Morgunblaðið - 06.10.2003, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.10.2003, Qupperneq 1
mánudagur 6. október 2003 mbl.is Stjórnbúnaður fyrir varmaskipta w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 30 ára gegn veði í fasteign. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 6,50% 7,50% 8,50% 9,50% 10,00% 5 ár 19.600 20.000 20.500 21.000 21.200 15 ár 8.700 9.300 9.800 10.400 10.700 30 ár 6.300 7.000 7.700 8.400 8.800 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Allt að 80%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Fasteignablaðið // Fjölbýlishús Hvaða kostnaður telst sameiginlegur og hvernig skal honum skipt milli íbúðar- eigenda? Svarið liggur ekki alltaf í augum uppi.  14 // Virðulegt hús Húseignin Brekkugata 27a á Akureyri er til sölu hjá Fasteignamarkaðnum. Það er tvær hæðir, ris og háaloft. Húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni.  33 // Fræðsla Fagmaður á aldrei að vera haldinn þeirri minnimáttarkennd að svolítil fræðsla fyrir húseigendur í iðnaðarvinnu ógni faglegri til- veru hans.  42 // Hús með sögu Húsið stóð áður á Lækjargötu 10b og þá voru þar bæði tollstofa og lögreglustöð á fyrstu hæð. Síðan var húsið flutt á núverandi stað við Skipasund.  43                                 ! " # # $  # % & &                                 $  &! # % " & # #                      '()*  )  *   & +  ,-.   /  *0  1  +  2  3..    4 )5 &  4 )5 ") (  4 )5 &  4 )5    6  7  6  66 6          ! """#          8 8 8  6  6  6  $  $  %  &%   &  ' ( ! )   !           9 !*         & ) !**    *   !*   $     766 9  TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI Sveins Heiðars á Akureyri hefur lengi verið í röð fremstu byggingarfyrirtækja þar í bæ, en það hefur nú starfað samfleytt í 40 ár. Á þessu tímabili hefur fyrirtækið látið mikið til sín taka í bygging- arstarfsemi á Akureyri og víðar á Norðurlandi. Nú hyggst fyrirtækið einnig hasla sér völl á Reyðarfirði og reisa þar hverfi með 71 íbúð. Það er teiknistofan arkitektur.is sem hannar þetta hverfi, en nú er unnið að því að hanna götur og áformað að fara á fulla ferð með framkvæmdir í maí á næsta ári. Byggð verða raðhús og parhús auk einbýlishúsa. „Við erum líka að undirbúa ný- byggingar á Egilsstöðum, en þar er gert ráð fyrir aukinni eftirspurn á næstu árum,“ segir Sveinn Heiðar Jónsson í viðtali hér í blaðinu í dag. /30 Í fremstu röð í 40 ár Á ÞRIÐJA ársfjórðungi voru slegin fyrri met um við- skipti með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. Þá var 2.416 kaupsamningum um fasteignir þinglýst og nam velta þeirra 36,4 milljörðum króna. Meðalupphæð á hvern kaupsamning var 15,1 milljón króna. Frá síðasta ársfjórðungi jókst fjöldi kaupsamninga um 22,1% og veltan um 29,4%. Þá var 1.978 kaup- samningum þinglýst samtals að upphæð 28,2 millj- örðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning nam 14,2 milljónum. Þegar þriðji ársfjórðungur þessa árs er borinn sam- an við þriðja ársfjórðung í fyrra jókst fjöldi kaup- samninga um 25,2% og veltan um 33,2%. Á þriðja árs- fjórðungi ársins 2002 var þinglýst 1.930 kaup- samningum á höfuðborgarsvæðinu og veltan var 27,4 milljarðar króna og meðalupphæð á hvern kaupsamn- ing var 14,2 milljónir króna. Svipuð hlutföll og áður Af þeim 2.416 kaupsamningum sem þinglýst var, voru 401 um eignir í sérbýli, 1.911 um eignir í fjölbýli og 104 um annars konar eignir. Hlutdeild eigna í fjöl- býli nam 66,6% af heildarveltunni, hlutdeild eigna í sérbýli nam 22,6% og annars konar eignir vógu 10,8%. Þetta eru svipuð hlutföll og á næsta ársfjórðungi á undan en hlutdeild atvinnuhúsa og annarra eigna hef- ur aukist örlítið aðallega á kostnað eigna í sérbýli.   6  6           +    *,+ -! ! .    /    8  +    * *! +     !" #   $% & '%( )   )   ) *  ) /  : %     ) Viðskipti með fasteignir aldrei verið meiri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.