Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 15
Meira en mikið fyrir dollarann! Eitt af fjölmörgum Starbucks kaffihúsum Við veitingarstaðinn News Room Við Nicollet Mall göngugötuna BEST AÐ BORÐA 1. The News Room og Sky Room, 990 Nicollet Mall. Góðir staðir til að fá sér að borða eftir verslunarleiðangur. 2. Manny´s, 1300 Nicollet Mall. Steikarstaður, einn sá allra besti. 3. The Oceanaire, Seafood Room, 1300 Nicollet Mall. Skemmtilegur sjávarréttastaður. 4. Zelo, horninu á 9. stræti og Nicollet Mall. Góður ítalskur staður. * Á mann í tvíbýli. Sölutímabil: 5. - 15. okt Ferðatímabil: 16. okt. - 16. des. (síðasta heimkoma). Lágmarksdvöl: Aðfaranótt sunnudags. Hámarksdvöl : 4 dagar Þetta tilboð gefur 5.000 ferðapunkta. Icelandair tekur við ferðaávísun MasterCard og orlofs ávísunum VR í pakkaferðir. Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða fjarsölu Icelandair í síma 50 50 100, (svarað mán.-fös. kl. 8-18, laug. kl. 9-17 og sun. kl. 10-16). VR orlofsávísun Munið ferða- ávísunina Í Minneapolis þarftu að: Fara í leikhús. Leikhúslífið er í háum gæðaflokki og meðal helstu leikhúsa eru Historic Orpheum Theatre og Historic State Theatre. Fara á tónleikia í Orchestra Hall, sem er einn besti tónleikasalur Bandaríkjanna. Sækja íþróttaviðburði í glæsilegum íþróttahöllum og upplifa ógleymanlega stemningu. Fara á listasafn, en Minneapolis Institute of Arts þykir eitt af þeim bestu í Bandaríkjunum. Áður en þú ferð heim þarftu að: Kaupa jólagjafirnar og vera einu sinni snemma í því. Síðan skaltu slappa af á góðum góðum veitingastað. www.icelandair.is/vidburdir • www.ticketmaster.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.