Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 C 35Fasteignir Samtún Afar snyrtileg nýstandsett ósam- þykkt risíbúð á þessum friðsæla stað. Eldhús með nýjum gólfdúk og nýlegri eldavél. Bað- herbergi m. nýjum tækjum og glugga. Stofa m. upprl. gólfborðum og veggfóðri. Svefn- herb. með góðum skápum. Leyfi f. svölum og kvistbygginu. Góð eign. Verð 6,5 millj. (5429) Öldugata 9 Snyrtileg tveggja herbergja (góð einstaklingsíbúð) íbúð á góðum stað rétt við miðbæinn. Komið er inn í lítið flísalagt and- dyri sem er aðskilið frá stofu með hleðslugleri. Þar er innbyggður skápur. Baðherbergi stórt og gott með upphengdu salerni og sturtu- klefa. Flísalagt í hólf og gólf, með viftu. Vel meðfarið plastparket er á stofu, herbergi og í eldhúsi. Eldhús er með borðkrók og eldavél er á eyju sem skilur að stofu og eldhús. Nýleg eldhúsinnrétting með glerskápum og halógen- lýsingu. Nýlegur fataskápur getur fylgt með í svefnherbergi. Verð 7,8 millj. Nökkvavogur Hörkugóð 50 fm íbúð í kj. með sérinngangi á þessum frábæra stað. Nýl. rafmtafla. Verð 7,5 millj. (2911) Vesturgata Mjög góð, björt ósamþykkt 50,9 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í vesturbæn- um. Parket á stofu og eldhúsi. Svefnh. með góðum skápum. Baðherbergi með sturtu. Verð 7,3 millj. (5476) Mosarimi 82,1 fm jarðhæð í vinsælu hverfi í Grafarvogi. Rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð. Sérinngangur og sér afgirtur garður. Eldhús að hluta til opið inn í stofu og borðstofu. Rúmgott baðherbergi með tengi f. þvottavél. Geymsla á hæðinni. Stutt í alla þjónustu. Flott fyrir hundaeigendur. Lækkað verð. Nú12,5 millj. Reynimelur Þetta er góð íbúð á eftir- sóttum stað í Reykjavík. 3ja herb. 75 fm á 3ju hæð í fjölbýli. Parket á öllu nema eldhúsi og herbergjum. Eldhúsið er korklagt og með eldri innréttingum og flísalagt mósaik milli skápa. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og málað yfir flísar. Skápar í holi eru stórir. Stórt og gott hjónaherbergi og minna barnaherbergi. Hjónaherbergi er með stórum skápum. Þak var tekið í gegn í sumar en sameignin í fyrra, nýtt teppi og allt málað. Fyrir 7 árum var blokkin tekin í gegn að utan, sprungufyllt og máluð og svalir lagaðar. Einnig var skipt um öll opnanleg fög. Verð 11,5 millj. Lautasmári Mjög skemmtileg 83,9 fm íbúð á 2. hæð á góðum stað í Kópavoginum. Stutt í alla þjónustu, mjög barnvænt hverfi, laus fljótlega. Verð 13,5 millj. (4746) Samtún - 2-3ja herb. Mjög rúm- góð 84,6 fm 2ja-3ja herb. íbúð m. útgang á fallega verönd. Heitur pottur. Verð 11,4 millj., áhv. húsbr. til 25 ára 6,1 millj. Pósthússtræti - m. bílskýli Stór glæsileg 96 fm íbúð í nýlegu lyftuhúsi við Austurvöll ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Húsvörður, sem sér einnig um þrif. Verð 18,3 Eiðistorg Mjög falleg og björt 4ra herb. 110 fm íbúð með stæði í bílskýli. Frábær stað- setning. Opið eldhús. Stofa með útgangi út á útsýnissvalir. 