Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2003 C 33Fasteignir 570 4800 Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 SNORRABRAUT - ELDRI BORGAR- AR Verð 12,9 millj. TRÖNUHRAUN Verð 4,8 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI - LYFTA sem hægt er að breyta í íbúð Verð 29,5 millj BREKKULAND - MOSFELLSBÆ Verð 22,0 millj. FAXATÚN - GBÆ Verð 20,9 millj. áhv. SÉRBÝLI Á SJÁVARLÓÐ Í KÓPA- VOGI Verð 25 millj. Nánari uppl. veitir Hákon á skrifstofu Gimli. JÖRFALIND - ÚTSÝNI 23,7 millj. áhv. 10,5 millj. BYGGÐARHOLT - MOSFELLSBÆ Verð 16,9 millj. SILFURTEIGUR - LAUS STRAX RAUÐALÆKUR - LAUS STRAX Verð 17,9 millj. DRÁPUHLÍÐ - SÉRHÆÐ Verð 16,8 millj. áhv. 3,2 millj. LINDASMÁRI - 3. HÆÐ OG RIS Áhv. 6,8 millj. húsbr. Verð 14,8 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI - LYFTA sem hægt er að breyta í íbúð Verð 29,5 millj SÓLTÚN - SÉRINNG. Verð 16,8 millj. ENGJASEL - BÍLSKÝLI Áhv er 4,3 millj. Verð 12,7 millj. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI Verð 12,8 millj. RAUÐALÆKUR - SÉRINNG Áhv. er 5,5 millj. Verð 12,6 millj. HJALLABRAUT - HAFNARFJ. Áhv. ca 7,0 millj. Verð 13,8 millj. TUNGUSEL - SÉRGARÐUR VERÐ 13,3 millj. BRAGAGATA Verð 10,9 millj. áhv. 4,1 millj. NESVEGUR 1. HÆÐ - GLÆSIEIGN Áhv. 7,1 millj. Verð 11,9 millj. BALDURSGATA – GLÆSIEIGN íbúðin er laus strax. Áhv. 2,3 millj. Verð 11,9 millj. NÝBÝLAVEGUR - 3JA + BÍLSKÚR Verð íbúðar er 14,9 millj. en 21,6 fm bílsk. fylgir íbúð á 3. hæð og er verð hans 2,2 millj. HLÍÐARVEGUR - KÓPAV. SÉRINN- GANGUR Verð 14,7 millj. Áhv. 5,9 millj. húsbr. KRUMMAHÓLAR - LYFTUH. Verð 10,8 millj. áhv. 6,8 millj. LAUGAVEGUR - LAUS STRAX ÍBÚÐIN ER SAMÞYKKT. LYKLAR Á GIMLI. Verð 6,9 millj. áhv. 1,8 millj. húsbr. www.gimli.is www.mbl.is/gimli SMYRLAHRAUN - HF. Vel skipulögð, 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sameiginlegum inngangi og tæplega 10 fm sérgeymslu og sérbílastæði. Tvö svefnher- bergi. Búið er að endurnýja ofna, glugga og gler ásamt skolplögn undir húsi. Verð 9,5 millj. áhv. 4,5 millj. AUSTURSTRÖND - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu góða, 85 fm íbúð ásamt stæði í bíls. í góðu lyftuhúsi. Björt og rúmg. stofa með útsýni og útg. á suðursvalir. 2 góð herbergi, sjónvarpshol og ágætt bað- herbergi með sturtuklefa. Gólfefni eru park- et og flísar. Verð 12,5 millj. VESTURGATA - LAUS STRAX Fal- leg, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli byggðu 1987. Íbúðin er sérstaklega vel skipulögð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar og innrétting. Rúmgóð stofa og gengt út á stórar suðursvalir. Hvít/beyki innrétting í eldhúsi. Parket á stofu og holi. Íbúðinni fylg- ir 9,2 fm geymsla. GRUNDARSTÍGUR Stórglæsileg, 2ja herb. íbúð alls 69,4 fm, með fallegri aðkomu í glæsilegu húsi (Verslunarskólinn gamli) byggt 1918 en tekið algjörl. í gegn að innan sem utan árið 1992. Lofthæð vel yfir meðal- lagi. Glæsileg eign á einum besta stað í þingholtunum. