Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 C 21Fasteignir Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. 3ja herb. Hrefnugata - Bílskúr. Mjög glæsileg 3ja herbergja 86 fm íbúð á 1. hæð auk ca 24 fm bílskúrs í fallegu steinhúsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Í eldhúsi er falleg kirsuberjainnrétting, gashellur og stálháfur. Fallegur nátturusteinn á holi, eldhúsi og á hluta hjónaherbergis. Tvær bjart- ar og rúmgóðar stofur, stórt hjónaherbergi. Bað- herbergi með glugga og baðkari. Suðvestursvalir. Áhv. 8,1 millj. Verð 14,9 millj. (333) Grensásvegur - Laus. Mjög fal- leg 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í lágreistu fjöl- býli. Eignin skiptist í forstofu, hol, 2 svefnherb., eld- hús, baðherb. og stofu. Mjög björt og vel skipulögð íbúð með frábæru útsýni. Allt gler endurnýjað nema í stofu. Góðar suðursvalir. Nýlegt parket og flísar á gólfum. Áhv 5,0 millj. húsbréf. Verð 11,3 millj. (165) 2ja herb. Laufásvegur. Góð 54 fm íbúð á jarð- hæð með sérinngangi í eldra steinhúsi byggt 1924. Parket á gólfum, Innangengt úr íbúð í þvottahús sem er í sameign. Tvær geymslur fylgja. Áhv. 3,3 millj. Verð 8,5 millj. Hæðargarður - Sérinng. Góð 2ja herbergja 62,4 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Eldhús með nýlegri eldhúsinnréttingu. Stór sér- garður sem snýr í suður. Nýlegir gluggar og gler í stofu og herbergi, þá hefur skolp einnig verið end- urnýjað. Fyrirhugaðar framkvæmdir sem greiddar verða af seljanda. Verð 9,9 millj. Vesturvör - Laus. Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í for- stofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) Keilugrandi - Útsýni. Mjög falleg 114 fm 4ra herbergja íbúð m. stæði í bílskýli á frá- bærum útsýnisstað. Tvær stofur, sjónvarpshol og tvö svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum, suður- svalir með glæsilegu útsýni. Þá er einnig glæsilegt útsýni yfir Faxaflóa, Esjuna og Akrafjall. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Verð 17,9 millj. (325) Leirubakki - Aukaherb. Um er að ræða 4-5 herb. 105 fm endaíbúð á 2. hæð m. aukaherb. í sameign m. aðgengi að wc. Stór og björt stofa til suðurs m. útg. út á suðursvalir. Þrjú svefn- herbergi og þvottahús innan íbúðar m. glugga. Auka- herbergi gefur ca 20 þús. í leigutekjur. Áhv. 8,2 millj. Verð 12,2 millj. (334) Sveit í borg - Kópavogur. Frá- bærlega staðsett 122 fm 4ra herbergja íbúð á jarð- hæð með sérinngangi í Fossvoginum. Rúmgott og fallegt eldhús. Stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa með furuparketi á gólfum. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi með baðkari og glugga. Fallegt útsýni yfir Fossvoginn, Perluna og fleira. Verð 15,5 milllj. (335) Langholtsvegur. Gullfallegt ca 167 fm parhús á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Þrjú svefnherbergi (voru fjögur), góðar stofur með útgang út á stóra verönd, fallegur garður. Gott ca 15 fm herb. í kjallara með sérinngangi (einnig inngengt frá íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum ár- um síðan m.a. eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj. hagstæð langtímalán. Verð 20,5 millj. (70) Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið, búið er að innrétta neðri hæð með 5 svefnherbergjum, baðher- bergi og rúmgóðu þvottahúsi (möguleiki á að gera séríbúð, lagnir eru til staðar). Efri hæð er ekki fullbú- in en vel íbúðarhæf. Húsið er frábærlega vel stað- sett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði fyrir sunnan og vestan húsið (göngustígur og lækur). Áhv. 15.0 millj. hag- stæð langtímalán. Verð: Tilboð Nýbygging Grafarholt - Nýtt. Vorum að fá gullfalleg 192 fm raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Húsin verða klædd að hluta með áli og verður skilað fullbúnum að utan og fokheldum að innan. Möguleiki á að fá lengra komið. Teikningar á skrifstofu. Verð frá 16 millj. (313) Ólafsgeisli. Nú fer hver að vera síðastur, aðeins fáar eignir eftir. Um er að ræða stórglæsileg- ar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frá- bæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna er frá ca 167- 324 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,8 millj. fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið (45) Klukkuberg - Hafnarfirði. Stórglæsilegt tveggja íbúða hús á útsýnisstað. Um er að ræða ca 240 fm efri hæð og bílskúr, verð 16,6 millj. fokhelt og 80 fm neðri hæð, verð 9,9 millj. fokhelt. (83) Gvendargeisli. Mjög fallegt og vel stað- sett 176 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um 30 fm bílskúr. Eignin er til afhendingar nú þegar og skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Eignin er mjög vel skipulögð með fjórum svefnherbergjum. Verð 18,2 millj. (301) 4ra til 5 herb. Suðurvangur - Laus. Mjög rúm- góð og björt 113 