Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 1
mánudagur 6. október 2003 mbl.is Stjórnbúnaður fyrir varmaskipta w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 30 ára gegn veði í fasteign. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 6,50% 7,50% 8,50% 9,50% 10,00% 5 ár 19.600 20.000 20.500 21.000 21.200 15 ár 8.700 9.300 9.800 10.400 10.700 30 ár 6.300 7.000 7.700 8.400 8.800 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Allt að 80%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Fasteignablaðið // Fjölbýlishús Hvaða kostnaður telst sameiginlegur og hvernig skal honum skipt milli íbúðar- eigenda? Svarið liggur ekki alltaf í augum uppi. 14 // Virðulegt hús Húseignin Brekkugata 27a á Akureyri er til sölu hjá Fasteignamarkaðnum. Það er tvær hæðir, ris og háaloft. Húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni. 33 // Fræðsla Fagmaður á aldrei að vera haldinn þeirri minnimáttarkennd að svolítil fræðsla fyrir húseigendur í iðnaðarvinnu ógni faglegri til- veru hans. 42 // Hús með sögu Húsið stóð áður á Lækjargötu 10b og þá voru þar bæði tollstofa og lögreglustöð á fyrstu hæð. Síðan var húsið flutt á núverandi stað við Skipasund. 43                 ! " # # $ # % & &                 $ &! # % " & # #           '()* ) *  & + ,-.  / *0 1 + 2 3..  4 )5 & 4 )5 ") ( 4 )5 & 4 )5  6 7 6 66 6     ! """#     8 8 8 6 6 6 $ $ % &%  & ' ( ! )  !      9 !*     & ) !**  *  !*  $   766 9 TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI Sveins Heiðars á Akureyri hefur lengi verið í röð fremstu byggingarfyrirtækja þar í bæ, en það hefur nú starfað samfleytt í 40 ár. Á þessu tímabili hefur fyrirtækið látið mikið til sín taka í bygging- arstarfsemi á Akureyri og víðar á Norðurlandi. Nú hyggst fyrirtækið einnig hasla sér völl á Reyðarfirði og reisa þar hverfi með 71 íbúð. Það er teiknistofan arkitektur.is sem hannar þetta hverfi, en nú er unnið að því að hanna götur og áformað að fara á fulla ferð með framkvæmdir í maí á næsta ári. Byggð verða raðhús og parhús auk einbýlishúsa. „Við erum líka að undirbúa ný- byggingar á Egilsstöðum, en þar er gert ráð fyrir aukinni eftirspurn á næstu árum,“ segir Sveinn Heiðar Jónsson í viðtali hér í blaðinu í dag. /30 Í fremstu röð í 40 ár Á ÞRIÐJA ársfjórðungi voru slegin fyrri met um við- skipti með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. Þá var 2.416 kaupsamningum um fasteignir þinglýst og nam velta þeirra 36,4 milljörðum króna. Meðalupphæð á hvern kaupsamning var 15,1 milljón króna. Frá síðasta ársfjórðungi jókst fjöldi kaupsamninga um 22,1% og veltan um 29,4%. Þá var 1.978 kaup- samningum þinglýst samtals að upphæð 28,2 millj- örðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning nam 14,2 milljónum. Þegar þriðji ársfjórðungur þessa árs er borinn sam- an við þriðja ársfjórðung í fyrra jókst fjöldi kaup- samninga um 25,2% og veltan um 33,2%. Á þriðja árs- fjórðungi ársins 2002 var þinglýst 1.930 kaup- samningum á höfuðborgarsvæðinu og veltan var 27,4 milljarðar króna og meðalupphæð á hvern kaupsamn- ing var 14,2 milljónir króna. Svipuð hlutföll og áður Af þeim 2.416 kaupsamningum sem þinglýst var, voru 401 um eignir í sérbýli, 1.911 um eignir í fjölbýli og 104 um annars konar eignir. Hlutdeild eigna í fjöl- býli nam 66,6% af heildarveltunni, hlutdeild eigna í sérbýli nam 22,6% og annars konar eignir vógu 10,8%. Þetta eru svipuð hlutföll og á næsta ársfjórðungi á undan en hlutdeild atvinnuhúsa og annarra eigna hef- ur aukist örlítið aðallega á kostnað eigna í sérbýli.  6 6      +  *,+ -! ! .  /  8 +  * *! +   !" #  $% & '%( )  )  ) * ) / : %   ) Viðskipti með fasteignir aldrei verið meiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.