduð og lýð- ræðisleg umræða fari fram um af- stöðu Íslands. Sú umræða hefur hvorki farið fram á Alþingi né að nægilegu marki í samfélaginu al- mennt og hyggst Vinstrihreyfingin – grænt framboð beita sér fyrir opinni umræðu um samninga Alþjóðavið- skiptastofnunarinnar um landbúnað- armál og aðra þætti. Þingflokkur Vinstrihreyfingarinn- ar– græns framboðs hvetur íslensku sendinefndina í Cancún til þess að standa vörð um hagsmuni almennings og beita sér af alefli gegn tilraunum til að markaðsvæða almannaþjónustu. Þá leggur þingflokkurinn áherslu á að Ísland styðji af einurð baráttu hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyfingar fyrir því að tengja samningaferlið skuld- bindingum sem lúta að mannréttind- um og rétti verkalýðsfélaga til að standa vörð um kjör launafólks. Síðast en ekki síst skal lögð á það áhersla að alþjóða viðskiptasamning- ar verða að taka sanngjarnt tillit til stöðu þróunarríkjanna með hagsmuni íbúa þeirra ríkja í fyrirrúmi fremur en stórfyrirtækja á Vesturlöndum.“ Einnig hefur þingflokkur VG sent frá sér ákyktun um kjör starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun. Þar er lýst eindregnum stuðningi við baráttu ASÍ fyrir því að kjarasamningar séu virtir við framkvæmdir við Kára- hnjúkavirkjun. Ályktun VG um ráðherrafund WTO í Mexíkó Skortir umræðu á Alþingi um stefnu Íslands í Cancún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.