Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.09.2003, Blaðsíða 36
36 C MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Opið mán.-fös. kl. 8-12 og 13-17 Sýnishorn úr söluskrá. Sjá mikinn fjölda eigna og mynda á fmeignir.is og mbl.is Sölumenn FM aðstoða. BÚJARÐIR – BÚJARÐIR Til sölu hjá okkur er nú fjöldi áhugaverðra jarða m.a. hlunnindajarðir, jarðir með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garðyrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt, frístundabúskap og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðs vegar um landið. Erum einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Hjá okkur er einnig oft til sölu sauð- fjár- og mjólkurframleiðsluréttur. Fáið senda söluskrá í pósti eða nálgist eintak á skrifstofu. Minnum einnig á fmeignir.is og mbl.is EIRHÖFÐI HEIL HÚSEIGN Til sölu þetta glæsilega hús við Eirhöfða í Reykjavík. Um er að ræða allt húsið sem er þrjár hæðir. Húsið hefur m.a. að hluta verið nýtt fyrir mat- vælaframleiðslu, auk skrif- stofuaðstöðu o.fl. Hér er um að ræða vandað, glæsilega staðsett hús með frábæru út- sýni og frágenginni lóð. Hús sem gefur marga möguleika varðandi notkun. Góð aðkoma m.a. góðar innkeyrsludyr á jarðhæð. Góð aðstaða fyrir gáma. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu F.M. Sjá einnig fmeignir og mbl.is. 9445 Einbýlishús HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í sölu glæsilegt, 395 fm einbýli á þremur hæðum. Möguleiki á tveim íbúðum. Tveir bílskúrar. Frábært útsýni. parket og flísar á gólfum. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 35,0 m. 7889 JÓRUSEL Vorum að fá í sölu áhugavert einbýli. Möguleiki á tveimur íbúðum í húsinu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Mjög vel viðhaldið hús. Verð 28,0 m. 7888 SVÖLUÁS HAFNARFJÖRÐUR Vorum að fá í einkasölu mjög glæsilegt einbýlish. með einu glæsilegasta útsýni á höfuðborgarsv. Húsið er ófrágengið að utan, lóð grófjöfnuð. Gólfefni vantar. Mahóní-innréttingar í eldhúsi. Eign sem vert er að skoða. Verð 27,5 m. 7885 Raðhús KALDASEL AUKAÍBÚÐ Til sölu áhugavert, 304 fm raðhús með 42 fm bílskúr. Á jarðhæð er 90 fm, tveggja herb. íbúð. Eign sem vert er að skoða. Verð 22,0 m. 6581 4ra herb. og stærri FLÚÐASEL Vorum að fá í einkasölu fallega íbúð ásamt 32 fm stæði í bílageymslu. Fjög- ur svefnherbergi. Nýir skápar í hjóna- herb. Parket á allri íbúðinni var tekið í gegn og lagfært fyrir ári. Mikið skápa- pláss. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 13,9 m. 4196 HJALTABAKKI BREIÐHOLT Mjög góð, 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi sem tekið var í gegn að utan fyrir nokkrum árum. Sameign mjög snyrtileg. Gegnheil gólfborð á allri íbúðinni. Suðursvalir. Barnvænt um- hverfi. Verð 10,9 m. 3826 ÁLFABORGIR Vorum að fá í sölu nýlega, fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð með sérinn- gangi af svölum í litlu fjölbýli. Stutt í alla þjónustu og skóla. Ekkert áhvílandi. Ásett verð 13,5 m. 3828 UNUFELL Vorum að fá í einkasölu snyrtilega, 4ra herb. íbúð á þriðju hæð. Þvottahús í íbúðinni. Nýlegur linoleum-dúkur á gólf- um. Verð 10,9 m. 3825 3ja herb. íbúðir LINDASMÁRI KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu á þessum vinsæla stað þriggja herb. íbúð í litlu fjölbýli. Þvottahús inn af eldhúsi. Snyrtileg sameign. Stutt í alla þjónustu. Ásett verð 12,6 m. 21120 2ja herb. íbúðir ÁLFABORGIR GRAFARVOGI Góð 2ja herb. íbúð í litlu fjölbýli. Vel inn- réttuð íbúð með góðu skápaplássi. Eign sem vert er að skoða. Verð 10,2 m. 1806 BERGÞÓRUGATA ÓSMAÞYKKT Vorum að fá í sölu ósamþykkta, ágæt- lega rúmgóða, stúdíóíbúð í kjallara. Ásett verð 4,9 m. 1810 Landsbyggðin KROSS 1A OG TJARNARKOT Til sölu 142 fm íbúðarhús að Krossi 1A í austur-Landeyjum ásamt 2,800 fm lóð, á lóðinni stendur einnig 156 fm timb- urskemma. Íbúðarhúsið sem skiptist m.a. í fjögur svefnh., stofu og sólstofu, er klætt að utan með hvítu garðastáli. Einnig getur jörðin Tjarnarkot sem er húsalaus jörð um 150 ha að stærð, fylgt með ef það hentar. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. 10841 GARÐYRKJUBÝLIÐ ÁRTÚN Til sölu Ártún garðyrkjubýli í svonefndu Árbæjarhverfi rétt við Selfoss. Eignar- land. Engin starfsemi er í Ártúni í dag. Nánari uppl. á skrifst. F.M. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. Verðhugmynd 10,0 m. 101033 GARÐYRKJUBÝLIÐ BRAUT Til sölu garðyrkjubýlið Braut í Reyk- holtsdal. Gróðurhús hafa verið úrelt skv. sérstökum samningi. Nánari uppl. á skrifstofu F.M. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. Verðhugmynd 5,0 m. 101019 Sumarhús KJÓS SUMARHÚS Til sölu vel staðsett sumarhús á lóð úr landi Þrándarstaða í Kjós. Húsið er byggt 1987 á fallegum stað í Brynj- udalnum. Verð 4,9 m. 13709 KJÓS SUMARHÚS Sérlega skemmtilega staðsett sumar- hús með útsýni yfir Laxarvoginn og Hvalfjörðin. Húsið stendur á glæsilegri, skógivaxinni lóð á jörðinni Háls í Kjós. Verð 5,9 m. 13704 Hesthús HESTHÚS MOSFELLSBÆR Til sölu níu hesta hús við Blesasbakka. Húsið hefur verið innréttað með fjórum, tveggja hesta stíum og einum bás. Góð aðstaða. Nánari upplýsingar á F.M. 12211 HAFNARFJÖRÐUR HESTHÚS Vorum að fá í sölu í nýju hesthúsi góða, 10 hesta einingu með öllum þægindum m.a. kaffistofu, snyrtingu og sturtu. Góðar innréttingar og gott útigerði. Frá- bærar reiðleiðir í næsta nágrenni. Áhugaverð eign með góða staðsetn- ingu. Verðhugmynd 7,8 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu F.M. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. 12183 HESTHÚS HEIMSENDI 5 KÓP. Til sölu nýlegt hesthús á þessum vin- sæla stað. Um er að ræða allt hesthús- ið. Húsinu er skipt í fimm sjálfstæðar einingar. Nánar tiltekið þrjár átta hesta einingar, eina fjórtán hesta einingu og eina þrettán hesta einingu. Húsið er allt með vönduðum innréttingum (stíur) loft upptekin og klædd litaðri járnklæðn- ingu. Kjallari er undir öllu húsinu, loft- hæð þar um 2,20 cm. Gott gerði við húsið einnig rampur eða innkeyrsla í kjallarann. Sjá nánari uppl. og myndir á fmeignir.is og mbl. is. 12194 VANTAR - VANTAR Vegna mikillar sölu að undanförnu bráðvantar allar stærðir af eignum á söluskrá. VATNSHOLT Til sölu jörðin Vatnsholt í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Jörðin er um 480 ha að stærð og nær milli fjalls og fjöru. Jörðin á land að vatnasvæði Lýsu. Á jörðinni er um 200 fm íbúðarhús, auk útihúsa sem nýtt eru sem geymslur. Snæfellsjökull skartar sínu fegursta frá bænum. Hraunið fyrir ofan bæinn heitir Bláfeldarhraun. Stutt í goflvöll. Jörð sem vert er að skoða. Sjá einnig á fmeignir.is og mbl.is. 10843 Rað- og parhús Torfufell - Raðhús Erum með til sölu rúm- gott raðhús með 6 svefnherbergjum. Húsið er á 2 hæðum og er sérinngangur á hvora hæð. Stórt og rúmgott eldhús. Úr stofu og hjónaherbergi er út- gangur út í skjólgóðan suðurgarð. Verð 19,5 millj. Álakvísl Vorum að fá mjög vel skipulagt og fal- legt raðhús á tveim hæðum með bílskýli. Glæsilegt nýlegt manhóní-eldhús, stálháfur og ofn, kermik helluborð. Útgangur úr stofu út á góða timburver- önd með skjólgirðingum. Gott verð 16,5 millj. Hæðir Norðurbraut Hf. - Sérhæð + bíl- skúr Erum með til sölu fallega efri sérhæð í tví- býli. íbúðin er á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru 3 stofur og eldhús en á efri hæð eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. Búið er að endurnýja glugga, gler, rafm. o.fl. Verð 15,8 millj. 