3 svefnherbergi. Íbúðin er skemmtileg og rúmgóð. LAUS VIÐ KAUP- SAMNING. Verð 15,3 millj. (5525) Hlíðarhjalli 4ra herb. 94,4 fm íbúð í fjöl- býli á 1. hæð með miklu útsýni af suðursvöl- um. Parket. Björt og falleg íbúð. Verð 13,6 millj. (4974) ja herb.4-5 ja herb. Flétturimi Falleg 4ra herb. 102 fm íbúð á fyrstu hæð. Stórar sv-svalir. Rúmgóð stofa og falleg innrétting í eldhúsi. Þrjú góð svefnher- bergi. Stórt baðherbergi + þvottahús í íbúð. Íbúðin er vel skipulögð og öll hin hugguleg- asta. Verð 13,9 millj. Klukkurimi Rúmgóð 4ra herb. 101,5 fm íbúð á 2. hæð. Sérinngangur og suð-vestur- svalir með góðu útsýni. Björt og skemmtileg íbúð. Sérgeymsla og þurrkherbergi. Verð 12,9 millj. (5020) Svarthamrar - lækkað verð! Stór 4ra herb. 106 fm íbúð á 2. hæð. Sérinn- gangur. Forstofuherb. og 2 rúmgóð svherb. Stór stofa með sólskála. Íbúð með mikla möguleika. Stutt í skóla og verslanir. Geymsla. Verð 13,7 millj. Veghús Frábær 163,7 fm íbúð á 3ju hæð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli ásamt 25,1 fm bílskúr. Gott útsýni yfir Esjuna. Stutt er í alla þjónustu og alla skóla bæði á barna- og unglingastigi. Einnig er stutt í sundlaug og nýju höllina. Verð 20,5 millj. (5589) Fellsmúli Góð 4ra herb. íbúð á góðum stað. Íbúðin er á 4. hæð, 104 fm, lítur vel út og er snyrtileg. Í henni eru stofa, 3 stór og rúm- góð herbergi, eldhús og baðherbergi að ógleymdu hreint frábæru útsýni yfir alla borg- ina. Það er gott eikarparket á öllu nema her- bergjum, baði og eldhúsi að undanskildu barnaherbergi en þar er nýtt plastparket. Frá stofunni er gengið út á vestursvalir. Baðher- bergi er flísalagt á gólfi og upp á veggi. Þar er nýleg innrétting og baðkar. Á baði er tengi fyrir þvottavél og nóg pláss. Verð 13,2 millj. Flétturimi Falleg 4ra herb. 102 fm íbúð á fyrstu hæð. Stórar sv-svalir. Rúmgóð stofa og falleg innrétting í eldhúsi. Þrjú góð svefnher- bergi. Stórt baðherbergi + þvottahús í íbúð. Íbúðin er vel skipulögð og öll hin hugguleg- asta. Verð 13,9 millj. Eiðistorg Mjög falleg og björt 4ra herb. 110 fm íbúð með stæði í bílskýli. Frábær staðsetning. Opið eldhús. Stofa með útgangi út á útsýnissvalir. 3 svefnherbergi. Íbúðin er skemmtileg og rúmgóð. LAUS VIÐ KAUP- SAMNING. Verð 15,3 millj. (5525) Grýtubakki Mjög góð 100 fm íbúð á 2. hæð. Ljóst viðarparket á gólfum. Stór skápur á baði, lagt fyrir þvottavél, vestursvalir. Góð staðsetning. Verð 11,5 millj. Athuga maka- skipti á dýrari eign, ca 20-23 millj. Vættaborgir Mjög fallegt 145,7 fm parhús ásamt 31,9 fm bílskúr á góðum útsýnisstað. Stór afgirtur suð- ursólpallur. Fjögur góð herbergi. Flísalagt bað- herbergi með hornbaðkari. Gott eldhús. Eikarparket á gólfum og stiga. Stórt flísalagt þvottahús. Verð 22,9 millj. (5404) Vallarhús - raðhús Gott 125,4 fm raðhús á tveimur hæðum með aukaherbergi í risi og góðum skjólsælum suðurgarði. ÞÚ VERÐUR EINFALDLEGA AÐ KÍKJA Á ÞETTA! Verð 17,5 millj. (5497) Grundarhús 4ra herb. 129 fm raðhús á tveimur hæðum með aukaherbergi í risi