Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 C 15Fasteignir www.fasteign.is STÓRHÖFÐI - TIL LEIGU Til leigu 4. hæðin í þessu húsi, alls 249 fm skrifstofu- pláss í toppstandi. Hentar undir margs- konar starfsemi. Allar lagnir klárar og ástand mjög gott. Uppl. gefur Ólafur Blön- dal. LAUST FLJÓTLEGA. 2505 SKEMMUVEGUR Vorum að fá í sölu 114 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð á góð- um stað í Smiðjuhverfinu í Kópavogi. Hús- næðið er mikið tekið í gegn. Eigninni er skipt upp í skrifstofu, wc og stóran sal. Húsn. er laust strax. Verð 8,5 millj. 2506 HVERFISGATA - MIKLIR MÖGU- LEIKAR Vorum að fá í sölu ca 500 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð (rishæð) í nýl. húsi á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Í dag er í húsnæðinu tveir stórir veislusalir sem auðvelt er að stúka niður í skrifstofur (nýl. tölvulagnir). Eignin hefur fengið gott viðhald, ma. nýl. klæðning á þaki, nýl. raf- magn (að hluta) og tölvulagnir. Sameign er góð. ÝMISS SKIPTI KOMA TIL GREINA. Allar nánari uppl. gefur Sveinbjörn á skrif- stofu fasteign.is eða í síma 693 2916. VERÐ TILBOÐ. 2495 SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR Atvinnu/skrifstofuhús- næði á annarri hæð. Húsið stendur á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Eignin skiptist í gang, baðherbergi m/sturtu, eld- hús og útgang út í stigahús sem er með sameiginlegum norðursvölum, tvær skrif- stofur sem snúa út í Bankastræti og er önnur þeirra með svölum. Við endann á ganginum eru tvær skrifstofur. V. 19,9 m. 2464 SMIÐJUVEGUR Vorum að fá í sölu gott 503 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð í tveggja hæða húsi. Í dag er þar rekin heildsala. Húsnæðið skiptist í skrif- stofur og lagerrými. Tvennar innkeyrsludyr. Lofthæð ca 4 m. Góð bílastæði. Húsið er vel staðsett með tilliti til auglýsingagildis. V. 41 m. 2444 Nýbyggingar ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu glæsilega hannað 240 fm tveggja hæða einbýli með 35 fm innb. bíl- skúr á þessum eftirsótta stað í Grafarholt- inu. 5 svefnherb. og 2-3 stofur. Mögul. er að skipta húsinu í tvær íbúðir. Húsið verð- ur afhent fullbúið að utan og lóð grófjöfn- uð. Að innan afhendist húsið fokhelt. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu fast- eign.is. V. 22,9 m. 2509 ÞORLÁKSGEISLI - GRAFARHOLTI - VERÐ ÁN HLIÐSTÆÐU Mjög glæsi- legt 3ja hæða fjölbýli með 3ja og 4ra her- bergja íbúðum á góðum stað í holtinu. Húsin eru 4 talsins og eru 8 íbúðir í hverju húsi ásamt innbyggðum bílskúr fyrir hverja íbúð. Húsin afhendast fullbúin að utan með marmarasalla og lóð og bílastæði full- frágengin. Hiti í stéttum og sérinngangur í hverja íbúð. *3ja herb. 84 fm ásamt 27 fm bílskúr. *4ra herb. 111 fm ásamt 27 fm bíl- skúr. *Fullbúnar íbúðir með vönduðum inn- réttingum. *Flísar á forstofu, þvottahúsi og baði í hólf og gólf. *Val með viðarspón á innréttingum og einnig val með flísar. *Suðursvalir á öllum íbúðum. Seljandi býð- ur upp á veðsetningu allt að 80%. Traustur byggingaraðili. 2348 SUÐURSALIR - NÝTT Á SKRÁ Vor- um að fá í einkasölu glæsilegt og vel hannað 188 fm parhús auk 30 fm bílskúrs á einum besta stað í Salahverfi í Kópavogi. Húsið er á einni hæð með millilofti. Húsið skilast fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan afhendist húsið fokhelt. Stað- setning húss er frábær, stutt í skóla, sund- laug/íþróttahús, verslanir og á golfvöllinn. Eignin er laus til afhendingar strax. Allar nánari uppl. á skrifstofu fasteign.is Áhv. 9,0 millj. húsbréf. Verð 19,6 millj. 