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, efstu, í góðu fjölbýli. Eignin skiptist í: anddyri, hol, þrjú svefnherbergi ásamt baðherbergi í sérálmu. Rúmgott eldhús með borðkrók, þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Rúmgóð stofa og sjónvarps- hol með frábæru útsýni, suðursvalir. Áhv. 6,5 millj. húsb. og lífsj. Verð 12,8 millj. www.husavik.net Bakkasel - Tvær íbúðir. Mjög skemmtilegt 276 fm raðhús með aukaíbúð og bíl- skúr á fallegum og grónum stað í Seljahverfi. Aðal-íbúð er ca 180 fm á tveimur hæðum með stórum stofum, fjórum svefnh., sólstofu, þvotta- húsi og bílskúr. Gott skipulag og vandaðar innrétt- ingar. Auka-íbúð er 3ja herb. 97 fm í kj. með sér- inngangi. Sérgarður er mjög glæsilegur með suð- urverönd. Húsið er staðsett í óvenju fallegu um- hverfi. Verð 23,6 millj. (336) Holtasel . Um er að ræða óvenju glæsi- legt og vandað 378 fm einbýli með auka 2ja herb. íbúð í kjallara ásamt 30 fm bílskúr. Húsið er stein- steypt og byggt árið 1983. Teiknað af Kjartani Sveinssyni (Garðstofa Vífill Magnússon). Eignin skiptist; miðhæð; forstofa, gestasnyrting, fremri stofa, eldhús, borðstofa, arinstofa og garð- stofa. Efri hæð; tvö svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpshol (möguleiki á tveimur herbergjum). Kjallari; þvottahús, snyrting, tækjasalur, gufubað og pottur ásamt tveggja herbergja íbúð með sérinn- gangi. Íburðamikið hús með bogadregnum gluggum og hurðum ásamt gegnheilum vönduðum viðarinn- réttingum. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 12,8 millj. hagstæð lán. Verð 48,0 millj. Flétturimi. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í litlu nýlegu fjölbýli. Tvö góð svefnherbergi með fataskápum. Fallegt eldhús opið inn í stofu og borðstofu, útgangur frá stofu út í garð. Sérþvottahús í íbúð. Verð 10,9 millj. Laugarnesvegur - Laus. Gullfalleg 77 fm 2-3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og kjallari) í skemmtilegri tengi- byggingu í fjölbýlishúsi. Um er að ræða húsnæði með sérinngangi þar sem áður var rekið lítið fyr- irtæki en var árið 2002 breytt í mjög smekklegt samþykkt íbúðarhúsnæði þar sem allt var endur- nýjað s.s. lagnir, gluggar, gler og rafmagn og innréttað á mjög nýtískulegan hátt. Áhv 5,9 millj. húsb. Verð 11,4 millj. Sérbýli Ásgarður. Mjög gott 129,6 fm miðjuraðhús á þremur hæðum í góðu steinhúsi. Eignin skiptist. Neðri hæð: forstofa, hol, eldhús og stofa. Efri hæð: þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Kjallari. Herbergi, baðherbergi (vatnsgufa), geymsla og þvottahús. Eign- in er töluvert mikið endurnýjuð m.a. allar steyptar lagnir undir plötu og niðurföll, allar stofnlagnir þ.e. hita og vatnsveitu, allt gler, þakjárn og pappa o.fl. Áhv. 7,5 millj. húsb. og lífsj. Verð 14.9 millj. Klapparberg. Vel skipulagt 177 fm ein- býlishús á tveimur hæðum, auk 30 fm frístandandi bílskúrs, samtals 208 fm. Húsið er staðsett innst í botnlanga. Fjögur stór svefnherbergi, stofa og borð- stofa með útgang út á hellulagða verönd með heitum potti og skjólveggjum. Baðherbergi með sauna, bað- kari og sturtuklefa. Verð 21,9 millj. (175) Kópavogur — Höfði fasteignasala er með í sölu núna einbýlishús að Kárs- nesbraut 64, 200 Kópavogi. Um er að ræða steinhús, byggt árið 2001 og er það 264 fermetrar, þar af er bílskúr 57,7 fermetrar. „Þetta er einstaklega fallegt hús og vel hannað á miklum útsýnisstað. Það stendur á stórri og fallegri lóð með stórfenglegu sjávarútsýni,“ sagði Ás- mundur Skeggjason hjá Höfða. „Húsið er klætt að utan með áli og eru gluggar og hurðir úr harðviði. Lýsing er í þakkanti og á lóð. Stór og hellulögð innkeyrsla er við húsið. Það er á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Fjarstýring er á ljósum, þráðlaust net og þjófavarnakerfi eru í húsinu. Þá er í því mikil og innbyggð halogenlýsing og hiti í gólfum Komið er inn á efri hæð, þar er glæsileg forstofa með speglaskápum og inngangi í gestasnyrtingu. Granít er á gólfi og flísar á veggjum inn á baði. Eldhúsið er með glæsilegri Alno-innréttingu, gaseldavél og gran- ítborðplötu. Stofa og borðstofa eru með mikilli lofthæð, útgangur er út á hellulagða verönd og á svalir með miklu útsýni. Arninn er í stofu. Á gólfi er niðurlímt parket. Á neðri hæð er stórt alrými eða sjónvarpshol, parket er á gólfi. Baðherbergið er sérlega glæsilegt, flísalagt í hólf og gólf, sturta og stórt nuddbaðkar eru þar inni, sem og innrétting. Útgangur er út í garð. Hjónaherbergi er með park- eti á gólfi og fataherbergi er inn af. Tvö parketlögð barnaherbergi eru í húsinu. Þá er stórt þvottahús með innréttingu og graníti á gólfi. Eignin hefur verið innréttuð á afar smekk- legan hátt og hvergi verið til sparað. Ásett verð er 65 millj. kr.“ Kársnesbraut 64 Kársnesbraut 64 er til sölu hjá Höfða. Þetta er 264 fermetra hús á sjávarlóð og er ásett verð 65 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.