Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2003 C 5 Kennslusvið Forstöðumaður er yfimaður kennslusviðs og tekur þátt í almennri stjórnun háskólans. Ráðning í stöðuna er tímabundin til tveggja ára. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Markmið kennslusviðs er að tryggja skilvirka þjónustu til nemenda og kennara og skipuleggja samráð milli stoðþjónustu og kennsludeilda. Helstu verkefni kennslusviðs eru skipulagning á kennsluumhverfi háskólans og upplýsingagjöf til nemenda og kennara. Þessi störf eru m.a. kennslustjórn þ.m.t. stundatöflugerð og prófstjórn, skrifstofu- stjórn deilda, afgreiðsla gagnvart nemendum og símsvörun, nem- endaskráning, námsráðgjöf og útgáfa kennsluskrár. Krafist er háskólaprófs eða sambærilegrar menntunar. Leitað er að starfsmanni með hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfi- leika og sterka ábyrgðarkennd. Reynsla í stjórnun og kennslu er æskileg. Upplýsingar um starfið veitir Ögmundur Knútsson, sími 463 0900, ogmundur@unak.is Umsóknarfrestur er til og með 13. október 2003 Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Umsóknir berist Háskólanum á Akureyri, skrifstofu rektors, v/Norðurslóð, 600 Akureyri. Í stöðugri sókn Háskólinn á Akureyri er sterk stofnun í örri þróun og hefur mótandi áhrif á umhverfi sitt og menntun í landinu. Hann býður góða starfsaðstöðu í metnaðarfullu umhverfi á Akureyri. Háskólinn á Akureyri stuðlar að jafnrétti kynjanna og hvetur konur jafnt sem karla að sækja um laus störf. www.unak.is Háskólinn á Akureyri Sólborg v/Norðurslóð 600 Akureyri Sími: 463 0900 Fax: 463 0999 Laus er til umsóknar staða forstöðumanns kennslusviðs. Ritari óskast Fasteignamiðlun leitar að ritara hálfan daginn (seinni part dags) til þess að annast afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, gagnaöflun o.fl. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur, stund- vís og hafa frumkvæði. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. október merktar: „Ritari — 14150“. Störf í grunnskólum Reykjavíkur Breiðholtsskóli, símar 557 3000 og 897 0712 Stuðningsfulltrúi, 75% starf frá kl. 8—14. Æskilegt að viðkomandi sé með uppeldis- menntun. Korpuskóli, sími 525 0600 Umsjónarkennara vantar fyrir 6. bekk til afleys- inga í barneignarleyfi frá miðjum nóvember og fram á vor. Langholtsskóli, símar 553 3188 og 824 2288 Skólaliðar, tvær stöður, í skólann og skóladag- vist. Stuðningsfulltrúi, 85—90% starf. Vogaskóli, sími 553 2600 Baðvarsla drengja, 50% starf, árdegis mánud. og föstud. og síðdegis miðvikud. Gangavarsla, 75% starf. Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740 Stuðningsfulltrúa vantar til aðstoðar við bekkj- arstörf fyrri hluta dags. Einnig vantar stuðningsfulltrúa í skóladagvist eldri nemenda, hlutastörf eftir hádegi. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskóla- stjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skól- um. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við við- komandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.