Morgunblaðið - 02.10.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.10.2003, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 2003 59 Í KVÖLD verður nýrri djasstón- leikaröð á Kaffi List hleypt af stokkunum með hljómleikum tríós, sem skipað er þeim Raghneiði Gröndal söngkonu, Jóni Páli Bjarnasyni gítarleikara og Tómasi R. Einarssyni kontrabassaleikara. Það er Sigurður Flosason sem er listrænn stjórnandi raðarinnar en hann hefur m.a. séð um sum- ardjassinn á Jómfrúnni undanfarin ár. „Það er mikið fagnaðarefni að einhver staður vilji standa fyrir þessu með þeim hætti að það verð- ur ókeypis inn,“ segir Sigurður. „Það skiptir líka miklu að það sé regluleg starf- semi í gangi þannig að borg- arbúar viti að á ákveðnum stað og á ákveðnum tíma séu djass- tónleikar. Það er því mjög jákvætt að tónleikar sem þessir séu komnir á fastan samastað.“ Sigurður segir að stefnan sé að hafa fjölbreytta dagskrá og Ís- lendingar eigi mikið af góðum og frambærilegum djössurum á öllum aldri. Næstu tónleikar eru sem hér segir:  Kvartett Ómars Guðjónssonar.  B-3 tríó.  Tríó Sigurðar Flosasonar. Í framhaldinu er stefnt að reglulegu tónleikahaldi alla fimmtudaga. Allir tónleikarnir hefjast kl. 21.30. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, meðan húsrúm leyfir. Ný djasstónleikaröð á Kaffi List Ragnheiður Gröndal  AMSTERDAM: Zent föstudag og laugardag.  ARI Í ÖGRI: Trúbadorinn Óskar Einarsson föstudag og laugardag.  AUSTURBÆR: Magnús Eiríksson og KK laugardag kl. 21.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik- ur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag kl. 20 til 00.  BÍÓHÖLLIN, Akranesi: Magnús Eiríksson og KK föstudag kl. 21.  CAFÉ AROMA, Verslunarmið- stöðinni Firði: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðsson laugardag.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Hermann Ingi yngri föstudag og laugardag.  CHAMPIONS CAFÉ: Fígúra föstudag. Fræbblarnir laugardag.  DÁTINN, Akureyri: Dj Andri laugardag.  DE BOOMKIKKER, Hafnarstræti: Pan, Sein og Invortis fimmtudag kl. 21.30. Garðar Garðars föstudag og laugardag.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Hlynur Ben í Stúkunni föstudag til 03. Diskó- tek með DJ Nico laugardag.  FELIX: Atli skemmtanalögga föstudag. Dj Valdi laugardag. Boltinn í beinni alla helgina.  FJÖRUKRÁIN: Hilmar Sverrisson og Már Elíson föstudag og laugar- dag.  GAMLI BAUKUR, HÚSAVÍK: Buff laugardag.  GAUKUR Á STÖNG: Blúshljóm- sveitirnar Kentár og Blúsþrjótarnir með fimmtudag kl. 22. Kung Fú föstudag. Tónleikar með Hunred Reasons, Mínus og Dáðadrengjum laugardag frá kl. 20.30–1. Á móti sól spila fram eftir öllu, opið í pool sunnudag og mánudag.  GLAUMBAR: Þór Bæring fimmtu- dag, föstudag og laugardag.  GRANDROKK: Stefnumót Undir- tóna fimmtudag kl. 22. Móri, Chosen Ground, Bangsi Beat-Box, Chosen Ground, MC Mezzías. Íslandsmeist- arakeppni í trommuleik föstudag kl. 20. Singapore Sling kl. 23.30. Electro Techno, Oculus Dormans, Octal, Ex- os, Thomas TH laugardag kl. 23 til 4.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Spark föstudag og laugardag.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel föstudag og laugardag. Bolt- inn í beinni.  HAFNARBORG: Magnús Eiríks- son og KK með tónleika fimmtudag kl. 21.  HVERFISBARINN: Bítlarnir fimmtudag. Dj Ísi föstudag. Atli skemmtanalögga laugardag.  HVÍTA HÚSIÐ, Selfossi: Brimkló laugardag.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Skíta- mórall laugardag.  KAFFI LIST: Tríó söngkonunnar Ragnheiðar Gröndal fimmtudag kl. 21.30.  KAFFI-LÆKUR: Jói með létta tónlist á fóninum föstudag og laug- ardag.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Glyms- arnir föstudag. Stella söngfugl og Njalli í Holti laugardag.  KRÁIN, Laugavegi 73: Trúbador- inn Danni tsjokkó laugardag.  KRINGLUKRÁIN: Copy og Paste föstudag og laugardag.  KRISTJÁN X., Hellu: Traffic leik- ur föstudag.  LEIKHÚSKJALLARINN: Johnny Cash Tribute til styrktar langveikum börnum föstudag m.a. koma fram: Megas, Súkkat, Mínus, Trabant, Santiago, Kimono, Fræbblarnir, Varði og Rúnar Júlíusson. Diskó The Hefners laugardag.  METZ, Austurstræti 9: Margeir föstudag kl. 23. Sverrir Sub laugar- dag kl. 23.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Brimkló föstudag.  NIKKABAR, Hraunbergi 4: Viðar Jónsson skemmtir föstudag og laug- ardag.  NORRÆNA HÚSIÐ: Bill Bourne sunnudag kl. 16.15.  ODD-VITINN, Akureyri: Kar- aoke-kvöld föstudag. Hljómsveit Geirmundar skemmtir laugardag.  PADDÝ’S, Keflavík: Bill Bourne fimmtudag kl. 22.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Í svörtum fötum föstudag. Six- ties laugardag.  SHOOTERS, Engihjalla 8, Kópa- vogi: Sixties föstudag. Einn tvöfaldur laugardag. Viðar Jónsson sunnudag.  SJALLINN, Akureyri: MTV-tón- list á 3 breiðtjöldum, Dj Lilja í búrinu fimmtudag kl. 22 til 1. Stuð- menn föstudag. Leibbi Dj á Dátan- um.  STAPINN, Reykjanesbæ: Hljómar laugardag. 40 ára afmælishátíð Hljóma.  VÍDALÍN: Breakbeat.is (Drum and Bass) fimmtudag dj Grétar, dj Taktik, dj Sveinbjorn, dj Bjargey, Chico rockastar, Exos & Tómas T.H.X. föstudag dj B ruff, dj magic, dj fingerprint, dj Sóley laugardag.  VÍKIN, Höfn: Traffic leikur laug- ardag. FráAtilÖ Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan. Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE RINGS:THE RETURN OF THE KING ER SÝNT Á UNDAN MYNDINNI. Námsmannalínu félagar fá 2 fyrir 1 á myndina ef greitt er með ISIC debetkortinu Frábær gamanmynd með hinum vinsæla Ashton Kutcher. Hann er skotinn í dóttur yfirmann síns og gerir allt til að komast yfir hana. En Suma hluti gerir maður bara ekki! Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16 . SV MBL ZOMBIE- SKONROKK FM 90.9  HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 6. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 6. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr. Fór beint átoppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. i tti ft ! f f l i i . Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan.Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE RINGS:THE RETURN OF THE KING VERÐUR SÝNT Á UNDAN MYNDINNI. Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? BRUCE Spæjarinn Kalli Blómkvist lendir í svakalegum ævintýrum með vini sínum Rasmus. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þessi gamli góði Opið 21.00-01.00 virka daga og 21.00-05.30 um helgar Grensásvegi 7, sími 517 3535 Nýtt dansatriði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.