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 12,7 millj. BARÐASTAÐIR Falleg, rúmgóð og björt 77 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Á 1. hæð er sérgeymsla ásamt hjóla og vagnag. Bað- herbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar, inn- rétting og tengi fyrir þvottavél. Það er park- et á allri íbúðinni nema forstofu og baði þar eru flísar. Verð 10,95 millj. Áhvílandi eru húsbréf 5,7 millj. + viðb.lán 1,9 millj. greiðslubyrði alls á mán. kr. 44.325. HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu mjög góða, vel skipulagða, 2ja herbergja, 63 fm íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í hol með skáp, stofu og stórt svefnherbergi með góðu skápaplássi, eldhús með ljósri innrétt- ingu og baðherbergi með baðkari og sturt- uaðstöðu. Fallegt dökkt pergoparket er á íbúðinni. Þessi íbúð er á mjög barnvænum stað og stutt í alla þjónustu. Áhv. 6 millj. Verð 8,9 millj. MIÐTÚN - KJALLARI Vorum að fá í einkasölu góða, 2ja herbergja, 67 fm (sam- kvæmt nýjum eignaskiptas.) íbúð í mjög góðu húsi. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, herbergi, baðherbergi m. nýl. tækjum og gott eldús. Þvottaherb. innan íbúðar. Gólf- efni eru teppi, dúkar og flísar. Nýl. raflagnir og þak. Eignin er laus strax. Góð fyrstu kaup. Verð 8,9 millj. Haukur sýnir. NAUSTABRYGGJA - LAUS STRAX Sérlega falleg og nýtískulega innréttuð, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsnæði. Íbúðin er með vestursvölum. Gegnheilt parket á gólfi. Íbúðin er opin og björt, eldhús, stofa og hol mynda eitt alrými og úr stofu er gengt út á 10 fm vestursvalir. Frábær staðsetning. Verð 12,4 millj. áhv. húsbr. 8,3 millj. ENGJASEL - LAUS STRAX Nýtt á skrá, 61 fm, ósamþykkt, 2ja herb. endaíbúð í kjallara. Innan íbúðar er stofa, borðstofa, eldhús, bað og svefnherbergi. Spónarpark- et á gólfum nema á baði, þar eru flísar. Hús- gögn og eldhúsáhöld. Íbúðin er laus strax og lyklar á Gimli. Áhv. 3,7 millj. í lífeyr- issj.láni. . G Áhv. eru ca 7,3 millj. húsbr. Verð 12,7 millj. Áhv. 8,7 millj. húsb. Verð 18,5 millj. Verð 16,9 millj. Verð 16,9 millj Laus strax. Áhv. ca 7 millj. Verð 13,5 millj. Verð 12,9 millj. Áhv. 6 millj. Verð 13,5 millj. áhv. 7,2 millj. Einbýli Byggðarendi Erum með til sölu fallegt einbýli á frábærum stað innst í botnlanga. Tveir útgangar út í góðan garð í rækt. Búið er að endurnýja mikið í húsinu. Góðar stofur - arinn o.fl. Eignin getur verðið laus strax. Verð 37,8 millj. eða tilboð. Rað- og parhús Álakvísl Erum með mjög vel skipulagt og fallegt raðhús á tveim hæðum, með bíl- skýli. Glæsilegt nýlegt mahóní-eldhús, stál háfur og ofn, keramik-helluborð. Útgangur úr stofu út á góða timburverönd með skjólgirðingum. Gott verð 16,5 millj. 4-7 herb. Grettisgata Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Þrjú góð herbergi með skáp- um. Stórt eldhús með útgang út á svalir til norðurs. Nýlegar flísar á eldhúsi, gangi og baði. Tveir inngangar frá götu. Mjög snyrti- leg eign á góðum stað. Verð 13,2 millj. Flétturimi Vorum að fá góða 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð. Þrjú góð herbergi. Stór stofa með útgang út á ca 15 fm svalir. Húsið er í mjög góðu ástandi. Skipti á 4ra herbergja í Seljahverfi koma til greina. Góð áhvíl. lán. Verð 13,5 millj. Ástún Mjög góð ca 100 fm íbúð á 2. hæð. Góð stofa með hvítuðu parketi, út- gangur út á stórar suðursvalir. 