Morgunblaðið - 01.10.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.2003, Blaðsíða 6
6 B MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ bílar RSH.is Dalvegi 16b • 201 Kópavogur Sími 544 5570 • Fax 544 5573 www.rsh.is • rsh@rsh.is Pro-Clip VERSLUN • VERKSTÆ‹I Radíófljónusta Sigga Har›ar Vanda›ar festingar fyrir öll tæki í alla bíla. Festingar sérsni›nar fyrir flinn bíl. Engin göt í mælabor›i›. w w w .d e si g n .is © 2 0 0 3 Nissan Terrano II SE árg. 1997. Ek. 193 þ. Nýtt olíuverk., bsk. V. 1.150.000. Isuzu Trooper árg. 2000. Ek. 75 þ., sjálfsk., geislaspilari, líknarb. V. 2.590.000. MMC Pajero árg. 1988. Ek 325 þ., túrbína, dísel, beinsk., mælir. V. 350.000. Opel Astra 1,4 árg. 1993. Ek. 126 þ., ssk. V. 350.000. VW Polo árg. 1998. Ek. 93 þ., bsk., álf. V. 550.000. Subaru Impreza. árg. 2001. Ek. 56 þ., bsk., líknarb. V. 1.130.000. Renault Megané árg. 1999. Ek. 78 þ., bsk., geislasp., líknarb. V. 1.090.000. Subaru Impreza. árg 2003. Nýr bíll, álf., geislasp., líknarb. V. 2.030.000. Ford Econoline árg. 1979. V8, 302 cc, ssk., húsbíll, 33" dekk, U-bekk- ur og borð. V. 250.000. TILBOÐ 110.000. Opel Astra. árg 1999. Ek. 76 þ., bsk., spoiler. V. 1.190.000. Sími 482 3100 Opið laugardaga kl. 11-16, virka daga kl. 9.30-18.00 NÚ er sá tími að renna upp að margur bíleigandinn stendur uppi með ónýtan rafgeymi í bílnum sín- um. Þegar fyrsta næturfrostið kem- ur byrja gamlir rafgeymar að hiksta og þegar ítrekaðar frostnætur eru gefast margir þeirra alveg upp. Al- geng ending á rafgeymi er frá þremur til fjórum árum en einnig eru dæmi um að þeir endist mun lengur, allt upp í sex til sjö ár. Gunnar Kristinn Magnússon hjá Pólum, segir að afgerandi þáttur í endingu rafgeyma sé það hvort menn missi straum út af geymun- um. „Það fer illa með rafgeyma ef þær tæmast og þeir standa síðan tómir lengi. Síðan fer rafkerfi í bíl- um mjög mismunandi með rafgeym- ana. Það ræðst af því hvað þeir eru orkufrekir og nota mikið í starti.“ Ef rafgeymir tæmist af einhverj- um sökum, t.d. vegna þess að gleymst hefur að slökkva ljós, er mikilvægt að hlaða hann aftur sem allra fyrst. Því lengur sem hann stendur tómur, því meiri verður skaðinn. Gunnar segir dæmi um bíla sem eru með tíu ára gamla rafgeyma. Rafgeymar eru mjög svipaðir að framleiðslu frá langflestum fram- leiðendum. Sumir eru reyndar við- haldsfríir og þarf þá ekki að hugsa um að vatn sé á þeim. Annars eiga smurstöðvar að fylgjast með vatni á rafgeymum um leið og bílar fara í smurningu. Ef rafgeymirinn er ná- lægt vélinni og þar af leiðandi í miklum hita þarf að fylgjast betur með vatni í geyminum en ella því þar verður meiri uppgufun. Sett er venjulegt vatn á geyma og langt síð- an hætt var að setja eimað vatn á þá. Á tímabili var talið nauðsynlegt að nota eimað vatn vegna snefilefna í vatninu. Vatn þarf að fljóta yfir sellurnar og á flestum geymum eru strik sem sýna hvar staða vatnsins á að vera. Ekki þarf að fylgjast með sýrustigi í geymunum því sýran guf- ar ekki upp.            !                  "#$% &                     '                 ' % ()% *                       + * !                   '  , -               !   " #$ %   )% )% )% )% )% )% )% %% %% %% ," %% %% %% ,& ,& ,& ,& ,& ,& (& (& (% (& (& (& (& (& $&& $&& $&& $&& +% +% $&& +% "&& "", ""% ""& "") $+& $+& $+& $+& $+& $+& $+& $+& $+& ""& $(% ""% ""% ""% ""% "&& $(% ""' ""% ""% ""% ""% ""% ""& "$% $+& "$% ""& ""& "$& "$%                            &' (  '" %$  '" %$ )   '" * + '" ,  '" +   '" +   '" &' (  '" +   '" +   '" %$  '" %$ )   '" * + '" ,  '" &' (  '" &' (  '" +   '" %$ )   '" * + '" ,  '" &' (  '" &' (  '" %$  '" +   '" +   '" %$ )   '" * + '" ,  '" &' (  '" &' (  '" %$  '" %$ )   '" * + '" ,  '" +   '" +   '" - ' $$ ..   ' ( /      01    ( - ' $$ 23    ( /      2.    ( - ' $$ 433   ' ( ),      5.    (    "*' "*( ")& ""$ ""$ "$& "$& ")" "), "), ")" ")& "), ")* "*& ")" "(" "(& "*& ",+ "," "(' "(* "(" "(" "(& "(" ",+ *&" *"* *%* "*& *&" *$& *%& *&& $"( $"' $*& $*, $*% $(% $(% $(% $(% $(% $() $(% $(% $(% $(& $(% $(% $(% $(% $() $(* $(% $() $(% $(% $(% $(% $() $(% $(% $(% $(% $(% $(" $+& $(% Algeng ending á rafgeymi 3–4 ár EITT elsta fyrirtækið á sviði raf- geymaþjónustu hér á landi er Pólar ehf. í Einholti. Fyrirtækið hefur verið starfandi síðastliðin 52 ár og fram- leiddi sína eigin rafgeyma allt þar til fyrir fimmtán árum. Núna eru raf- geymarnir sem fyrirtækið selur undir sínu eigin nafni framleiddir í Suður- Kóreu. Gunnar Kristinn Magnússon, eigandi fyrirtækisins, segir að til standi miklar breytingar á starfsem- inni því það stendur til að loka verk- stæðinu í Einholti og öll sala og þjón- usta með rafgeyma flyst til sjálfstæðra þjónustuaðila um allt land. Pólar hættir í Einholtinu HÆGT er að spara umtalsverðar fjárhæðir með því að gera verð- samanburð á rafgeymum. Mesti verðmunur í óformlegri verðkönnun sem hér birtist er á 70 ampera raf- geymum sem hjá Pólum kostar 8.400 krónur en 10.730 krónur hjá Skeljungi. Verðið er lægst í öllum tilvikum nema tveimur hjá Pólum á þeim fimm gerðum rafgeyma sem verð var kannað á. Morgunblaðið/Árni Sæberg Gunnar Kristinn Magnússon hjá Pólum. Talsverður verðmunur á rafgeymum  JAPANSKIR bílar eiga upp á pall- borðið hjá Bretum, ef marka má könnun sem tímaritið Which? stóð fyrir. Fyrirtækið spurði 33.000 bíl- eigendur 138 mismunandi bílteg- unda um afstöðu þeirra til sinna bíla. Niðurstöðurnar voru þær að margir eigendur Peugeot, Citroën og Rover eru ekki ánægðir með sína bíla. Citroën Saxo, sem nú er hætt að framleiða, fékk þó verstu útreiðina, en aðeins 34% að- spurðra gátu mælt með bílnum við vini sína. Þeir bílar sem aðspurðir gátu mest mælt með voru þessir: BMW X5. Toyota Yaris Verso. Skoda Octavia. Mazda MX5. Lexus IS200. Eins og sjá má eru fjórir af þeim sex bílum sem aðspurðir gátu mest mælt með af japanskri gerð. Eig- endur voru spurðir meðal annars út í bilanatíðni, eldsneytiseyðslu, þæg- indi og aksturseiginleika sinna bíla. Eigendur voru einnig spurðir hvort þeir gætu mælt með sínum bíl við vini sína. 92% eigenda BMW X5 og Toyota Yaris Verso mæltu með sín- um bíl við vini og stóðu þessir bílar upp úr hvað það varðaði. Morgunblaðið/Árni Sæberg Breskir telja sig geta mælt með Toyota Yaris Verso. Japanskir eiga upp á pallborðið Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.