4ra til 7 herb. Ástún - 4ra herb. Mjög góð, 93 fm íbúð á 2. hæð. Góð stofa með hvítuðu parketi, útgangur út á stórar suðursvalir. Þrjú herbergi með parketi og skápum. Hús í góðu ástandi. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu. 4ra herb. Seljabraut - 4ra + bílskýli Mjög góð, 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílskýli. Þrjú svefnher- bergi og rúmgóð stofa. Flísar og parket á gólfum. Gott útsýni úr íbúðinni. Áhv. 6,7 millj. húsbr. Verð 13,2 millj. Flétturimi - 4ra herb. Vorum að fá góða, 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Þrjú góð herbergi. Stór stofa með útgang út á ca 15 fm svalir. Húsið er í mjög góðu ástandi. Skipti á 4ra herbergja í Selj- ahverfi koma til greina. Góð áhvíl. lán. Verð 13,5 millj. 3ja herb. Dvergabakki Falleg, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin er björt og vel skipulögð. Góð eldhús- innrétting og nýlegt parket er á mest allri íbúðinni. Verð 11 millj. Arahólar Góð, þriggja herbergja ibúð á 2. hæð með góðu útsýni. Nýleg eldhúsinnrétting og hurðar eru í íbúðinni. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Ávh. 4,5 millj. húsbr. Verð 10,7 millj. Torfufell Góð, 65 fm íbúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa með parketi. Eldhús með ágætri innréttingu. Verð 8,7 millj. Sumarbústaðir Kiðárbotnar í Húsafelli 44 fm sumarbú- staður í Húsafelli sem stendur innst í botnlanga. Tvö herbergi annað með fjórum kojum hitt með stóru rúmi, bað, eldhús og stofa. Hitatúpa er í bú- staðum og rafmagn, hægt er að fá inn heitt vatn. GOTT VERÐ 3,5 millj. Erum með um 20 sumarbústaðal- óðir á mjög fall. stað nálægt Flúðum. Lóðirnar eru frá 0,7-3,7 hekt. Landið er mj. fallegt og mis- hæðótt, og sumar lóðirnar eru með miklu úts. Bæði heitt og kalt vatn + rafm. Stutt er á Flúðir í verslun, golfvöll, sund o.fl. Frekari uppl. á skrifstofu. GREITTISGATA Rúmgóð, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Þrjú góð herbergi með skápum. Stórt eld- hús með útgang út á svalir til norðurs. Nýlegar flísar á eldhúsi, gangi og baði. Tveir inngangar frá götu. Mjög snyrtileg eign á góðum stað. Verð 13,2 millj. ERT ÞÚ MEÐ RÉTTU EIGNINA? Ath. einn viðkiptavinur okkar ætlar að kaupa nokkrar 2ja til 4ra herbergja íbúðir í Reykjavík. Kaupandin er fjársterkt hlutafélag. Góðar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veita sölufulltrúar XHÚS. *Er að leita að góðu rað/parhúsi í Grafarvogi fyrir allt að 23 millj. Frekari uppl. veitir Valdimar í gsm 897-9929. Torfufell Góð 65 fm íbúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa með parketi. Eldhús með ágætri innréttingu. Verð 8,7 millj. ÓSKALISTINN NÚ FER hver að verða síðastur að sjá sumarblómin, þau týna tölunni unnvörpum í hretviðrum haustsins. Spánarblágresið sem óx í Grasa- garðinum í Laugardal í sumar heyr- ir nú þegar fortíðinni til, en það er varðveitt á þessari mynd. Þetta blágresi er miklu fíngerðara en blá- gresið okkar íslenska. Það vex villt í fjöllum í Suður-Evrópu en vex vel sem steinhæðarplanta á Íslandi — góðar upplýsingar fyrir þá sem þeg- ar eru farnir að huga að gróðri næsta vors. Spánarblágresi Morgunblaðið/Jim Smart

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.