Morgunblaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2003 C 41Fasteignir eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Rauðarárstígur Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. 2 svefnherbergi, góðir skápar í öðru. Sturta á baði, flísar í hólf og gólf. Ágæt innrétting í eldhúsi, dúkur á gólfi. Bílastæði Skarphéðinsgötumegin. Áhv. 2 m. V. 8,5 m. 2316 Flúðasel - töff íbúð Vor- um að fá í einkasölu virkilega skemmtilega íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin hefur verið innréttuð á mjög sérstakan hátt og skiptist í 2-3 svefnherbergi, góða stofu og eldhús sem er opið á tvo vegu í stofu og hol. Íbúðin er björt og opin með feikna góðu útsýni. V. 11,9 m. 2305 Þingholtin - á tveimur hæðum Höfum til sölu virkilega skemmti- lega íbúð á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað. Íbúðin er 94 fm og skiptist í 2-3 svefnherbergi, 1-2 stofur, baðherb. með kari og glæsilegt eldhús. Íbúð- in hefur verið endurnýjuð töluvert, m.a. gólfefni, eld- hús, rafmagn o.fl. Íbúð sem er vert að skoða, sölu- menn eign.is sýna íbúðina sem er laus við samning. V. 13,9 m. Áhv. 8 m. húsb. 2296 Falleg 64 fm íbúð með sérgarði Tveggja herbergja nýstandsett íbúð í fallegu umhverfi. Forstofa og baðh. með flísum á gólfi. Önnur gólf parketlögð. Baðherbergi er ný- standsett, innrétting, sturtuklefi og flísar á veggjum. Eldhúskrókur með nýlegri innréttingu. Útgangur í garð úr stofu. Allt rafmagn nýtt. V. 11,5 m. 2308 Asparfell Vorum að fá í einkasölu, mjög góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Svefnherbergi með góðum skápum. Ágæt innrétting í eldhúsi. Rúmgóð stofa með útgangi á suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 5,6 m. V. 8,5 m. 2264 Grænakinn - Hf. Vorum að fá í sölu góða stúdíóíbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér- inngangur. Baðherbergi með sturtu, t.f. þvottavél. Ágæt innrétting í eldhúsi. Stofa/herbergi með park- eti. Íbúðin er ósamþykkt Hús í ágætu standi. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 2261 Laugavegur - flott íbúð Virkilega skemmtileg 3ja herbergja íbúð m. parketi í þessu fallega húsi við Laugaveginn. Íbúðin er skráð sem skrifstofuh. Auðvelt að fá sam- þykkt sem íbúð. Skiptist í tvö góð svefnherbergi, góða stofu, lítið eldhús og baðherbergi með sturtu. Hús í toppstandi. Íbúðin er laus - sölumenn sína. Áhv. 7,6 m. gott lán. V. 13,9 m. 2176 Ásvallagata - laus strax Mjög góð 2ja-3ja herbergja 83 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Eldri innrétting í eldhúsi, parket á gólfi. Stórt svefnherbergi, mögu- leiki að breyta í tvö. Stofa með parketi. Hús lítur vel út. Áhv. 5,6 m. V. 12,5 m. 2315 Kjarrhólmi - Kóp. Í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í 6 íbúða húsi. Ágæt innrétting í eldhúsi. 4 svefnherbergi með skápum í 3. Stofa með parketi. Þvottaherbergi í íbúð. Baðherbergi með sturtu. Stórar flísalagðar suðursvalir út frá hjónaherbergi. Hús í góðu standi og snyrtileg sameign. Áhv. húsbr.+viðbl. 10,4 m. V. 14,9 m. 2246 Austurströnd Í sölu 125 fm glæsiíbúð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Glæsilegar innréttingar, mebau-parket á gólf- um, þvottahús í íbúð og stæði í bílageymslu. STÓR- GLÆSILEG ÍBÚÐ! SJÓN ER SÖGU RÍKARI! Áhv. 6,3 m. ATH! LÆKKAÐ VERÐ. GERIÐ TILBOÐ. 2191 Básbryggja Glæsileg 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi með skáp- um, stofa með góðri lofthæð, útgangur á stórar sv- svalir. Baðherbergi með sturtu og kari. Á efri hæð er stórt sjónvarpshol. Innréttingar úr mahóní, gólf- efni gegnheil eik og flísar. Áhv. 15 m. hagst. lán. V. 21,5 m. 2177 Asparfell - bílskúr - LAUS STRAX Í einkasölu 4ra her- bergja 111 fm íbúð á 7. hæð auk 25,5 fm bílskúrs. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Bað- herbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. Áhv. byggingasj. 4,5 m. ATH! Gott verð 12,3 m. Möguleiki á að kaupa bara íbúð á 11,1 m. 2123 Bræðraborgarstígur Mjög góð 4ra herbergja íbúð í kjallara í góðu fjölbýl- ishúsi. 2 svefnherbergi og 2 stofur, auðvelt að gera svefnherbergi úr annarri stofu. Nýleg innrétting í eldhúsi. Parket á stofum, dúkur í herbergjum. Snyrtileg sameign, hús í góðu standi. Áhv. húsbr. + viðbótarl. 