Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 C 27Fasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Stórholt - M. aukaherb. í kj. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 61 fm íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi auk 16 fm íbúðar- herb. í kj. með aðgangi að salerni. Eldhús m. upprunal. endurbættum innrétt., rúm- gott svefnherb. m. nýjum skápum og nýl. endurn. baðherb. Vönduð gólfefni. Verð 12,9 millj. 2JA HERB. Suðurhólar Mjög falleg og björt 75 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Stórar svalir til austurs m. miklu útsýni. Þvottaaðst. og geymsla í íbúð. Hús klætt að utan að stórum hluta. Verð 9,9 millj. Freyjugata Mjög glæsileg og al- gjörlega endurnýjuð 75 fm íbúð í kj. með mikilli lofthæð, vel staðsett á móti Lista- safni Einars Jónss. Innréttingar og gólf- efni afar vönduð. Íbúð sem vert er að skoða. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 12,2 millj. Hamraborg - Kóp. Björt og vel skipulögð 72 fm íbúð á 2. hæð í nýmál- uðu fjölbýli. Þvottaaðstaða og geymsla í íbúð. Nýl. innrétt. í eldhúsi og nýlegt parket á gólfum. Vestursvalir út af stofu. Nýtt gler í gluggum. Stutt í alla þjón. og almenn. samgöngur. Laus fljótlega. Verð 11,2 millj. ÞANGBAKKI - ÍBÚÐ ÓSK- AST Óskum eftir, fyrir traustan kaup- anda, 2ja-3ja herb. íbúð við Þangbakka í Mjódd. Nánari uppl. á skrifstofu. HÆÐIR ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM 4RA-6 HERB. Nónhæð - Gbæ Góð 113 fm íbúð á 1. hæð m. útsýni m.a. yfir sjóinn. Íbúðin skiptist í forstofu, parketl. stofu, eldhús m. borðaðstöðu, 3 herb., öll með skápum og baðherb. m. þvottaaðstöðu. Vestursvalir út af stofu. Geymsla á hæð. Verð 14,5 millj. Skaftahlíð Góð 109 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð auk 8 fm geymslu í kj. Stórar saml. skiptanl. stofur m. útg. á vestursvalir, tvö góð svefnherb. auk herb. við forstofu og gott eldhús m. uppgerðum innrétt. Sam- eign í góðu ástandi. Sameiginl. gufubað í kj. Verð 14,9 millj. Vesturgata Mikið endurnýjuð 110 fm íbúð á 3. hæð, efstu, í góðu steinhúsi. Íb. skiptist í forst., eldhús m. góðri borðaðst. og nýjum innrétt. og tækjum, saml. skipt- anl. stofur, stórt baðherb. með þvottaaðst., tvö góð svefnherb. auk fataherb. Parket og nýir dúkar á gólfum. Geymsla í íbúð auk sér 18 fm geymslu í kj. Sameign til fyrirmyndar. Áhv. húsbr. 8,0 millj. Verð 16,7 millj. 3JA HERB. Barónsstígur Glæsileg og nánast al- gjörlega endurnýjuð 83 fm 3-4ra herbergja íbúð í miðbænum. Íbúðin skiptist ma. í svefnherbergi, tvær fallegar samliggjandi stofur, gott eldhús, baðherbergi og gang. Aukaherbergi í risi. Á gólfum er nýtt ljóst parket (hlynur). Í baðherbergi eru nýjar flísar á gólfi og mósaík á veggjum í við sturtu. Verð, 13,5 millj. Laugavegur Falleg og mikið endur- nýjuð 65 fm íbúð í risi ásamt 9 fm geymslu í fallegu húsi ofarlega á Laugavegi. Íbúðin skiptist m.a. í tvö parketlögð herbergi, rúm- góða parketlagða stofu, baðherb. með flís- um á gólfi og eldhús með fallegri hvítri inn- réttingu. Verð 9,2 millj. Klapparstígur Góð 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Rúmgóð stofa, vest- ursvalir, eldhús m. góðri borðaðst. og 2 rúmgóð herbergi. Þvottaaðst. í íbúð. Vel staðsett eign í miðborginni. Áhv. byggsj./- húsbr. 3,7 millj. Verð 13,5 millj. Hamrahlíð - sérinng. Mjög fal- leg og mikið endurnýjuð 84 fm íbúð í kjallara m. sérinng. Björt stofa m. boga- dregnum glugga, 2 herb., eldhús m. borðaðst. og flísal. baðherb. Geymsla innan íbúðar. Parket og flísar á gólfi. Áhv. húsbr. 