og sólpalli í skjólsælum vesturgarði. Þrjú góð her- bergi. Mjög snoturt hús á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. Verð 17,5 millj. (5461) Sunnubraut Fallegt einbýlishús af eldri gerðinni, 328,2 fm á vinsælasta stað Kópa- vogs við sjávarsíðuna. Stórar stofur með miklu útsýni. Rúmgóð herbergi. Bílskúr. Einstakt tækifæri til að eignast húseign með tveimur íbúðum á unaðslegum stað. Svona tilboð standa stutt. Verð 42,5 millj. Vættaborgir - parhús Stórglæsi- legt parhús á tveimur hæðum með óviðjafnan- legu útsýni. Um er að ræða 166,4 fm parhús með innbyggðum bílskúr, stórar þaksvalir. Skilast fullbúið án gólfefna. Innréttingar eru sérhannaðar. 3 svhefnherbergi. Verð 28,0 millj. (3169) Landsbyggðin Aðalgata Um er að ræða lítið einbýlishús, 71,8 fm að stærð. Uppi var búð og er gólfflöt- urinn þar 35,9 fm en niðri eru 3 lítil herb. ásamt baðherb. Þetta er tækifæri fyrir alla þá sem hafa í huga smá rekstur af einhverju tagi eða þá að nýta húsið til íbúðar. Verð 4,5 millj. Hlíðarvegur Fallegt einbýlishús á Ólafs- firði, 180,9 fm. Mikið útsýni, stendur á falleg- um stað í hlíðinni. Ræktaður garður. Svefnher- bergin eru 3 uppi ásamt stofu og sjónvarpsh., holi, baði og eldhúsi en á neðri hæð er 1 svefnherbergi og baðherb. með sturtu ásamt 20,7 fm bílskúr. Hitaveita, tvöfalt verksmiðju- gler í gluggum. Verð 10 millj. Furugrund - Selfossi Nýbygging. Falleg og frábærlega staðsett 122 fm stein- steypt parhús með bílskúr. Skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan eða lengra komið. Verð frá 10,5 millj. Áhv. húsbréf og lífsj. (45) Akureyri Ásabyggð 14 - 600 Ak. Vel staðsett 4ra-5 herb. íbúð á efri hæð með bílskúr. 3 svefnh., 2 samliggjandi stofur, nýtt bað. Laust fljótt. Verð 12,7 millj. Byggðavegur 92 - 600 Ak. 4ra herbergja efri hæð með bílskúr. Stofa og hol með parketi, nýlegt bað, rúmgott eldhús. Verð 13,9 millj. Keilusíða 2F Ágæt 2ja herbergja íbúð á 2. hæð með parketi á gólfi og vel umgengin. Verð 7,5 millj. Eyrarvegur 29 - 600 Ak. Mjög góð efri hæð, 4ra-5 herb. íbúð, öll park- etlögð og nýtt á baði. Búið að fara í gler, rafmagn og þak, nýir ofnar og lagnir. Verð 11,0 millj. Sunnuhlíð 19 - 603 Ak. Mjög falleg 3ja herb. íbúð með parket á gólfum og góðum innréttingum. Verð 8,7 millj. Smárahlíð 7 - 601 Ak. Ágæt þriggja herbergja íbúð, parket á holi og stofu, dúkur á herbergjum. Íbúðinni geta fylgt húsgögn. Íbúðin er laus. Verð 8,5 millj. Sumarhús við Akureyri Egilsstaðir Vopnafjörður - Skálanesgata Snyrtil. 4ra herb. 86,5 fm íbúð í 4ra íbúða rað- húsi. Tilvalin fyrir fólk með framtíðardrauma eða þá sem vilja minnka við sig og eyða ellinni á góðum stað. Verð 5,8 millj. Egilsstaðir - Faxatröð Nýtt á sölu. Tveggja hæða 268 fm einbýlishús á skemmtilegum stað í barnvænu hverfi, stutt er í skólann, íþróttamiðstöðina og alla þjón- ustu. Þessi skemmtilega eign er með tveimur íbúðum í kjallara sem hægt er að leigja út eða nota með efri hæðinni. Verð 17.950 millj. Egilsstaðir - Koltröð Nýtt á sölu. Í besta hverfinu 160,3 fm einbýlishús, með bílskúr, sem getur verið tilbúið fljótlega. Góðir og skemmtilegir nágrannar, stutt í skóla, íþróttir og alla þjónustu. Teikningar á söluskrif- stofu og á Hóll.is. Hafðu samband og festu þér þessa eign áður en einhver annar tekur hana frá þér. Verð 14.960 millj. tilbúin undir innréttinar og málningu. Seyðisfjörður - Garðars- vegur Snyrtilegt 225,9 fm tveggja hæða einbýlishús á góðum stað. Möguleiki á tveim íbúðum. Þetta er tilvalið fyrir stóra fjölskyldu. Verð 10 millj. Egilsstaðir - atvhúsnæði Pizza 67 á Egilsstöðum. Til sölu er reksturinn, hús- næðið, húsbúnaður, borðbúnaður og allt það sem til þarf við rekstur matsölustaðar. Um er að ræða eina sérhæfða pizzustaðinn á öllu Héraði sem hefur verið rekinn undir nafni Pizza 67. Hægt er að breyta staðnum í hvers kyns matsölustað því salan er ekki bundin nafni Pizza 67. Húsnæðið hentar undir hvers kyns þjónustu þar sem sá búnaður sem er til staðar myndi nýtast. Tilvalið fyrir samhenta aðila sem vilja vinna sjálfstætt. Verð 30 millj. Seyðisfjörður - Hafnargata Ekki missa af þessu. Skemmtilegt einbýlishús á tveim hæðum auk kjallara, alls 183 fm. Þetta er hús með ótal möguleikum og e.t.v. með draugum. Stutt í smábátahöfnina og gott út- sýni yfir fjörðinn. Áhv. ca 2,6 millj. í húsbréfum. Tilboð óskast. Seyðisfjörður - Austurvegur Pálshús er 142,6 fm 2ja hæða einbýlishús á mjög stórri lóð við lónið. Tilvalið fyrir þá sem vilja gera garðinn frægan t.d. listamenn á ýmsum sviðum. Hægt er að hafa gallerí á jarðhæð og íbúð á efri hæð. Verð: Tilboð. Egilsstaðir - Atvtækifæri Skap- andi vinna og ótalmargir möguleikar. Ef þig hefur dreymt um að verða sjálfstæður atvinnu- rekandi er hér tækifærið sem þú hefur beðið eftir. Allur pakkinn er í boði, bæði húsnæði og atvinna sem býður upp á mikla tekjumögu- leika fyrir sniðuga. Yfirtaka lána möguleg. Seyðisfjörður - Austurvegur Krúttlegt og passlega stórt bárujárnsklætt timurhús sem er búið að endurnýja að hluta, er til sölu fyrir ótrúlega litla upphæð. Að eignast hús á Seyðisfirði er örugglega eitthvað sem þú hefur lengi beðið eftir en hér kemur tækifærið sem þú skalt ekki missa af. Verð aðeins kr. 4,5 millj. Seyðisfjörður - einbýli Nýtt á sölu. 197 fm smekklegt einbýlishús með bíl- skúr, fallegir franskir gluggar og sólpallur. Húsið er nýklætt að utan og allt hið snyrtileg- asta. Láttu ekki happ úr hendi sleppa því þetta er falleg og vönduð eign á góðum stað. Verð kr. 11,5 millj. Seyðisfjörður - Dalbakki Rúm- góð og snyrtileg 113,5 fm herb. endaíbúð í parhúsi með 30,7 fm bílskúr. Stutt í hesthúsin. Verð 8,5 millj. eða tilboð Álfaskeið - Hf. MIKIÐ ÁHVÍLANDI. Þrælgóð 50 fm stúdíóíbúð á 2. hæð á þess- um vinsæla stað í Firðinum. Parket á öllum gólfum, stórar suðursvalir. Áhv. húsbr. og byggsj., viðblán. Verð 8,9 millj. Blikaás Mjög flott og vel skipulögð íbúð á útsýnisstað í Hafnarfirðinum. Hér var vandað vel til verka og eru innréttingar