3 herb. með parketi og skápum. Hús í góðu ástandi. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Áhv. húsbréf 6,0 millj. Verð 13,9 millj. 3ja herb. Asparfell 79 fm ibúð á 1. hæð með rúmgóðum herbergjum. Stórt eldhús með góðum borðkrók og nýlegum eldunartækj- um. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð 9,7 m. 2ja herb. Torfufell Góð 65 fm íbúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa með parketi. Eldhús með ágætri innréttingu. Verð 8,7 millj. Atvinnuhúsnæði Hafnargata - Keflavík Erum með ca 270 fm atvinnuhúsnæði í miðbæ Kefla- víkur. Húsnæðið skiptist í stóran sal, setu- sofu, eldhús og nokkur herbergi. Möguleiki að breyta húsnæðinu í íbúðir. LAUST STRAX. Nýtt iðnaðar- og skrifstofu- húsn. Mosfellsbæ 555 ferm. Miklir möguleikar. Glæsilegt hús teiknað af arkitekti. Leigusamningur getur fylgt að stærsta hluta hússins. Bjartur salur með mikilli lofthæð og þremur stórum inn- keyrsluhurðum. Möguleiki á millilofti. Skrif- stofuálma tilbúin undir tréverk. Fallegt um- hverfi. Sanngjarnt verð. Sumarbústaðir Kiðárbotnar í Húsafelli 44 fm sumarbústaður í Húsafelli sem stendur innst í botnlanga. Tvö herbergi, annað með fjórum kojum hitt með stóru rúmi, bað, eld- hús og stofa. Hitatúpa er í bústaðum og raf- magn, hægt að fá inn heitt vatn. GOTT VERÐ 3,5 millj. Erum með um 20 sumarbú- staðalóðir á mjög fallegum stað nálægt Flúðum. Lóðirnar eru frá 0,7-3,7 hekt. Land- ið er mjög fallegt og mishæðótt, og sumar lóðirnar eru með miklu útsýni. Bæði heitt og kalt vatn + rafmagn. Stutt er á Flúðir í verslun - golfvöll - sund o.fl. Frekari upp- lýsingar á skrifstofu. Hesthús Úrval hesthúsa í Mosfellsbæ á verðb. 3,1-23,9 millj. á einu besta hesthúsasvæði landsins á Varmárbökkum. Paradís hestamanna höfuðborgarinnar. Mjög skemmtilegar reiðleiðir út á leirur, fjörur og inn sveitina í allar áttir. Góðir reiðvellir og tamningagerði, uppgróið svæði með trjá- gróðri. VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR ÞÁ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. HRINGDU Í OKKUR, VIÐ KOMUM SAMDÆGURS OG SKOÐUM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU. ERUM MEÐ FJÖLDA KAUPANDA Á ÓSKASKRÁ XHÚSA. Erum með tilbúna kaupendur að eftirtöldum eignum • Sérbýli, rað/parhúsi í Grafarvogi eða miðsvæðis í Rvk. allt að 24 millj. • Byggingalóðir fyrir fjölbýlishús eða par/raðhús. • 2-3ja herbergja íbúð í vesturbæ, austurbæ eða Hraunbæ fyrir aðila sem búinn er að fara í greiðslumat, á verðbilinu 7-10 millj. • 2ja herbergja íbúð á svæði 104-105 eða 108 má kosta allt upp í 11 millj. • Raðhús eða lítið sérbýli í Garðabæ eða Hafnafirði fyrir allt að 20 millj. • 4ra herbergja íbúð í Grafarvogi helst með bílskýli fyrir kaupanda sem kominn er með greiðslumat. • Einbýli eða raðhús í Mosfellsbæ, fyrir fjársterkan aðila sem búinn er að selja. Þarf helst að vera laust fyrir 1. feb. ‘04 • 3ja herbergja íbúð í Breiðholti helst í Hólunum eða Bergum. • Sérhæð rað-/parhús miðsvæðis í Rvk. Verður að vera útsýni. • 4-5 herbergja íbúð í rað- eða