7,0 millj. Verð 12,5 millj. Unnarbraut - Seltj. Mjög falleg 76 fm íbúð með sérinngangi. Rúmgóð stofa, parket á gólfi. 2 herb. með dúk á gólfi og skápar í einu. Eldhús með ágætri innréttingu, parket á gólfi. Húsið var málað fyrir ca 2 árum. Áhv. húsbr. Verð 12,3 millj. Þingholtsstræti Skemmtileg 143 fm íbúð á 1. hæð og í kjallara í þessu nýuppgerða húsi í Þingholtunum. Rúm- góð stofa m. útg. í hellulagt port og rúmgott herbergi. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 22,0 millj. Lómasalir - Útsýni Glæsileg og vel skipulögð 4ra herb. 127 fm íbúð á 2. hæð m. sérinng. í nýju 5 hæða lyftuhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í 3 svefnherb., öll með skápum, fallegt flísalagt baðherb., rúmgóða parketlagða stofu og eldhús með glæsilegri innrétt. Stórglæsilegt út- sýni til allra átta. Stutt í skóla, leikskóla og þjón. Áhv. húsbr. Verð 17,9 millj. Skipholt - Fjárfestar athugið! Mjög vel innréttuð 295 fm skrifstofuhæð með fyrirliggjandi teikningum að breyttri nýtingu hæðarinnar í þrjár samþykktar íbúðir. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Suðurlandsbraut - Til leigu Til leigu 577 fm skifstofuhúsnæði á 2. hæð sem skiptist í opið rými og skrif- stofur. Laust til afhendingar nú þegar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Austurhraun - Gbæ Nýtt og glæsilegt atvinnuhúsnæði, 702 fm neðri hæð sem er lager- og verslunarhúsn. ásamt 395 fm millilofti sem skiptist í vel innrétt. skrifstofur og lageraðstöðu. Hús- næðið er fullbúið til afh. nú þegar. Lóð malbikuð og fullfrágengin. Frábær stað- setn. við eina fjölförnustu umferðaræð höf- uðborgarsvæðisins. Ánanaust - Til sölu eða leigu Höfum til sölu eða leigu þetta virðulega skrifstofu- og verslunarhús við Ánanaust. Húsið er á þremur hæðum, samtals að gólffleti 1817 fm. Innréttingar og sameign í góðu ásigkomulagi. Góð aðkoma og næg bílastæði. Útsýni yfir Faxaflóann. Húsnæðið er að mestu leyti laust nú þegar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Síðumúli - Til sölu eða leigu Glæsilegt 99 fm skrifstofuhús- næði á 1. hæð. Skiptist í 4 herbergi og eldhús. Áhv. 3,8 millj. ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI Hlíðasmári - Leiga - sala Til sölu eða leigu þetta nýja og glæsilega lyftuhús við Hlíðasmára í Kópavogi. Um er að ræða verslunar - og skrifstofuhúsnæði samtals 4.016 fm að gólffleti. Auðvelt er að skipta hverri hæð niður í minni einingar. Húsið er til- búið til afhendingar nú þegar undir innréttingar og er allur frágangur þess til fyrirmyndar. Húsið er afar vel staðsett við fjölfarna umferðaræð og með sérlega góðri aðkomu. Lóð er frágengin með fjölda bílastæða. Nánari uppl. veitt- ar á skrifstofu. Vegmúli Vegna flutninga KPMG er ofangreind fasteign til sölu eða leigu. Um er að ræða 5 hæða verslunar- og skrif- stofuhús auk bílageymslu og mötuneytis, samtals að brúttóflatarmáli 2.800 fm. Húsið er allt vel innréttað og með vönduðum gólfefn- um. Hús í góðu ástandi að utan. Malbikuð bílastæði og hitalagnir í gangstéttum og bíl- aplani. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. EINBÝLISHÚS ÓSKAST Í GARÐABÆ Óskum eftir einbýlishúsi í Lundum, Flötum eða Byggðum í Garðabæ fyrir traustan kaupanda Öldugata Falleg 48 fm íbúð á 1. hæð í vesturbænum. Íb. skiptist í forst., stofu, eldhús, 1 svefnherb. og baðherb. auk geymslu innan íbúðar. Þak yfirfarið og skipt hefur verið um gler og glugga. Verð 7,9 millj. Óðinsgata - Sérinng. Mjög falleg 44 fm ósamþykkt íb. með sérinng. á góðum stað í miðborginni. Sólpallur í garði. Laus strax. Verð 5,9 millj. Þingholtsstræti Mjög björt og skemmtileg 54 fm íbúð á 1. hæð í ný- uppgerðu húsi í Þingholtunum með geymslu í kj. Góð lofthæð. Verð 10,5 millj. GIMLI HVERAGERÐI Allar upplýsingar um þessar eignir hjá Kristni, sölumanni okkar í Hveragerði í síma 483 4151. GSM eftir lokun skrifstofu 892 9330. Opið alla daga Borgarhraun Byggingarár: 1974. Heildst. fm: 118,9. Bílskúr: Tvöf. 44,8. Svefnh.: 3. Parket er á gangi og stofu, gott þvottahús með bak- dyrainngangi, búr og gott baðherbergi m. sturtu. Eldhús er með hvítmálaðri innrétt- ingu og góðum borðkrók. Loft í stofu er viðarklætt. Mikill gróður og tré í garði. Verð 12,4 milljónir. Dynskógar Byggingarár: 1968. Heildst. fm: 193. Bíl- skúr í kjallara 49,6 (Jeppa). Svefnh: 4. Stórt hol, flísalögð forstofa, parket á stofu og holi. Nýtt gler í öllu húsinu. Þetta er stórt og reisulegt hús í góðu viðhaldi og hefur mikla möguleika. Góðar geymslur í kjallara. Verð 14,8 millj. Heiðmörk Byggingarár: 1984. Heildst. fm: 82,5. Bíl- skúr: nei. Svefnh.: 2. Húsið er endarað- hús. Parket á stofu og holi. Gott eldhús með flísalögðu gólfi. Mögul. á að vera með 3ja svefnh. Gengið úr stofu út á timb- urverönd. Í garði er sérstæður garðskúr. Snyrtilega umgengin eign. Verð 10,2 millj. Heiðmörk Byggingarár: 1958. Heildst. fm: 118. Bíl- skúr: nei. Svefnh: 3-4. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Parket á stofu her- bergjum. Gott eldhús sem er opið inn í stofu. Garðgróðurhús er á lóðinni, sem er á móti suðri aflokuð frá umferð, stór tré sem veita mikið skjól. Mjög athverð eign og snyrtilega umgengin. Verð 12,7 millj. Heiðarbrún Byggingarár: 1985. Heildst. fm: 189,2. Bíl- skúr: 20,7. Svefnh.: 4 - 5. Tveggja hæða raðhús. Á nh. eldhús, stofa, blómaskáli, forstofa og forstofuh., snyrting og þvottah. Eh. 3 svefnh., sjónvh. og bað. Snyrtilega frágenginn garður. Reisulegt hús á góðum stað. Verð 13.7 millj. Skipti á eign í Hafnarfirði jákvæður möguleiki. Kambahraun Byggingarár: 1985. Heildst. fm: 205,4. Bílskúr: 49,0 fm tvöfaldur. Svefnh.: 4. Glæsilegt hús, teiknað af Kjartani Sveins- syni. M.a. er fataherbergi, stórt baðher- bergi, forstofusnyrting, gott þvottahús innaf eldhúsi. Í eldhúsi er nýleg eikar- innr. Innb. uppþvottavél og ísskápur fylgja með innr. Upptekin loft í stofu og fallegur steyptur arinn. Lítil íbúð innr. í hluta af bíl- skúr. Glæsileg eign í góðu viðhaldi. Verð 21,6 millj. Garðyrkjubýli í Hveragerði Byggingarár: 1982. Heildst. íbhú. fm: 215,3. Gróðurhús: ca 2000. Svefnh: 5. Stöðin er í fullum rekstri og er aðstaða öll mjög góð. Íbúðarhús er tveggja hæða reisulegt timburhús. Góðir möguleikar fyr- ir samhenta fjölskyldu til að skapa sér góða vinnu. Uppl. á skrifstofu Gimli Hveragerði. SUMIR hafa tekið sig til og flutt grjót heim í garðinn sinn til þess að hlaða úr því fallega veggi við lóðarmörk. Stundum er tryggara að hafa steypt á milli hellnanna, ef það heppnast vel má ætla að hleðslan verði hald- betri þegar tími líður fram. Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir Steypt á milli hellna ÞETTA merkilega blóm er sykurplanta – blöð hennar eru dísæt og afar bragð- góð, hægt er að sá til þess- arar plöntu og rækta hana innanhúss og tína svo af henni blöðin og hafa til bragðbætis, hvort heldur sem er eina og sér eða í salöt og fleira. Sykur- planta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.