allar hinar glæsilegustu. Rúmgóð herbergi, falleg stofa og frábært baðherbergi með hita í gólfi og handklæðaofni. Nútímaeldhús. Verð 15,9 millj. (5150) Blómvellir Glæsilegt vel skipulagt ein- býlishús á tveimur hæðum, samtals 232 fm, þar af er bílskúr 32 fm. Gert er ráð fyrir 5 herbergjum. Eignin skilast fullfrágengin að utan en í fokheldu ástandi að innan. Möguleiki er á að fá eignina á öðru bygg- ingastigi. (5289) Flókagata Falleg íbúð á efri hæð í þrí- býlishúsi í vesturbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er 5 herbergi 125,2 fm auk 25,2 fm bílskúrs. Sérinngangur. Þvottahús í íbúð. Húsið er klætt á tveimur hliðum og var málað að utan á síðasta ári. Ræktuð sameiginleg lóð. Stórkostlegt útsýni, góður staður. Stutt í sund og skemmtilegt útivistarsvæði. Sjón er sögu ríkari. Verð 17,8 millj. (5562) HAFNARFJÖRÐUR Hverfisgata - einbýli Gamalt ein- býlishús við Hverfisgötu í Hafnarfirði. Hæð, ris og kjallari, byggt árið 1908. 5 herbergi, eldhús og bað auk bílskúrs sem er 13,7 fm. Stór lóð (1.048 fm) með miklum trjám. Gott skjól og veðursæld. Þetta er eign fyrir fram- sýna og handlagna. Fáar eignir sem þessi koma á sölu. Verð 18,7 millj. (5571) Miðvangur Björt 4ra-5 herbergja 105,4 fm íbúð í rólegu þriggja hæða fjölbýli í norð- urbænum. Sex íbúðir í stigaganginum. Suð- ursvalir. Þvottahús og búr í íbúð. Frystiklefi og gufubað í sameign. Stigagangur nýmál- aður. Frábært útsýni. Verð 13,5 millj. (5345) Reykjavíkurvegur 467 fm atvinnu- hús við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Húsinu er skipt niður í þrjár einingar, misstórar. Innkeyrsludyr og gönguhurðir. Mikil lofthæð, milliloft í hluta eignar. Nýtt rafmagn og pípu- lagnir. Ný einangrað og múrað að utan, nýtt flotgólf með nýjum niðurföllum. Nýtt járn á þaki. Byggingarréttur að hluta ofan á húsið. Leyfi er fyrir 70 bílastæðum. Verð 29 millj. (5196) Vilhelm Jónsson Sími 461 2010 Gsm 891 8363 hollak@simnet.is Staðsetnig Fm Teg. húsnæðis Til sölu eða leigu ATVINNUHÚSNÆÐI Franz BjörgvinÁgúst Fjarðargötu 11  595 9095 Ef þú þarft að selja eða kaupa bú- jörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. Jón Hólm Sími 483 4461 Gsm 896 4761 jonholm@gljufur.is Ólafía Sími 471 1600 Gsm 863 1345 okkaramilli@simnet.is Seyðisfjörður - Garðars- vegur Snotur 110 fm 5 herb. efri hæð í tví- býlishúsi. Neðri hæðin er einnig til sölu á hag- stæðu láni svo að það er tilvalið að gera þetta að einni eign. Nýlegt þak og frekar stór lóð. Áh. 3,2 með lágum vöxtum. Verð: Tilboð. Egilsstaðir- Atv húsnæði 170,8 fm atvinnuhúsnæði og fyrirtæki í sérflokki. Hér kemur tækifærið ef þig/ykkur langar þig til að setja upp fyrirtæki eða taka við því tilbúnu. Stór salur, kaffistofa, snyrting og skrifstofa. Er nú bílasala en hentar undir hvað sem er. Tilboð óskast. Stakkahlíð 339 Atvinnhúsnæði Snorrabraut 389 Atvinnhúsnæði Reykjavíkurvegur 1.092 Atvinnhúsnæði Miðhraun 1.538 Atvinnhúsnæði Rauðhella 104 Innkeyrslubil Smiðjuvegur 