Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2003 C 9 Reynslumiklir sölumenn Alþjóðlegu ráðgjafafyrirtæki vantar reynslumikla sölumenn með góð tengsl innan íslenskra fyrir- tækja. Metnaður, áræði, lífsgleði og dugnaður skilyrði. Mjög góð laun, ásamt tryggingu. Svar sendist til: petur@img-global.com, fyrir 3. október. Nánari uppl‡singar veitir Hermann Björnsson forstö›uma›ur á útibúasvi›i í, netfang: hermann.bjornsson@isb.is, sími 440-4991. Umsóknir sendast til Sigrúnar Ólafsdóttur, starfsmannafljónustu me› tölvupósti. Netfang: sigrun.olafs@isb.is. Umsóknarfrestur er til 10. október Ert flú rétti a›ilinn til a› vinna a› uppbyggingu n‡s útibús Íslandsbanka? ÍSLANDSBANKI er öflugt fjár- málafyrirtæki sem b‡›ur vi›skipta- vinum sérhæf›a fljónustu. Íslandsbanki er krefjandi vinnu- sta›ur flar sem samvinna er lykillinn a› árangri. Starfsmönnum er falin mikil ábyrg› og fleir fást vi› ögrandi verkefni í síbreytilegu umhverfi. Starfsmenn Íslandsbanka hafa eftirtalin gildi a› lei›arljósi í daglegum störfum sínum. Vi›skiptavinurinn í fyrirrúmi Frumkvæ›i og kraftur Trúna›ur og heilindi Árangur Í nóvember næstkomandi mun Íslandsbanki opna n‡tt útibú í Fjar›abygg›. Útibúi› ver›ur me› starfsemi sína í Rá›húsinu á Rey›arfir›i. Vi› leitum a› flremur metna›arfullum einstaklingum til starfa í n‡ja útibúinu. Útibússtjóri Helstu verkefni Rá›gjöf og sala Samskipti og fljónusta vi› vi›skiptavini Gjaldkerastörf og umsjón sjó›s fijónustufulltrúi / gjaldkeri Vi› leitum a› 2 starfsmönnum sem sinnt geta jöfnum höndum starfi gjaldkera og fljónustufulltrúa. Hæfniskröfur Háskólamenntun og/e›a reynsla af fjármálastörfum æskileg Söluhæfileikar og frumkvæ›i Sjálfstæ› vinnubrög› Hæfni í mannlegum samskiptum Helstu verkefni Marka›suppbygging Rekstur útibúsins Virk samskipti vi› vi›skiptavini Hæfniskröfur Háskólamenntun; vi›skiptafræ›i e›a sambærileg menntun Frumkvæ›i og hæfni í mannlegum samskiptum Skipulags- og lei›togahæfileikar Reynsla af bankastörfum æskileg N‡tt útibú íFjar›abygg› www.isb.is F í t o n F I 0 0 7 8 6 4 LAUS STÖRF • Aðstoðarskólastjóra í Hjallaskóla • Dægradvöl í Lindaskóla • Skrifstofustjóra á framkvæmda- og tæknisvið Leikskólakennara vantar í eftirtalda leikskóla: • Álfatún v/Álfatún, deildarstjóra • Fögrubrekku v/Fögrubrekku 100% Einnig: • Leikskólasérkennara með umsjón • Talmeinafræðing í hlutastarf Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is BÓKBINDARI – AÐSTOÐARFÓLK Vegna aukinna umsvifa leitum við að bókbindara og vönu aðstoðarfólki. Nauðsynlegt er að viðkomandi aðilar hafi góða reynslu í sínu fagi og sé lipurt í samskiptum. Upplýsingar eru gefnar í síma 510 2700. SVANSPRENT Auðbrekku 12 • 200 Kópavogur • www.svansprent.is L A U S N I R – G Æ Ð I – H R A Ð I Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi Svæðiskrifstofa Reykjaness óskar eftir að ráða forstöðuþroskaþjálfa/ forstöðumenn í Kópavogi og Hafnarfirði. Deildarstjóri óskast til starfa á skammtímavist í Garðabæ. Nánari upplýsingar á http://www.starfatorg.is og í síma 595 0900. Sölumenn fasteigna Ef þú vilt vinna á líflegum vinnustað, þar sem fjölbreytileiki ríkir og mikið unnið með fólki, þá er þetta starf sem getur hentað þér. Um er að ræða gróna og vinsæla fasteignasölu á höfuðborgarsvæðinu sem óskar eftir öflugu sölufólki sem getur unnið sjálfstætt. Kjör eru afkastahvetjandi og skilyrði að við- komandi hafi bíl og farsíma til umráða. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Morgunbaðsins, merktar: „STÖKK — 2387.“ Bifreiðasmiður —bílamálari Óskum að ráða bifreiðasmið og bílamálara. Upplýsingar í síma 893 0462. Bílastjarnan, Bæjarflöt 10, 112 Reykjavík. Tannlæknastofa óskar eftir aðstoðarmanni í fullt starf Æskilegt að umsækjandi hafi starfsmenntun og geti hafið störf eigi síðar en um mánaða- mótin nóv/des. Umsóknir sendist til auglýs- ingadeildar. Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „T — 14252“, fyrir 3. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.