Morgunblaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2003 C 43Fasteignir OKKAR METNAÐUR – ÞINN ÁRANGUR NÝTT ÖFLUGT SÖLUKERFI - BETRI ÞJÓNUSTA - SKOÐUM EIGNIR SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD Sölustjóri Eðvarð Matthíasson. Sölumenn: Karl Jónsson, Valþór Ólason, Linda Urbancic, Bergur Hauksson hdl. lögg. fastsali HRAFNHÓLAR - REYKJAVÍK Þetta er 4ra herb. 126 fm íbúð með 24,6 fm bílskúr að auki. Eignin er á 1. hæð með yfirbyggða verönd/svalir og gegnheilt parket að mestu. Möguleiki er að bæta við herb. Búið er að klæða blokkina og er sameign fyrsta flokks. Ásett verð 13,5 m. REYNIMELUR - VESTURBÆ Mjög fal- leg 75,8 fm mikið endurnýjuð 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð. Ný eldhúinnrétting og flís- ar. Vönduð tæki frá Blomberg. Fjótandi eikarparket í stofu. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Ásett verð 11,1 m. 3JA HERB. LANGHOLTSVEGUR - REYKJAVÍK Fal- leg og björt 76,9 fm íbúð í kjallara með sér- inngangi, sérbílastæði og fallegum garði. Húsið er í botnlanga og í góðu standi. Íbúðin getur losnað fljótlega. ÁKVEÐIN SALA. Ásett verð 11,4 m. BERGSTAÐASTRÆTI - REYKJAVÍK Falleg íbúð 98,5 fm á annarri hæð í horn- húsi á frábærum stað. Sameiginglegar suðursvalir. Eikarparket á stofu og stór horngluggi. Eldhús með innréttingu frá 1940. Sameign í góðu standi. Ásett verð 13,2 m. BALDURSGATA - REYKJAVÍK Mjög fal- leg 3ja herb. rishæð, 64,2 fm. Parket og flísar á gólfum. Fallegur arinn í stofu, svalir út frá stofu. Mjög snyrtileg eign. Ásett verð 11,9 m. 3JA-4RA HERB. HRAUNBÆR - REYKJAVÍK 109,2 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á stað þar sem öll þjónusta er við hendina. Stórar svalir. Flísar og parket á gólfum. Hátt til lofts og þrifaleg sameign. Góð íbúð á góðum stað. Ásett verð 13,5 m. EINBÝLI GRÆNAMÝRI - SELTJARNARNESI 258,7 fm 8 herbergja, þ.a. 5 svefnher- bergja, einbýlishús í frábæru ástandi með bílskúr og upphituðu bílaplani á yndisleg- um stað með nærliggjandi útivistarsvæði fyrir börn og fallegum og skjólgóðum garði. Miðja hússins er opin upp í mæni og flæðir birta um allt húsið sem skartar fyrsta flokks innréttingum og gólfefnum. STÓRGLÆSI- LEG EIGN. ÁSETT VERÐ 37,9 MILLJ. KALDALIND - KÓPAVOGI Í einkasölu mjög fallegt einbýli, teiknað af Kjartani Sveinssyni, á einni hæð 133,3 fm ásamt bílskúr 33,8 fm, samt. 167,1 fm. Mahóní- innréttingar, -hurðar og -parket fallega lagt í fiskibeinsmunstur. Hátt til lofts í stofu, borðstofu og eldhúsi. Mikið geymslurými á háalofti. Skjólgóð lóð, suð-vestur verönd. Ásett verð 27,9 m. RAUÐAGERÐI - REYKJAVÍK Mjög fal- legt 190,5 fm einbýli á þremur hæðum m. innb. 24 fm bílskúr. 5 svefnherb. Sauna og arinn. Fallegur garður með miklum gróðri, suðursvalir. Áhv. 12,4 m. Verð 23,8 m. DRANGAGATA - HAFNARFIRÐI - EIN- STÖK STAÐSETNING Vorum að fá í einkasölu mjög vandað og tignarlegt 366 fm einbýlishús. Einstök lóð og friðað hraun allt í kring og fallegt sjávarútsýni. 