106 Innkeyrslubil Bakkabraut 112 Innkeyrslubil Bakkabraut 115 Innkeyrslubil Lyngháls 131 Innkeyrslubil Ármúli 134 Innkeyrslubil Rauðhella 135 Innkeyrslubil Trönuhraun 138 Innkeyrslubil Auðbrekka 140 Innkeyrslubil Trönuhraun 144 Innkeyrslubil Suðurhraun 146 Innkeyrslubil Akralind 153 Innkeyrslubil Iðavellir 159 Innkeyrslubil Suðurhraun 183 Innkeyrslubil Bíldshöfði 184 Innkeyrslubil Hlíðasmári 188 Innkeyrslubil Vesturvör 200 Innkeyrslubil Rauðhella 208 Innkeyrslubil Flugumýri 219 Innkeyrslubil Suðurhraun 222 Innkeyrslubil Skeiðarás 237 Innkeyrslubil Skemmuvegur 240 Innkeyrslubil Suðurhraun 252 Innkeyrslubil Vagnhöfði 267 Innkeyrslubil Fiskislóð 270 Innkeyrslubil Suðurhraun 296 Innkeyrslubil Eyjarslóð 300 Innkeyrslubil Hvaleyrarbraut 300 Innkeyrslubil Melhagi 300 Innkeyrslubil Bæjarflöt 309 Innkeyrslubil Fiskislóð 309 Innkeyrslubil Rauðhella 312 Innkeyrslubil Síðumúli 325 Innkeyrslubil Flugumýri 327 Innkeyrslubil Suðurhraun 329 Innkeyrslubil Fiskislóð 348 Innkeyrslubil Bryggjuvör 350 Innkeyrslubil Skeiðarás 360 Innkeyrslubil Seljavegur 411 Innkeyrslubil Reykjavíkurvegur 467 Innkeyrslubil Auðbrekka 480 Innkeyrslubil Skútuhraun 480 Innkeyrslubil Tangarhöfði 480 Innkeyrslubil Funahöfði 484 Innkeyrslubil Helluhraun 484 Innkeyrslubil Dragháls 485 Innkeyrslubil Fiskislóð 499 Innkeyrslubil Funahöfði 500 Innkeyrslubil Viðarhöfði 504 Innkeyrslubil Nethylur 508 Innkeyrslubil Krókháls 514 Innkeyrslubil Flugumýri 545 Innkeyrslubil Tangarhöfði 561 Innkeyrslubil Smiðjuvegur 562 Innkeyrslubil Bakkabraut 585 Innkeyrslubil Smiðjuvegur 586 Innkeyrslubil Dragháls 603 Innkeyrslubil Smiðjuvegur 646 Innkeyrslubil Hvaleyrarbraut 647 Innkeyrslubil Fossháls 663 Innkeyrslubil Auðbrekka 713 Innkeyrslubil Rauðhella 807 Innkeyrslubil Eyrartröð 820 Innkeyrslubil Skeiðarás 820 Innkeyrslubil Köllunarklettsvegur 841 Innkeyrslubil Fiskislóð 1.004 Innkeyrslubil Hvaleyrarbraut 1.080 Innkeyrslubil Eyjarslóð 1.200 Innkeyrslubil Rauðhella 1.535 Innkeyrslubil Eldshöfði 1.550 Innkeyrslubil Fiskislóð 1.777 Innkeyrslubil Fossaleynir 2.104 Innkeyrslubil Bakkabraut 2.220 Innkeyrslubil Lyngháls 2.519 Innkeyrslubil Miðhraun 3.200 Innkeyrslubil Hafnarbraut 522 Innk.bil /íb.herb Seljabraut 294 Íbúðarherbergi Funahöfði 1.200 Íbúðarherbergi Síðumúli 198 Lagerhúsnæði Fákafen 380 Lagerhúsnæði Auðbrekka 466 Lagerhúsnæði Grensásvegur 630 Skrifst.-/Innk.bil Skútuvogur 72 Skrifstofuhúsnæði Hlíðarsmári 75 Skrifstofuhúsnæði Skipholt 88 Skrifstofuhúsnæði Skólavörðustígur 116 Skrifstofuhúsnæði Garðatorg 117 Skrifstofuhúsnæði Bíldshöfði 120 Skrifstofuhúsnæði Síðumúli 140 Skrifstofuhúsnæði Lækjargata Hfj. 149 Skrifstofuhúsnæði Gylfaflöt 150 Skrifstofuhúsnæði Suðurlandsbraut 159 Skrifstofuhúsnæði Hverfisgata 165 Skrifstofuhúsnæði Skúlagata 170 Skrifstofuhúsnæði Suðurlandsbraut 171 Skrifstofuhúsnæði Skógarhlíð 180 Skrifstofuhúsnæði Skúlagata 180 Skrifstofuhúsnæði Miðvangur 199 Skrifstofuhúsnæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.