9 m. V. 11,8 m. 2048 Þorláksgeisli 43 og 45 Fjölbýlishús á þremur hæðum. Hús samanstendur af fjórum 3ja og fjórum 4ra herbergja íbúðum. Á 2. hæð er íbúð með sérlóð, þar verður hellulögð ver- önd. Á 1. hæð eru sameiginlegar geymslur, sorp- geymslur, sérgeymslur og bílskúrar. Aðalinngangur er um stigagang fyrir miðju hússins inn á sameigin- legan gang og þaðan sérinngangur inn í hverja íbúð. Á jarðhæð eru átta bílskúrar og fylgir bílskúr hverri íbúð. Íbúðunum verður skilað samkvæmt ÍST 5, 4. útgáfa 2001, byggingastig 7, tilbúin án gólfefna. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. V. 3ja 14,5 m. og 4ra 16,9 m. 2050 Vesturbær - Kópavogs Vorum að fá í einkasölu 168 fm skemmtilegt raðhús á 2 hæðum. Á efri hæð eru 3 svherb. og baðherb., en á þeirri neðri er eldhús, stofa, borðstofa, snyrt- ing, geymsla þvhús og bílskúr. Parket og flísar á flestum gólfum. Áhv. byggsj. 6,2 m. V. 21,4 m. 2338 Hrísrimi - parhús 174 fm par- hús á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Rúmgóð stofa með sólstofu. Eldhús án innréttinga og gólfefna. 3 svefnherbergi og baðherbergi. Húsið skilast fullfrág- engið án gólfefna eða eins og það er í dag. 2237 Barmahlíð Vorum að fá í sölu mjög fal- lega 104 fm sérhæð í 4-býlishúsi á þessum frábæra stað í Hlíðunum. Eignin skiptist í forstofuherbergi, hol, baðherbergi með kari sem er flísalagt í hólf og gólf, eldhús með fallegri uppgerðri innréttingu, flísar á gólfi, stórt hjónaherbergi með góðum skápum, stofu og borðstofu með útgang á suðursvalir. Parket á gólfum í herbergjum, holi og stofum. Vönduð eign. Áhv. 7,9 m. V. 14,9 m. 2293 Einbýli í sérflokki - Kópavogi Vorum að fá í einkasölu vægast sagt stórglæsilegt einbýlishús í sér- flokki. Húsið er ca 300 fm á tveimur hæðum með sjávarútsýni. Eignin hefur verið innréttuð á afar smekklegan hátt og hvergi til sparað. Ath! Þessi eign er aðeins fyrir vandláta. Uppl. gefur Andrés Pétur á skrifstofu. V. 65 m. 2304 Vilt þú að þín eign sé auglýst hér, þér að kostnaðarlausu? Ef svo er hringdu þá núna í sölumenn eign.is. Það kostar ekkert. Básbryggja 49 - opið hús Í einkasölu virkilega skemmtilegt enda- raðhús á besta stað, innst í hverfinu með glæsilegu útsýni. Húsið er á þrem- ur hæðum en íbúðarrýmið að mestu á tveimur hæðum. Glæsileg baðherbergi, 3-4 svefnherbergi, auk þess stórt tóm- stundaherbergi eða unglingaherbergi. Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is. LAUS STRAX. OPIÐ HÚS Á MILLI KL. 18 OG 20 Í KVÖLD. 2245 son hjá Lundi. „Aðalinngangur er á neðri hæð hússins, en hún skiptist í rúmgott hol, gestasnyrtingu og stórt forstofuherbergi. Góður stigi liggur til efri hæðar, sem skiptist í rúmgott hol með útgengi út á 40 ferm. suð- ursvalir, borðstofu og stofu með glæsilegu útsýni til suðurs. Kópavogur - Fasteignasalan Lund- ur er með til sölu einbýlishús, stein- steypt, 242,2 ferm. að stærð, þar af er bílskúr 40 ferm. Húsið var reist árið 1963 en bílskúrinn 1994. „Um er að ræða afar fallegt og mikið endurnýjað einbýli á tveimur hæðum,“ sagði Erlendur Tryggva- Eldhúsið er með nýrri, ljósri við- arinnréttingu og borðkrók. Þvotta- hús er með útgengi út á baklóð. Á sérgangi eru þrjú góð svefnherbergi, fataherbergi og fallega flísalagt bað- herbergi með nýjum tækjum. Gegn- heilt parket er á flestum gólfum og þá eru flest loft viðarklædd. Húsið er allt nýlega klætt að utan með Steni. Bílskúrinn, sem var byggður árið 1994 sem fyrr sagði, er með breiðri hurð og hæðin á henni er 2,25 metr- ar, inn af er hækkandi lofthæð, allt að 4 metrum. Steypt verönd er bak við húsið. Ásett verð er 31,5 millj. kr.“ Þinghólsbraut 74 er til sölu hjá Lundi. Húsið er 242,2 ferm., þar af er bílskúr 40 ferm. Ásett verð er 31,5 millj. kr. Þinghólsbraut 74 SUMIR baðskápar eru þannig hann- aðir að það er nánast ómögulegt að raða inn í þá samanbrotnum hand- klæðum svo plássið nýtist til fulls. Þá er helst til ráða að rúlla hand- klæðunum saman og geyma þau upprúlluð. Handklæðin má fyrst brjóta í tvennt eða þrennt svo þau passi á lengdina og rúlla þeim síðan saman og stafla hverju ofan á annað. Með þessum hætti er oft hægt að koma talsvert fleiri stykkjum inn í skápinn. Upprúllað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.