Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 kl. 4, 7 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali.Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd með Ewan McGregor og Renée Zellweger sem fara á kostum í þessari frábæru mynd um ástina og baráttu kynjanna með ófyrirséðum afleiðingum. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 7. Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan.Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6 og 8. FYRIR hönnuðinum Tom Ford er Gucci- konan hvorki meira né minna en stjarna í Hollywood og þarf fataskápur hennar að endurspegla stöðu hennar allar stundir. Íþróttafötin hennar eru m.a.s. glæsileg og passa lausar buxurnar við vel sniðna jakka. Sýning Gucci olli ekki vonbrigðum og var einn af hápunktunum á tískuvikunni í Míl- anó. Ford, sem hannar fyrir Gucci og hefur endurlífgað þetta forna tískuhús svo um munar, notaðist mikið við satín í sýningunni. Kynþokkinn var ekki langt undan frekar en endranær en hann spilar jafnan stóra rullu í sýningum hjá Gucci. Sundfötin voru að sama skapi kynþokkafull og ekki ætluð í nein átök heldur frekar í það að slappa af við bakkann með góðan kokkteil í hendi. Tískuvikan í Mílanó: Vor/sumar 2004 Gucci-konan er stjarna ingarun@mbl.is Sýning Gucci olli ekki von- brigðum AP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.