Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2003 D 7 Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi Svæðiskrifstofa Reykjaness óskar eftir að ráða forstöðuþroskaþjálfa/ forstöðumenn í Kópavogi og Hafnarfirði. Deildarstjóri óskast til starfa á skammtímavist í Garðabæ. Nánari upplýsingar á http://www.starfatorg.is og í síma 525 0900. Gerðaskóli Garðbraut 90, 250 Garði, s. 422 7020, gerdask@ismennt.is www.gerdaskoli.ismennt.is Vegna barnseignarleyfa vantar kennara í eftir- farandi stöður frá janúar 2004:  2/3 staða umsjónarkennara í 3. bekk.  1/2 staða kennara fatlaðs nemanda í 3. bekk. Þekking á Tákn með tali nauðsynleg.  Heil staða umsjónarkennara í 4. bekk.  Heil staða við íþróttakennslu á unglingastigi auk kennslu í stærðfræði í 9. og 10. bekk, í 3 mánuði. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 422 7020. Almenn prentvinna. Vaktavinna, tvískiptar vaktir. Umsækjendur skulu vera gó›ir fagmenn, fljónustulunda›ir og reglusamir. Fyrirtæki› er flekkt fyrir hágæ›avinnu, b‡›ur gó›a starfsa›stö›u, flægilegan vinnusta› og gó›an starfsanda. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 10. október nk. Númer starfs er 3497. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Offsetprentari Stórt i›nfyrirtæki í Reykjavík óskar a› rá›a offsetprentara til starfa. Hrafnistuheimilin Hjúkrunarfræðingar Hrafnista í Reykjavík Aðstoðardeildarstjóri óskast á hjúkrunardeild. Hjúkrunarfræðingur óskast á dvalar- heimili, hlutastarf. Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall sam- komulag. Hrafnista í Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall sam- komulag. Leikskóli er á staðnum. Upplýsingar veitir Ragnheiður Stephensen í síma 585 3000 eða 585 9500 Einnig er hægt að sækja um störf á heimasíðu Hrafnistu www.hrafnista.is Eignatjónsmatsma›ur Tryggingami›stö›in hf óskar eftir a› rá›a eignatjónsmatsmann. Starfi› felur í sér fljónustu og samskipti vi› vi›skiptavini fyrirtækisins, s.s. mat vegna eigna og eignatjóna, úrvinnslu, uppgjörsvinnu o.fl. Hæfniskröfur: Byggingatæknifræ›i- e›a byggingafræ›imenntun Gó› framkoma Sjálfstæ› og ögu› vinnubrög› fijónustulund Vi›komandi flarf a› geta hafi› störf sem fyrst. Uppl‡singar veitir Katrín S. Óladóttir, netfang: katrin@hagvangur.is. Umsækjendur eru vinsamlega be›nir a› fylla út umsóknir á www.hagvangur.is fyrir 10. október nk. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Tryggingami›stö›in leitar eftir starfsfólki sem hefur tami› sér gó›a og lipra framkomu og hefur metna› til a› ná árangri. Áhersla er lög› á fagleg vinnubrög› ásamt frumkvæ›i og sjálfstæ›i í starfi. Starfsfólki er sköpu› gó› vinnua›sta›a og gó›ur li›sandi er í starfsmannahópnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.