2489 NÝBÝLAVEGUR - 3JA HERB. Vorum að fá í sölu skemmtilegar og vel hannaðar 3ja herb. 85,4 fm íbúðir í 5 íbúða fjölbýli á þessum gróna stað í Kópavogi. Íbúðirnar skiptast í tvö rúmgóð svefnherb., flísalagt baðherbergi, þvotthús innan íbúðar með flísalögðu gólfi, eldhús með plássgóðri, vandaðri innréttingu og rúmgóða og bjarta stofu. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólf- efna og sameign fullbúin að innan sem ut- an. Tvær íbúðir á hæðinni. Ca 20 fm suð- ursvalir. Verð íbúða er 14,9 millj. AÐEINS 3 ÍBÚÐIR EFTIR. 2458 Ný tt mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis Opið mán.-fim. kl. 9-18 Opið fös. kl. 9-17 ÁLFATÚN Vorum að fá í einkasölu glæsilega 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjöl- býli í botnlanga á góðum stað við Foss- vogsdalinn. Stofa m. suðursvölum, sjón- varpshol, 2 svefnherb. með suðaustursvöl- um úr hjónaherb., flísal. baðherb., gott eldhús m. þvottahúsi/búri inn af. Parket og flísar á gólfum. Mjög góð sameign. Vinsæll staður. Verð 13,3 millj. 4RA-6 HERBERGJA VESTURBERG - HÚS KLÆTT Vorum að fá í einkasölu rúmgóða, um 112 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli sem nýlega er búið að klæða að utan með litaðri álklæðningu á vandaðan hátt. Yfir- byggðar flísalagðar vestursvalir. Flísalagt baðherbergi. Parket á stofu, sjónvarpsholi og herbergjum. Sameign nýl. máluð að innan. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. um 8 millj. húsbréf með 5,1% vöxtum. ÁKVEÐIN SALA. 2JA HERBERGJA NEÐSTALEITI - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallega 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Suðvestursvalir og glæsilegt útsýni. Sérstaklega falleg sam- eign og hús málað að utan sl. sumar. Stutt í þjónustu. Gott stæði í bílskýli. Verð 11,9 millj. SAFAMÝRI - LAUS STRAX Vor- um að fá í einkasölu góða um 70 fm íb. í kjallara á þessum vinsæla stað í austur- bænum. Stór og björt stofa. Svefnherb. með góðum skápum. Merbau-parket. Snyrtileg sameign. Áhv. um 3,8 millj. byggsj. rík. LAUS STRAX. HAMRABORG Vorum að fá í einka- sölu rúmgóða 73 fm íb. á 4. hæð í fjölbýli. Stór stofa með suðursvölum. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Sameiginleg bílskýli á jarð- hæð með eftirlitsmyndavél. Áhv. um 6,4 millj. húsbréf. Verð 9,3 millj. HRÍSMÓAR - BÍLSKÝLI - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt góðu stæði í bílskýli, miðsvæðis í Garðabæ. Stofa með suðursvölum. Hús nýl. klætt að utan og sameign teppalögð og máluð að innan. Stutt í alla þjónustu. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 11,0 millj. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg- inum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5 millj. langtímalán. 3JA HERBERGJA KEILUGRANDI - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli í litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Stór stofa með suðursvalir. Flísalagt baðherbergi. Parket. Áhv. um 4,3 millj. byggsj. og hús- bréf. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á HÆÐ EÐA RAÐHÚSI Í VESTURBÆNUM. Verð 13,5 millj. MIÐBORGIN - LAUS Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi í hjarta Rvk. Íbúðin er nær öll endurn., m.a. ný eldhúsinnr., nýtt baðh., parket. LAUS STRAX. Verð 10,9 millj. VESTURBERG Vorum að fá í einka- sölu góða 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Vestursvalir úr stofu með fallegu útsýni. Áhvílandi hagstæð langtímalán um 7,1 millj. (byggsj. og húsbréf). Verð 10,9 millj. DALSEL - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Stofa og 4 svefnherbergi. Hús nýl. tekið í gegn að utan, gert við og málað, ásamt gluggum og þaki. Stutt í þjónustu. Gott stæði í bíl- skýli. Verð 12,8 millj. BARÐASTAÐIR - BÍLSKÚR Mjög góð og vel skipulögð 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt um 28 fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa m. suðvestursvölum, 3 góð herb. Vandaðar innr. úr hunangseik. Þvottah. í íb. Flísar og parket á gólfi. Hús er steinað að utan með marmarasalla. Eign fyrir vandláta. SÓLTÚN Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra her- bergja íb. ofarlega í nýlegu lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Sér inng. af svölum. Stofa m. suðursvölum, 3 svefnh., gott vinnurými í holi. Sam. þvottahús á hæð- inni. Húsið er stenað að utan og því vænt- anl. viðhaldsfrítt næstu árin. Verð 14,9 millj. HÆÐIR HRAUNBRAUT - BÍLSKÚR Í einkasölu falleg 6 herb. efri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr, vel staðsett við botnlanga- götu í vesturbæ Kópavogs. Stofa og borð- stofa m. suðursvölum, 4 svefnherb. Hús nýl. málað að utan. Ásett verð 18,2 millj. EINB.- PAR- RAÐHÚS KLAPPARBERG Vorum að fá í einkasölu fallegt 177 fm ein- býli á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Stofa, borðstofa með hurð út á hellulagða verönd með heitum potti. 4 svefnherb. Baðherbergi og gestasnyrting. Þvottahús. Fallegt útsýni. Húsið stendur innst við botnlangagötu. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 3ja-4ra herbergja íbúð. Verð 21,9 millj. BYGGÐARENDI - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið sem er á tveimur hæðum er með nýlegri vandaðri eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýj- uðum baðherbergjum og saunu. Stofur með fallegu útsýni og suðursvölum. Gólf- efni er parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur garður. VERÐTILBOÐ. ATVINNUHÚSNÆÐI SKÚLATÚN - SALA/LEIGA Til sölu eða leigu 3 skrifstofuhæðir í sama húsi, 150 fm, 275 fm og 275 fm eða sam- tals um 700 fm. Laust strax. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1160 fm hús- næði sem er sérhannað fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. SUMARBÚSTAÐIR BORGARFJÖRÐUR Um 40 fm bú- staður í kjarrivöxnu landi. Stofa og 3 svefnherbergi. Parket. Stór verönd. Verð 4,5 millj. LESTU ÞETTA! HJÁ OKKUR ER ÞAÐ LÖGGILTUR FASTEIGNASALI SEM SKOÐAR OG VERÐMETUR ÞÍNA EIGN, VEITIR ÞÉR RÁÐGJÖF OG GENGUR FRÁ ÖLLUM SKJÖLUM VARÐANDI SÖLUNA. ÞEKKING, TRAUST OG ÁRATUGA REYNSLA. SELFOSS - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu þetta fallega einbýlishús á einni hæð ásamt stórum tvö- földum bílskúr m. hita, vatni og 3ja fasa rafmagni. Stofa, 5 svefnherbergi með skápum, endurnýjað baðherbergi. Hús og þak er nýlega yfirfarið og málað. Falleg- ur gróinn garður. Húsið er vel staðsett í enda á botnlangagötu og er stutt í skóla og þjónustu. Góð eign. Laust mjög fljótlega. Verð 17,9 millj. Búta- saumur BÚTASAUMUR er eins og hver önnur íþrótt sem sumir eru góðir í, en aðrir ekki. Bútasaumur setur hlýlegan blæ á heimili og jafnvel smæstu hlut- ir vekja athygli. Dúkar, glasamottur, púðar og smádúkar eru meðal þeirra hluta sem hægt er að skreyta með í stofum og eldhúsum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.