Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Byggingaverka- menn Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag eftir að ráða byggingaverkamenn Nánari upplýsingar gefur Páll Ró- bert Matthíasson í síma 693 7014. Umsóknir berist á skrifstofu JB Byggingafélags, Bæjarlind 4. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.jbb.is. Hjá JB Byggingafélagi er boðið upp á góða starfsaðstöðu og líf- legt starfsmannafélag. Næg verkefni eru framundan. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s. 544 5333. Þjónn óskast Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir/upplýsingar: hafidblaa@hafidblaa.is eða s. 4831000, 822 8283, 866 5870, 892 0367.                                                                                 !          "   "        #   $  %        &      %      '%         "       (     )  "   *   +(,+* &    %              - %. /         %            0            Gröfumenn — hellulagningamenn Mottó ehf. óskar eftir vönum gröfumönnum. Einnig vönum hellulagningamönnum sem þurfa að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 566 8255 virka daga frá kl. 9.00-15.00. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni og á motto.is Mottó ehf., Flugumýri 24, Mosfellsbæ. Norðurberg Leikskólakennari óskast á leikskólann Norðurberg. Í skólanum er lögð áhersla á umhverfismennt og hefur skólinn fengið viðurkenningar er lúta að þeirri stefnu. Um er að ræða 100% starf og allar upplýsingar veitir leikskólastjóri, Anna B. Harðardóttir í síma 555 3484/664 5851. Öldutúnsskóli Skólaliða (50%) vantar í Öldutúnsskóla. Upplýsingar veitir skólastjóri, Helgi Þór Helgason í síma 555 1546. Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuð- borgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Starfsfólk Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða í hóp okkar góða starfsfólks:  Framreiðslumenn.  Aðstoðarfólk í sal.  Starfsfólk í fatahengi.  Starfsfólk í miðasölu (dagvinna).  Tæknimenn/hljóð.  Aðstoðaryfirþjón. Krafist er:  Reglusemi og stundvísi.  Snyrtimennsku. Umsóknir sendist á www.broadway.is Upplýsingar í síma 533 1100 frá kl. 12-17 virka daga, Gunnar eða Harpa. Broadway, Ármúla 9, 108 Reykjavík, sími 533 1100, netfang: broadway@broadway.is Starfsfólk á næturvakt óskast Vantar duglegt fólk á næturvakt á skyndibita- stað í miðborg Reykajvíkur. Vaktirnar eru frá kl. 22.00—06.00 föstudaga og laugardaga. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „S — 14264“ Hjúkrunarheimili Hlutastarf Vinnustofa óskar eftir starfsmanni í 50%—60% starf. Vinnutími frá kl. 9:30 til 16:00, breytilegur samkvæmt samkomulagi innan þessa marka. Í vinnustofu fer fram fjölbreytt starfsemi eins og föndur, hannyrðir, upplestur, söngur, spil, og ýmislegt fleira. Hjúkrunarheimilið Skógarbær er fyrir einstakl- inga sem þurfa sólahrings umönnun og stuðn- ing við að lifa farsælu lífi þrátt fyrir fötlun og sjúkdóma. Skógarbær er fyrir 81 sjúkling og skiptist í 6 litlar einingar. Unnið er við heimilis- legar aðstæður í fallegu húsnæði. Óskað er eftir glaðværum hugmyndaríkum og samvinnuþýðum starfsmanni sem hefur áhuga á að vinna með öldruðum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af svipuðu starfi. Nánari upplýsingar gefur María Kristjánsdóttir, yfirsjúkraþjálfari, í síma 510 2108 milli kl.10.00—12.00 virka daga. Ráðgjafar Við leitum að 2—3 einstaklingum til framtíðar- starfa, sem hafa reynslu af ráðgjafar- og sölu- störfum, eru áræðnir og vanir að starfa sjálf- stætt. Þetta er krefjandi starf sem býður upp á mikla möguleika. Reynslan hefur sýnt, að starf sem þetta hentar ekki síst konum og karlmönnum á miðjum aldri. Einnig leitum við að einstaklingum í síma- kynningar. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „Ráðgjafar — 14253“ eða „Símakynning — 14253, eða senda umsókn á sigurdur@allianz.is, fyrir 9. október nk. Mikil verkefni framundan. Um Allianz Tryggingafélagið Allianz var stofnað í Berlín 5. febrúar 1890. Frá fyrsta degi hefur starfsemi félagsins verið samfelld sigurganga á tryggingamörkuðum í Þýskalandi og um allan heim. Í dag er Allianz stærsta tryggingasamsteypa veraldar með starfsemi í 77 þjóðlöndum, 113 þúsund starfsmenn og um 60 milljónir við- skiptavina. Allianz - söludeild Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 595 3400 — www.allianz.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.