þríbýlishúsi. Allt skoðað. Verðbil 14-18 millj. • Góða 3ja herbergja íbúð í Grafarvogi, Kópavogi eða Breiðholti. Upplýsingar gefa sölufulltrúar XHÚSA ÓSKALISTINN Akureyri — Hjá Fasteignamark- aðnum er nú til sölu húseignin Brekkugata 27a á Akureyri. „Þetta er virðuleg húseign, sem er tvær hæðir, ris og manngengt háaloft samtals að gólffleti 316,3 ferm. auk 98 ferm. bílskúrs sem byggður var 1936,“ sagði Jón Guðmundsson hjá Fasteignamarkaðnum. „Guðmundur Pétursson stórút- gerðarmaður lét byggja fyrir sig húsið, en það var teiknað af Guðjóni Samúelssyni. Guðmundur rak út- gerðarfyrirtækið Stjörnuna, sem gerði m.a. út bátana Stjörnuna, Líf, Kristján o.fl. Guðmundur var jafn- framt einn af stofnendum ÚA. Núna er rekið gistiheimili í hús- inu, en þrjár íbúðir gætu verið í því þar sem sérinngangur er á hverja hæð. Bílskúrinn er að hálfu leyti innréttaður sem verzlun, auk þess sem hann er nýttur sem bílskúr og geymslur. Á 1. hæð er mjög gott endurnýjað eldhús með sérsmíðaðri eldhúsinn- réttingu, m.a. handmálaðar skraut- flísar milli innréttinga. Ein gesta- snyrting er inni í íbúð á neðstu hæð og önnur undir stiga í stigagangi, þar sem gengið er upp á 2. hæð. Jafnframt eitt baðherbergi, sem þarfnast endurnýjunar. Skrifstofu- krókur eða geymsla er þarna líka og stækka mætti baðherbergi inn í það rými. Gengið er inn í íbúð á neðstu hæð inn um suðurhlið. Einnig er inn- angengt frá gangi, þar sem aðal- inngangur hússins er að framan- verðu. Á 2. hæð (aðalhæð hússins) er stigapallur, þar sem gengið er út á svalir og inn á gang inn um tvöfalda hurð með gleri. Þar inni er gangur með fatahengi á hægri hönd og stóru herbergi á vinstri hönd. Geng- ið er áfram og til hægri í gang, þar sem er baðherbergi með sturtu á hægri hönd svo og gengið út á aftari stigapall. Lítið eldhús er við hlið þessa þvergangs. Við enda aðalgangs er mjög stórt herbergi og til vinstri af gangi er stór mjög falleg stofa með útskoti og afar fallegu útsýni yfir bæinn, fjörðinn og til fjalla. Í risi er hol, baðherbergi með baðkari, stórt herbergi með svölum og góðu útsýni og þrjú önnur her- bergi, eitt þeirra með vaski. Stórar svalir eru þvert yfir með fallegu handriði og útsýni yfir fjörðinn. Fyrir ofan 3. hæð er manngengt háaloft (um metra langt) með „her- bergi“, sem var áður nýtt sem vinnukonuherbergi. Þetta rými er ekki reiknað inn í fermetratölu. Gólfefni eru ýmist plastparket, dúkar eða teppi. Bakvið er innréttaður bílskúr að hluta nýttur undir brúðarkjólaleigu, auk þess eru í húsinu þrjár geymslur. Eignin er í góðu ásig- komulagi jafnt innan sem utan, m.a. eru gler og gluggar endurnýjaðir og raflagnir nýjar og tafla með útslátt- arrofum. Lóðin er 430 ferm. að stærð, ræktuð og umlukt steyptum, falleg- um veggjum. Staðsetning hússins er afar skemmtileg, en það stendur miðsvæðis og er þaðan stórkostlegt útsýni. Ásett verð er 75 millj. kr. Brekku- gata 27a Húsið er tvær hæðir og ris, samtals að gólffleti 316,3 ferm. auk 98 ferm. bílskúrs. Ásett verð er 75 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fasteignamarkaðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.