8 svefn- herb., 3 stofur með arni, 3 baðherb., rúm- gott eldhús og þvottahús. Tvöfaldur bíl- skúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni eru marmari, parket og flísar. Sjón er sögu rík- ari. TILBOÐ ÓSKAST FAGRABREKKA - KÓPAVOGI Fallegt einbýli 152,4 fm með stórum suðurgarði ásamt bílskúr 37,2 fm og garðhúsi sem er 39,2 fm og er ekki inní fermetratölu eignar, samtals 228,8 fm. 5. svefnh. 2 nýleg bað- herb. flísalögð í hólf og gólf, borðstofa, stofa, eldhús með nýrri innréttingu, stofa með útgang í stóran og fallegan suðurgarð, stórt þvottahús, stór bílskúr. Áhv. 14,5 m. Ásett verð 24,5 m. HJALLAHLÍÐ - MOSFELLSBÆ Einstakt hús á einni hæð í góðu hverfi, samtals 220 fm, með bílskúr. Sundlaug, heitur pottur, arinn og stórir gluggar. Eignin býður uppá ýmsa möguleika, þ.e.a.s. byggingarrétt á aukaíbúð og annan bílskúr. Eign sem vert er að skoða. Stærð lóðar er 2.670 fm. Ásett verð 27,5 m. HÆÐIR ESKIHLÍÐ - REYKJAVÍK Mjög falleg, björt og rúmgóð 122 fm 4ra herb. íbúð á 1 hæð í fallegu og góðu húsi. Húsið stendur innst í botnlanga. Sérbílastæði. Fallegur garður. Íbúðin er í fyrsta flokks ástandi. Áhv. húsbr. 6,8 m. Ásett verð 17,6 m. 5 TIL 7 HERB. VALLARGERÐI - VESTURBÆR KÓPA- VOGS Stórglæsileg 5 herbergja sérhæð með suðursvölum og mikilli lofthæð. Íbúðin er vel skipulögð og frábærlega innréttuð. Þetta er vinsælt gróið svæði og hér er um að ræða ákveðna sölu. Komið og skoðið sem fyrst. Ásett verð 17,5 m. 4RA - 5 HERB. KRÍUHÓLAR - BREIÐHOLTI 4ra til 5 her- bergja 121,4 fm íbúð á 7. hæð í lyftublokk með svölum og frábæru útsýni til austurs og vesturs. Blokkin hefur verið klædd að utan og er sameign í mjög góðu ásigkomu- lagi. Eignin er laus. Ákveðin sala. ÁSETT VERÐ 13,5 M. GULLSMÁRI - KÓPAVOGI Vorum að fá í einkasölu fallega 95 fm vel staðsett 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Hol með innbyggðum fataskáp, stórt hjónaberb., ásamt 2 rúm- góðum svefnherb. Stór geymsla er í íbúð- inni sem nýa mætti sem fjórða herbergið. Eigninni fylgir 20 fm geymsla í risi. Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu. Fyrsta flokks íbúð. Áhvíl. 10,8 m. Verð 13,9 m. 4RA HERB. LJÓSHEIMAR - REYKJAVÍK Mikið end- urnýjuð 4ra herb. 91 fm í búð á 2. hæð í 10. hæða lyftuhúsi. Parket, dúkur og filtteppi á gólfum. Suðvestursvalir. Sérgeymsla. Þvotta- og þurrkherbergi á 1. hæð. Sölu- verð 12,9 m.. VIÐ BJÓÐUM EINFALDLEGA BETRI KJÖR 2JA HERB. SÆVIÐARSUND - REYKJAVÍK Mjög vel skipulögð 2ja-3ja herb. íbúð með sérinng. Verið er að taka húsið í gegn að utan. Fal- legur garður. Sérgeymsla og þvottaherb. Laus 1. nóv. 2003. Ásett verð 11,6 m. LAUFÁSVEGUR - REYKJAVÍK Mjög fal- leg 54 fm íbúð í sjarmerandi húsi byggðu 1880. Parket og flísar á gólfum. Sér- geymsla og sameiginlegt þvottaherb. Ásett verð 9,9 m. SEILUGRANDI - VESTURBÆ Mjög fal- leg og snyrtileg 2ja herb. 66 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli við sjávarsíðuna, ásamt 30 fm stæði í lokaðri bílageymslu. Sérinngangur af svölum. Parket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni út á fjörðinn. Ásett verð 10,9 m. FRAKKASTÍGUR - MIÐBÆ Mjög góð 2ja til 3ja herb. 51 fm risíbúð í járnklæddu timburhúsi, gólfflötur er stærri. Gegnheilt stafaparket á gólfi. Risloft yfir