Morgunblaðið - 02.10.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.10.2003, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 2003 35 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.812,70 -0,23 FTSE 100 ................................................................ 4.169,20 1,90 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.329,83 2,24 CAC 40 í París ........................................................ 3.191,01 1,79 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 243,14 2,08 OMX í Stokkhólmi .................................................. 572,56 0,98 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.469,20 2,09 Nasdaq ................................................................... 1.832,25 2,54 S&P 500 ................................................................. 1.018,22 2,23 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.361,24 1,39 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 11.229,87 0,00 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 5,06 7,66 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 101,25 -1,44 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 94,00 1,07 Hlýri 62 62 62 50 3,100 Keila 25 25 25 49 1,225 Lýsa 40 40 40 20 800 Skötuselur 291 291 291 560 162,960 Steinbítur 74 62 65 190 12,260 Ufsi 32 26 31 66 2,046 Und.Ýsa 41 41 41 91 3,731 Und.Þorskur 72 72 72 50 3,600 Ýsa 104 38 95 1,586 150,284 Þorskur 185 105 169 1,182 199,776 Þykkvalúra 190 190 190 50 9,500 Samtals 138 4,021 556,266 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 65 6 63 1,023 64,434 Keila 72 28 39 52 2,028 Langa 83 81 82 574 47,068 Langlúra 86 86 86 473 40,678 Lúða 321 282 302 53 16,000 Lýsa 30 18 20 312 6,384 Skarkoli 170 61 152 120 18,207 Skötuselur 274 237 266 655 174,039 Steinbítur 98 70 95 56 5,320 Ufsi 41 36 38 750 28,612 Und.Ýsa 17 17 17 10 170 Und.Þorskur 82 82 82 15 1,230 Ýsa 79 11 55 2,663 147,301 Þorskur 161 70 153 1,084 165,360 Þykkvalúra 190 190 190 27 5,130 Samtals 92 7,867 721,961 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 60 22 57 285 16,340 Keila 54 45 53 770 41,122 Langa 77 67 75 799 59,593 Lúða 343 343 343 258 88,494 Skarkoli 131 131 131 85 11,135 Skötuselur 270 147 238 620 147,771 Steinbítur 77 77 77 39 3,003 Ufsi 35 31 34 137 4,675 Und.Ýsa 69 38 66 91 6,000 Und.Þorskur 78 50 76 86 6,568 Ýsa 84 40 68 1,119 76,328 Þorskur 255 130 199 1,226 243,589 Samtals 128 5,515 704,618 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 7 7 7 12 84 Hlýri 96 70 85 107 9,111 Lúða 458 317 380 81 30,753 Skarkoli 209 209 209 19 3,971 Steinbítur 109 63 82 683 55,769 Ufsi 9 9 9 6 54 Und.Ýsa 37 35 36 427 15,445 Und.Þorskur 77 68 74 699 51,582 Ýsa 111 58 97 1,535 149,044 Þorskur 228 122 150 7,036 1,058,518 Samtals 130 10,605 1,374,331 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 70 60 69 4,784 327,956 Gellur 618 613 615 90 55,370 Grálúða 172 172 172 94 16,168 Gullkarfi 60 59 60 2,441 145,718 Hlýri 106 71 105 3,012 316,799 Keila 76 31 37 324 11,861 Langa 87 8 77 1,183 91,351 Lax 284 284 284 19 5,504 Lifur 20 20 20 514 10,280 Lúða 633 283 376 361 135,904 Lýsa 25 13 25 353 8,765 Sandkoli 70 51 67 371 24,906 Skarkoli 192 95 165 9,386 1,551,707 Skrápflúra 65 41 54 222 12,030 Skötuselur 414 164 275 1,987 546,374 Steinbítur 110 53 95 1,599 151,805 Ufsi 39 23 37 3,477 129,860 Und.Ýsa 56 35 53 3,828 201,080 Und.Þorskur 124 68 109 1,908 208,320 Ósundurliðað 5 5 5 7 35 Ýsa 133 16 91 28,252 2,559,988 Þorskur 276 107 187 19,623 3,678,304 Þykkvalúra 339 200 259 889 230,314 Samtals 123 84,725 10,420,399 Und.Ýsa 38 38 38 70 2,660 Und.Þorskur 76 76 76 200 15,200 Ýsa 109 70 89 1,150 102,550 Þorskur 219 148 157 1,850 290,149 Samtals 125 3,310 413,409 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 96 96 96 21 2,016 Skarkoli 159 159 159 28 4,452 Steinbítur 88 88 88 15 1,320 Ýsa 93 93 93 69 6,417 Samtals 107 133 14,205 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Hlýri 94 94 94 117 10,998 Lúða 296 249 265 15 3,970 Skarkoli 152 152 152 10 1,520 Steinbítur 66 48 62 130 8,040 Und.