Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 2
2 C MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Efnisyfirlit Ásbyrgi ........................................... 11 Bifröst ........................................... 10 Borgir .................................. 48—49 Brynjólfur Jónsson ..................... 7 Eignaborg .................................... 47 Eignamiðlun ...... 19, 15 og 26—27 Eignaval ....................................... 53 Fasteign.is .......................... 36—37 Fasteignamarkaðurinn ...... 12—13 Fasteignamiðstöðin .................. 42 Fasteignasala Mosfellsbæjar .. 14 Fasteignasala Íslands .............. 46 Fasteignastofan ........................... 3 Fasteignaþing ............................. 18 Fjárfesting .................................. 40 Fold ............................................... 23 Foss ............................................... 35 Garður .......................................... 37 Garðatorg ..................................... 41 Gimli ..................................... 32—33 Heimili .......................................... 39 Híbýli ............................................ 34 Hof .................................................. 19 Hóll ....................................... 24—25 Hraunhamar ....................... 28—29 Húsakaup .................................... 56 Húsavík ........................................ 38 Húsið ............................................... 5 Höfði ....................................... 16—17 Kjöreign .......................................... 6 Lundur ................................. 44—45 Lyngvík ........................................... 4 Miðborg ..................................... 8—9 Remax ................................... 50—51 Skeifan ......................................... 22 Smárinn .......................................... 5 Stakfell ......................................... 19 Valhöll ................................... 20—21 Xhús .............................................. 33 Á DEGI iðnaðarins laugardaginn 11. október nk. kynna félagsmenn í Meistarafélagi iðnaðarmanna í Hafnarfirði framleiðslu sína og þjónustu. Almenningi verður boðið milli kl. 10 og 16 í opið hús á um tólf stöðum í Hafnarfirði og sér- stök móttaka gesta og sýning verður í hinum nýja samkomusal Íþróttamiðstöðvar Hauka á Ásvöll- um. Rík áhersla verður lögð á að kynna fagmennsku meistaranna og framkvæmdir í Firðinum, íslenska byggingarvöru og húshluti og síð- ast en ekki síst verður lögð áhersla á að fólk velji sér öðrum fremur meistara þegar vanda skal til verks. Hafnarfjarðarbær kynnir m.a. deiliskipulag íbúðahverfis og skrif- stofu- og þjónustusvæði á Völlum, nýjasta byggingarsvæðinu í landi Hafnarfjarðar. Fyrirtækin Fagtak, Dverghamrar, Ingvar og Kristján, Ásgeir og Björn, Erlendur og Reyn- ir og Fjarðarmót kynna nýjar íbúðir á Berjavöllum og Burknavöllum og í samkomusal verða kynntar fyr- irhugaðar byggingaframkvæmdir á svæðinu. Fasteignasölurnar Ás, Fast- eignastofan, Hraunhamar og Höfði verða á Völlum og í samkomusal og veita fólki ráðgjöf og upplýsingar um nýja Vallahverfið. Glugga- og hurðaverksmiðja SB kynnir íslenska framleiðslu á gluggum og hurðum, Trésmíða- verkstæði Gylfa kynnir innrétt- inga- og sérsmíði og Steypustöðin kynnir framleiðslu og þjónustu fyr- irtækisins. Í Byko í Hafnarfirði verða fjölmörg tilboð í tilefni dags- ins og viðburðir fyrir alla fjölskyld- una. Sindra-Stál kynnir vélar, fest- ingar, verkfæri og tæki iðn- aðarmannsins ásamt tilboði á DeWalt rafmagnshandverkfærum. Málarameistarinn Gísli Már Finns- son kynnir fagmennsku í málun og veitir ráðgjöf. Hit innréttingar kynna íslenska framleiðslu á innréttingum og hurðum, Húsaklæðning kynnir sér- hæfð vinnubrögð í sprungu-, leka- og múrviðgerðum, Steinull kynnir íslenska einangrun í hólf og gólf og Hellusteypa J.V.J. kynnir m.a. framleiðslu á hellum, steinum, rör- um. Dagur iðnaðarins er að þessu sinni haldinn af Meistarafélagi iðn- aðarmanna í Hafnarfirði í sam- vinnu við Samtök iðnaðarins, Hafnarfjarðarbæ, íslenska hús- hlutaframleiðendur, bygginga- verktaka, meistara, birgja og fast- eignasölur á svæðinu. Nánari upplýsingar um Dag iðn- aðarins í Hafnarfirði, ásamt leið- arkorti yfir opið hús, er að finna á vefnum Meistarinn.is og á vefsetri Samtaka iðnaðarins; www.si.is. Dagur bygging- ariðn- aðarins í Hafnarfirði Ljósmynd/Lárus Karl Ingason Nýja íbúðahverfið á Völlum í Hafnarfirði. Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.