íbúð. Ásett verð 8,9 m. EFSTASUND - REYKJAVÍK Þetta er virkilega snotur risíbúð sem er ca 67 fm að gólffleti. Fallegir loftbitar og loftgluggar í stofu. Eignin er nýuppgerð og einnig hefur verið gert við þakið. Íbúðin er laus strax. Ásett verð 7,9 m. ATVINNUHÚSNÆÐI VAGNHÖFÐI - IÐNAÐARHÚSNÆÐI Mjög gott húsnæði með leigusamning til 5 ára uppá 250.000 á mánuði. Stærð hús- næðisins er 350 fm á tveimur hæðum. Neðri hæð er stór salur, kaffistofa, heild- sala, salerni og geymslur. Efri hæð eru skrifstofur, fundarsalur, ásamt 5 herb. íbúð. Ásett verð 27 m. EINBÝLI M/AUKAÍBÚÐ GRJÓTAÞORP - VESTURGATA - TVÆR ÍBÚÐIR Til sölu einbýli á þremur hæðum með aukaíbúð í kjallara. Hæð og ris 71,3 fm, kjallari 59 fm, samtals 130,3 fm. Húsið er ný klætt að utan og lítur vel út að innan. Áhv. 11,5 m. til 25 ára. Ásett verð 20,5 m. LANGHOLTSVEGUR - TVÆR ÍBÚÐIR Mjög snyrtilegar íbúðir. Rishæð skráð 73,3 fm, gólfflötur um 100 fm. Átta kvistar eru á íbúðinni ásamt 30 fm verönd með heitum nuddpotti og grillaðstöðu, einnig 26,7 fm stúdíóíbúð sem er í útleigu. Allt ný stands- ett. Gólefni eru parket og flísar. Áhv. 8,5 m. Ásett verð 14,9 m. Kjalarnes - Fasteignamiðlunin Berg er nú með í sölu einbýlishús að Helgugrund 10 á Kjalarnesi. Um er að ræða mátsteinshús, byggt 2002 og er það 217 ferm., en bílskúr er 40,5 ferm. „Þetta er mjög glæsilegt hús með fallegu útsýni yfir hafið og til borgarinnar,“ sagði Pétur Péturs- son hjá Bergi. „Komið er inn í flísalagt anddyri með stórum skápum úr maghony. Gestasnyrting er með flísum á gólfi og glugga. Þá ber að nefna rúmgott forstofuherbergi. Innan- gengt er í bílskúr með góðri loft- hæð og breiðri bílskúrshurð. Hol er með uppteknum loftum og mik- illi lofthæð. Eldhúsið er með birki/stálinn- réttingu og flísum á gólfi. Eldhús- eyja er með háfi og gaseldavél. Út- gengt er úr eldhúsi út á hellulagða verönd. Til hægri úr holi er vinnu- herbergi með tölvulögnum og flís- um á gólfi. Rúmgott þvottahúsið er með flísum á gólfi, vinnuborði og vaski. Útgengt er úr þvottahúsi út á lóð. Herbergisgangur er með flísum á gólfi. Innbyggður skápur er fyrir herbergin á gangi þar sem eru þrjú mjög rúmgóð herbergi. Baðherbergið er með hornbaðk- ari og flísum á gólfi, vask í borði og skáp. Stórt hjónaherbergi er í húsinu, úr því er gengt í fata- herbergi og sér snyrtingu með flís- um á gólfi og sturtuklefa. Stofan er rúmgóð með upptekn- um loftum og útbyggðum gluggum. Lagt er fyrir innfelldri lýsingu í stofuloftum. Útgengt er úr stofu í garðinn, en hurðirnar eru tvöfaldar og lagt er fyrir heit- um potti í garði. Sjónvarps- og fjölskylduherbergi er inn af stofu. Þá er hol, herbergi og stofa með filtteppum. Hellulagt er umhverfis húsið og innkeyrsla fyrir þrjá bíla og stígur að húsi með snjóbræðslukerfi eru einnig hellulögð. Eftir er að tengja snjóbræðslukerfið. Þetta er afar vandað hús á góðum stað. Ásett verð er 24,7 millj. kr.“ Helgugrund 10 Húsið er 217 ferm. að stærð, en bílskúr er 40,5 ferm. Ásett verð er 24,7 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Bergi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.