Ýsa 47 36 45 1,229 55,363 Und.Þorskur 90 68 85 130 11,040 Ýsa 136 64 91 3,367 306,347 Þorskur 167 144 164 1,135 186,438 Samtals 95 6,133 583,716 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 491 247 341 119 40,583 Skarkoli 198 105 160 2,169 346,602 Steinbítur 83 52 75 95 7,159 Ufsi 23 23 23 6 138 Und.Ýsa 36 36 36 1,431 51,516 Und.Þorskur 95 72 87 2,187 189,855 Ýsa 128 39 85 7,331 622,341 Þorskur 245 99 156 1,935 301,535 Samtals 102 15,273 1,559,729 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 65 65 65 308 20,020 Gullkarfi 54 54 54 91 4,914 Keila 46 36 37 638 23,477 Langa 84 82 83 663 55,058 Lúða 440 108 232 330 76,452 Lýsa 13 13 13 331 4,303 Skarkoli 147 147 147 8 1,176 Skata 158 153 156 64 10,012 Steinbítur 104 66 88 1,643 144,636 Stórkjafta 31 31 31 145 4,495 Ufsi 44 40 42 9,574 398,800 Und.Ýsa 20 20 20 10 200 Ýsa 114 40 99 5,271 522,875 Þorskur 257 164 200 300 59,943 Þykkvalúra 200 200 200 29 5,800 Samtals 69 19,405 1,332,160 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 74 74 74 37 2,738 Samtals 74 37 2,738 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Und.Þorskur 87 87 87 100 8,700 Ýsa 110 110 110 300 33,000 Þorskur 261 144 191 2,600 497,600 Samtals 180 3,000 539,300 FMS GRINDAVÍK Blálanga 68 67 68 407 27,554 Gellur 660 652 657 18 11,832 Gullkarfi 76 71 72 1,594 114,979 Hlýri 105 105 105 76 7,980 Hvítaskata 10 10 10 6 60 Keila 76 54 55 209 11,440 Langa 78 76 76 165 12,570 Litli Karfi 7 7 7 128 896 Lúða 470 280 359 124 44,491 Lýsa 36 36 36 465 16,740 Sandkoli 75 75 75 409 30,675 Skarkoli 170 170 170 23 3,910 Skata 143 90 96 127 12,209 Skötuselur 265 248 260 73 19,015 Steinbítur 104 102 102 264 26,960 Ufsi 39 28 38 613 23,302 Und.Ýsa 53 53 53 511 27,083 Und.Þorskur 102 70 96 110 10,612 Ýsa 125 61 105 5,187 545,448 Þorskur 258 190 219 2,103 459,981 Samtals 112 12,612 1,407,737 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 60 7 55 127 6,984 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 70 50 68 5,521 376,630 Gellur 660 613 622 108 67,202 Grálúða 172 172 172 94 16,168 Gullkarfi 76 6 61 8,187 497,157 Hlýri 106 62 95 14,689 1,392,228 Hvítaskata 10 10 10 6 60 Háfur 37 37 37 66 2,442 Keila 76 25 53 9,508 502,783 Langa 90 8 79 4,028 318,957 Langlúra 99 86 98 6,035 591,320 Lax 284 284 284 19 5,504 Lifur 20 20 20 514 10,280 Litli Karfi 7 7 7 128 896 Lúða 633 108 328 1,822 598,109 Lýsa 40 13 29 2,712 77,615 Náskata 6 6 6 20 120 Sandkoli 75 51 70 1,183 82,594 Skarkoli 209 61 163 14,247 2,318,690 Skata 158 45 112 203 22,761 Skrápflúra 65 30 40 514 20,790 Skötuselur 414 147 269 4,084 1,098,535 Steinbítur 111 48 91 6,100 552,590 Stórkjafta 31 22 24 527 12,899 Ufsi 44 9 40 15,470 617,327 Und.Ýsa 69 17 47 7,985 373,439 Und.Þorskur 124 50 92 7,182 662,624 Ósundurliðað 5 5 5 7 35 Ýsa 136 11 89 65,961 5,903,008 Þorskur 276 70 178 57,609 10,230,290 Þykkvalúra 339 137 248 8,141 2,021,946 Samtals 117 242,671 28,374,998 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 555 315 401 42 16,830 Skarkoli 162 125 149 340 50,673 Ufsi 14 14 14 14 196 Und.Ýsa 32 32 32 205 6,560 Und.Þorskur 69 69 69 82 5,658 Ýsa 96 78 87 1,060 92,201 Þorskur 234 148 158 3,196 505,158 Samtals 137 4,939 677,276 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 100 84 88 176 15,568 Keila 48 48 48 47 2,256 Lúða 278 278 278 3 834 Skarkoli 157 157 157 262 41,134 Steinbítur 92 65 87 167 14,446 Und.Þorskur 102 86 92 1,354 124,764 Ýsa 101 46 75 1,277 96,241 Þorskur 205 129 172 5,811 999,910 Samtals 142 9,097 1,295,153 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Ufsi 28 28 28 112 3,136 Und.