Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 1
TÚN – tómstunda- og menningarhús á Húsavík Forstöðumaður Staða forstöðumanns Túns, tómstunda- og menningarhúss fyrir 16 ára og eldri, er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Starfsreynsla með unglingum eða vinna í félagsmiðstöðvum æskileg. Leitað er að aðila, sem á gott með að umgangast fólk, hefur starfað sjálfstætt og er hugmyndaríkur. Umsóknarfrestur er til 7. október 2003. Upplýsingar um starfið veitir tómstundafulltrúi Húsavíkurbæjar, Sveinn Hreinssson, á skrifstofu bæjarins á Ketilsbraut 7—9, Húsavík, og í síma 464 6100. Rekstrarnefnd Túns, tómstunda- og menningarhúss. Húsavík er 2.500 manna bæjarfélag, þar er öflugt félags- og menn- ingarlíf. Aðstæður til uppeldis barna hinar ákjósanlegustu, vega- lengdir engar. Í bænum er framhaldsskóli, grunnskóli, tveir leikskólar, tónlistarskóli og öflug heilbrigðisstofun (sjúkrahús og heilsugæsla) auk allrar almennrar þjónustu. Tannlækningastofa Tannlæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis óskast á tannlækningastofu í 40—50% starf. Vinnutími er 3—4 dagar í viku eftir hádegið. Áhugasamir leggi inn umsóknir til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „T — 14244, f. 3. októ- ber. Vanur sveinn/meistari Hárgreiðslustofan Supernova óskar eftir vön- um sveini eða meistara í fullt starf. Áhugasamir hafi samband við Ásgeir í síma 692 1213 eða 511 1552. Stýrimaður Stýrimann vantar á 100 tonna bát frá Vestmannaeyjum Upplýsingar í s. 852 2435 og 892 1148. Sunnudagur 28. september 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 9.448  Innlit 18.486  Flettingar 81.119  Heimild: Samræmd vefmæling

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.