Morgunblaðið - 23.09.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.09.2003, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ VÍSINDASAFNIÐ í London hefur nú opnað nýja sýn- ingu þar sem sjá má ýmsa leikmuni, leikmyndir, bún- inga og ýmsa aðra muni sem notaðir voru við gerð kvikmyndanna þriggja sem mynda þríleik Hringa- dróttinssögu J.R.R. Tolkiens. Sýningin hefur vakið gríðarlega athygli og bókuðu um 20.000 manns sig fyr- irfram til að sjá sýninguna sem var þróuð og hönnuð í Museum of New Zealand Te Papa Tongarewa á Nýja- Sjálandi. Sýningin var haldin síðasta vetur á Nýja- Sjálandi og komu um 261.000 manns til að sjá hana, sem er met þar í landi. Sýningin kostaði rúmlega millj- ón bandaríkjadala í hönnun og uppsetningu og búast menn við að hún muni skila ágætis gróða þegar fram líða stundir, enda er áhuginn á henni gríðarlegur. Te Papa-safnið er eitt stærsta safn í heimi, á stærð við þrjá fótboltavelli. Safnið er einungis fimm ára gam- alt og hefur það fengið yfir átta milljónir gesta frá því það var stofnað, sem er tvöföld íbúatala Nýja-Sjálands. Meirihluti gestanna kemur frá Bandaríkjunum, Ástr- alíu og Bretlandi. Að sögn yfirmanna í Te Papa-safninu verður sýn- ingin ekki haldin í öðrum Evrópulöndum en Bretlandi og stendur hún til 11. janúar 2004. Frá Bretlandi fer hún til Singapore og síðan til Boston í Bandaríkjunum og Sydney í Ástralíu. Baksviðs í gerð myndanna Reuters Ýmissa grasa kennir á sýningunni, sem mun að öllum líkindum vekja jafn mikla lukku í London og í Wellington. Hér má sjá brellumeistarann Richard Taylor í góðra vina hópi á sýningu teiknimynda- áhugafólks í San Diego. Hringadróttinssýning í London opnuð í dag Sýnd kl. 6. með ísl. tali.Sýnd kl. 6. með ísl. tali. Fór bei nt á toppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. i i f ! f f l i i . Mögnuð spennumynd í anda The Mummy og X-Men 2 með hinum frábæra Sean Connery sem fer fyrir hópi klassískra hetja sem reyna að bjarga heiminum frá örlögum brjálæðings! Geggjaðar tæknibrellur og læti. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 8 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 4, 6 og 8. með ensku tali MEÐ ÍSLEN SKU OG EN SKU TALI Fór beint átoppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. kl. 6 og 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16.  Skonrokk FM 90.9 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. B.i. 12. erling Fös 26.09. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 4.10. kl. 20 LAUS SÆTI Fim 9.10. kl. 20 UPPSELT Fös 10.10. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 16.10. kl. 20 LAUS SÆTI Fös 24.10. kl. 20 LAUS SÆTI Miðasala í síma 552 3000 Miðasala opin 15-18 virka daga loftkastalinn@simnet.is Einnig sýnt í Freyvangi Stóra svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 27/9 kl 14, - UPPSELT Su 28/9 kl 14 - UPPSELT Lau 4/10 kl 14 ,- UPPSELT Su 5/10 kl 14 - UPPSELT Lau 11/10 kl 14,- UPPSELT Su 12/10 kl 14 - UPPSELT Lau 18/10 kl 14, Su 19/10 kl 14 Lau 25/10 kl 14, Su 26/10 kl 14 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Sala áskriftarkorta og afsláttarkorta stendur yfir til 5. október Sex sýningar: Þrjár á Stóra sviði, og þrjár aðrar að eigin vali. kr. 9.900 Tíumiðakort: Notkun að eigin vali kr. 16.900 Komið á kortið: Fjórir miðar á Nýja svið/Litla svið. Kr. 6.400 VERTU MEÐ Í VETUR ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 27/9 kl 20. Lau 4/10 kl 20, Fö 10/10 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Fi 25/9 kl 20, Fö 3/10 kl 20, Lau 11/10 kl 20, Su 19/10 kl 20, Su 26/10 kl 20 Ath. Aðeins þessar sýningar VERTU MEÐ! Á kynningarkvöldi. Við kynnum leikárið fyrir gestum og gangandi! Fjölbreytt - Frábært - Óvænt Leikur - Söngur - Dans - Veitingar Mi 24/9 kl 20 - Aðgangur ókeypis Gríman 2003 „BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is IÐNÓ fim, 25. sept kl. 21. Örfá sæti föst, 26. sept kl. 21. UPPSELT fim 2. okt kl. 21, Örfá sæti lau 11. okt kl. 21, Örfá sæti . MÁNUDAGINN 20/10 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS ÞRIÐJUDAGINN 21/10 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS FIMMTUDAGINN 23/10 - KL. 19 LAUS SÆTI MÁNUDAGINN 27/10 - KL. 19 LAUS SÆTI ATHUGIÐ SÝNINGUM FER FÆKKANDI! eftir Kristínu Ómarsdóttur 4. sýn. lau. 27. sept. 5. sýn. fim. 2. okt. 6. sýn. fös. 3. okt. Sýningar hefjast klukkan 20. Ath! Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala í 555 2222 eða á theater@vortex.is Mink leikhús

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.