Þorskur 99 99 99 120 11,880 Samtals 65 232 15,016 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Blálanga 50 50 50 22 1,100 Keila 30 30 30 30 900 Langa 55 55 55 3 165 Lúða 297 297 297 20 5,940 Sandkoli 51 51 51 80 4,080 Skarkoli 166 166 166 1,184 196,544 Skötuselur 223 223 223 5 1,115 Steinbítur 80 80 80 4 320 Ýsa 106 52 91 2,130 194,779 Þorskur 204 125 167 3,490 583,005 Þykkvalúra 137 137 137 9 1,233 Samtals 142 6,977 989,181 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 52 49 51 2,130 108,912 Hlýri 104 78 92 11,083 1,023,288 Keila 57 57 57 6,289 358,474 Lúða 308 284 298 23 6,844 Náskata 6 6 6 20 120 Steinbítur 105 94 102 1,034 105,171 Ufsi 33 33 33 421 13,893 Samtals 77 21,000 1,616,702 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Hlýri 63 63 63 10 630 Steinbítur 74 74 74 30 2,220 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1.10. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 4 ' 8 ! D0!   D0"! E0       ? CC@F C B  @B @ B  BB B B  0+ 4 ' D0!   D0"! E0 8 ! +         !!" /7 ( "5 (G  ?A ?BA ?A ??A ?A ?A ?A CA A @A A BA A ?A A A -  1 ! !2 .&) 34#& !1!5 # $%   $   "" MENN velta nú fyrir sér hvort að sjóbirtingsgöngur fari batnandi eft- ir að fréttist af fyrsta alvöru skotinu í Tungufljóti, en síðasta holl í ánni fékk 27 fiska, 5 laxa og 22 birtinga, eftir að september all- ur hafði aðeins gefið um 50 fiska. Nýlega var einnig greint frá besta holli haustsins í Vatnamótunum svokölluðu þar sem 50 fiskar veidd- ust og margir nýgengnir, líkt og í Tungufljóti. Umskiptin í Tungufljóti voru al- ger, því helgarhollið var með að- eins þrjá fiska, þar af tvo smáa birt- inga. Menn sem þá voru að veiðum töldu lítið líf í ármótunum við Syðri-Hólma og ofar þeirra væri áin nánast dauð. Hópurinn sem fékk skotið veiddi hins vegar fiska upp um alla á, þótt líflegast hafi verið við Syðri-Hólma. Lítið er hins vegar af tröllunum sem Tungufljót er frægt fyrir. Í skotinu var þó einn 15,5 pund og er hann stærstur úr Tungufljóti í sumar. Hann veiddist á Snældu neðst í veiðistaðnum við Syðri-Hólma, fast undir gamla veiðistaðnum við Flögubakka. Mest hefur verið að veiðast af 3 til 6 punda fiski og er beinlínis lítið af stærri fiski, sem er breyting frá síð- ustu árum og kemur á óvart því margir mjög stórir veiddust í vor. Lifir eða ekki? Miðað við geysiháa meðalþyngd í vorveiðinni í Tungufljóti sem var uppá 140 fiska, kemur á óvart hversu lítið er af stórfiskum nú í haustvertíðinni. Hafa menn rætt þetta nokkuð og sú kenning hefur skotið upp kollinum hvort að ákvörðun um að leyfa vorveiði með flugu gegn því að sleppa fiski sé að koma mönnum í koll. Sjóbirtingur sem veiðist á vorin er niðurgöngu- fiskur, oft í slöku ásigkomulagi eft- ir vetrardvöl í ánni eftir hrygningu árið áður. Oftlega er talað um að hoplax þoli illa að vera veiddur og sleppt aftur og hvers vegna ætti eitthvað annað að gilda um sjóbirt- ing. Spurningin sem heyrst hefur er sú, hvort að þeir fiskar sem eru að veiðast á vorin drepist ekki hreinlega eftir að þeir eru komnir í vatnið á ný. Er því haldið fram að veiðimenn myndu ekki vita af því, þar sem áin er djúp, köld og straumþung og myndi skola fisk- inum fljótt úr augsýn. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Fyrsta skotið í Tungufljóti Morgunblaðið/Einar FalurBjarnarfoss í Tungufljóti. FRÉTTIR HÉRAÐSFUNDUR Borgarfjarðar- prófastsdæmis hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á kirkju- málaráðherra, fjárlaganefnd og fjár- málaráðherra að beita sér fyrir af- námi á þeirri skerðingu tekjustofna Þjóðkirkjunnar, sem gerð var ein- hliða af hálfu ríkisvaldsins með lög- um um ráðstafanir í ríkisfjármálum árið 2001. Í ályktunni segir að skerðingin hafi nú þegar haft þær afleiðingar að margar sóknir Þjóðkirkjunnar hafa þurft að draga úr þjónustu sinni við safnaðarmeðlimi, á sama tíma og krafan um aukna sálgæslu, aukið barnastarf og aukna fræðslu verði sí- fellt meiri til kirkjunnar. Héraðsfundurinn vísar í og vill ítreka ályktun kirkjuráðs sem send var til Alþingis um þetta mál og treystir því að kirkjumálaráðherra, fjárlaganefnd og fjármálaráðherra beiti sér fyrir því að afnema skerð- inguna, enda hafi hún verið fram- kvæmd einhliða af hálfu ríkisvalds- ins. Skerðingu tekjustofna kirkjunnar verði hætt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.