Morgunblaðið - 04.10.2003, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 04.10.2003, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16. Topphasarmyndin í USA í dag. Topphasarmyndin í USA í dag. FRUMSÝNING Fór beint ítoppstætið í USA Upplýsingar um verðlaunahafa í Sinbad litaleik á www.ok.is ÁLFABAKKI kl. 2 og 4. Ísl tal KRINGLAN kl. 2. Ísl tal KRINGLAN kl. 2. Ísl tal AKUREYRI kl. 6. Ísl tal þrælmögnuð yfirnáttúruleg spennumynd sem hefur slegið rækilega í gegn. Sýnd kl. 8 og 10. Kl. 8 og 10. kl. 6. kl. 6. H.J. MBL S.G. DV „Áhrifarík og lofsamleg.“ HJ. MBL SG DV SV. MBL Plots With a View SG DV SG MBL Frá leikstjóranum Ridley Scott sem færði okkur myndirnar Gladiator, Hannibal, Blade Runner og Alien  "Skotheldur leikur og frábært handrit." HP KVIKMYNDIR.COM H.K. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 12. kl. 10.15.kl. 6. ALL OR NOTHING Sjáið sannleikann! Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT THE MAGDALENE SISTERS Sýnd kl. 3.30. B.i. 10 ára.  Skonrokk FM 90.9  MBL  SG DVKVIKMYNDIR.IS kl. 8. Skonrok Fm 90.9 H.K. DV Kl. 3.45. SV MBL HK.DV KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Aðeins sýnd í tvo daga! Sunnudag kl. 18.00 og mánudaginn kl. 20.00. Sýnd í stóra salnum. ÞAÐ er á hreinu. Enginn hefur verið eins þaulsætinn á toppi Tónlistans síðasta árið og Paparnir. Fyrst var það Riggarobbið sem hrifsaði sætið til sín með kjafti og klóm og nú Þjóð- saga. Salan á þessum plötum tveimur hefur verið gríðarleg og er nú nær örugglega að nálgast annan tug þúsunda eintaka samanlagt. Hver hefði trúað því fyrir tveimur árum síðan að vísur Jónasar við gömul írsk þjóðlög ættu enn svona ríkan sess í gleðiæðum landsmanna? Nú greinilega Papar. Þaulsætinn! STING er ástfang- inn. Ástfanginn af ástinni. Ástfanginn af fjölskyldu sinni. Ástfanginn af ham- ingjunni. Ástfang- inn af friðinum. Ástfanginn af líf- inu. Þannig mætti segja að nýja plat- an Sacred Love væri Lífið er ljúft hans Sting. „Sendu ást þína“ heitir t.d. fyrsta smáskífan af plötunni. En þar má einmitt greina sterk áhrif frá þjóðlegri Miðjarðarhafstónlist. Þangað hef- ur Sting sótt í æ ríkari mæli upp á síðkastið en eitt af sjö heimilum hans er einmitt í Suður- Evrópu, nánar tiltekið í ítalskri sveitasælu Toskana-héraðsins. Ástfanginn af ástinni! ÞEIM fyrirgefst biðin eftir nýrri plötu, Muse drengjum. Þeim fyrirgefst allt á meðan þeir gefa út góðar plötur. Og það virðist hún vera nýja platan Absolution því hún hefur fengið rífandi góða dóma. Í NME fékk hún t.d. 9 af 10 í einkunn, sem verður að teljast ansi fáheyrt þegar í hlut á hljómsveit sem starfað hefur lengur en í 3 ár og er farin að selja milljónir eintaka. Múgurinn hefur og tekið vel við sér því platan fer ekki ein- asta í þriðja sæti Tónlistans heldur fór hún alla leið á toppinn í Bretlandi. Muse fékk þar að auki „Nýsköpunarverðlaun“ Q í gær. Nýsköpun! LOKSINS er hún komin, nýja Limp Bizkit-platan. Fred Durst kominn til Hollywood, búinn að daðra við hverja kvikmynda- stjörnu sem hann hefur komist í tæri við. Wes Borland far- inn, nýr gítarleikari kominn, sem vann sam- keppni um plássið í bandinu, og stefnubreyt- ing lítil sem engin. Gagnrýnendur eru síður en svo sannfærðir um að Durst sé ennþá að dansa, flestir reyndar á því að hann ætti bara að stansa. En aðdáendur kæra sig kollótta, hópast í plötubúðir og tryggja sér gripinn enda verður auðvitað hver að dæma fyrir sig sjálfur á end- anum. Misjafnt!                                                                 !" ## # #$%&#%   #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#( &( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7  06#&8 3 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+#(#%!                            !8 18 28 93 *4))7  : ; <       ;0 <.  &  # 1 99#(#&#=3 ) <.  $(#& :.0#%>  <.  (-#?( #%(@ ; *#'* <.   #' A 28#A  " = ** ? #!./  %(* B(#)@ C#."# " D    ) ( '- #5  B(- &* &E F <.  ((# - G"2  )3#2# #H# # # I #1 5/ ( ( A  # 21 )*#:( ;(JK# *#D #- B  #&#L F00+- 1#(  '(.#5@#M-#& B !--#)0 ,  1# A#B*-#D##! N2 ##=  ?   ( #$#:( $#7#!(#%#O( 2 )0 /(P#Q#!-#:(#%(@ )*#$ #=  )00 7#!(#!-#!- )#5 !-#A#'-.0 % #D # H 7"6#7"6#7" D#%#D             7# .#3  ) 3  ! #& ) 3  )( F  ) 3  =&$ F  ) 3  =&$ )( =&$ ) 3  F  .. )( %&A )( %&A ) 3  %&A =&$ %&A =&$ F  F  F   %&A   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.