Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2003 C 41Fasteignir HLÍÐARHJALLI - KÓP. Nýkomin í einka- sölu mjög falleg 82 fm íbúð á 2. hæð í glæsilegu fjölbýli. Rúmgóð herbergi, góðir skápar. Góðar geymslur í kjallara. Nýbúið er að taka húsið í gegn að utan sem innan. Verð 12.2 millj. NÝBÝLAVEGUR - NÝTT 3 ÍBÚÐIR EFTIR Mjög góðar og vel skipulagðar 85 fm nýjar íbúðir í glæsilegu 5 íbúða húsi á þessum gróna stað. Skilast fullbúnar án gólfefna í febrúar 2004. 1 bílskúr eftir. Teikningar hjá Garðatorgi. LYNGMÓAR GBÆ. M/BÍLSKÚR Ný- komin í einksölu fín 76 fm 2ja herb íbúð á 3. hæð (efstu) auk bílskúrs. Góð sameign í vel staðsettu húsi miðsvæðis í Garðabæ. Verð 11,7 millj. BIRKIHOLT 3 & 5 - ÁLFTANESI Birki- holt 1 er uppselt. Glæsilegar nýjar 76 og 94 fm 2ja og þriggja herbergja íbúðir, í frábærlega staðsettum 10 íbúða fjölbýlum. Sérinngangur, suðursvalir og frábært útsýni. Mjög stutt í alla þjónustu, grunn- skóla, leikskóla sundlaug, íþróttasvæði og verslun. Álftanesið er algjör perla fyrir unga sem aldna. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Hafðu sam- band við Garðatorg núna, og talaðu við Þórhall en hann býr á Álftanesi og veit allt um nesið. 6 íbúðir eftir. Verð 2ja. herb. kr. 10,9 og 3ja. kr. 12.9 millj.S HRÍSMÓAR - GBÆ. Mjög björt og góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket á gólfum, góðar svalir. Verð 11,5 millj. SUMARHÚSALAÓÐIR - NÝTT- HVAMMUR Í SKORRADAL Nýjar lóðir að koma í sölu en um er að ræða ótrúlega fallegar sumarhúsalóðir í landi Hvamms í Skorradal. Lóðrin- ar eru margar skógi vaxnar en Hvammur hefur verið í umsjá Skógræktarinnr í 40 ár. Þeir sem vilja það besta verða að skoða þetta. Algjört ævintýri. Sjá myndir á : www.gardatorg.is Hringdu strax og pantaðu skipulagsgögn, við svörum alltaf símanum (545-0800), alltaf. HLYNSALIR 1 - 3, M/ BÍLA- GEYMSLUEIN ÍBÚÐ EFTIR (4RA) Húsið hlaut verðlaun fyrir hönnun og frágang. Sér- lega glæsilegar 102 fm 3ja og 118 fm 4ra herb íbúðir. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefn, lóð og sameign fullfrágengin. Allar íbúðir hafa sérinngang af svölum. Gott útsýni. Góðar suður-svalir eða sér- garður . Stutt í alla þjónustu, verslun, golf, sund ofl. 5 íbúðir eftir svo nú er besta að drífa sig. ÁSBREKKA - ÁLFTANES Frábær 89 fm íbúð á efri hæð í litlu tveggja hæða fjölbýli á besta stað á nesinu. Stutt í skóla og íþróttir. Verð 13.4 millj. GARÐAFLÖT - GBÆ Gott samtals 239 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á þægilegum stað í flötunum í Garðabæ. Húsnæðið er tvö jafnstór bil. GARÐATORG - GBÆ Til sölu tvö samliggj- andi bil, samtals 136,2 fm Húsnæðið liggur að Garðatorgi með stórum gluggum. Innkeyrsluhurð. Bjart og gott húsnæði fyrir t.d. verslun og eða heildsölu. KRINGLAN - MINNI TURN Mjög gott 249.7 fm skrifstofuhúsnæði á 4 hæð í minni turni Kringlunnar. Húsnæðið er í dag skipt niður í nokkr- ar einginar og eru góðir leigusamningar um þau flest. Góð fjárfesting. SKEIFAN - LAUST Nýkomið til sölu (eða leigu) samtals 948,8 fm á neðri hæð. Frábær stað- setning fyrir miðri Skeifunni. Húsnæðið er laust nú þegar. Skiptanlegt í smærri einingar. Þrír inngangar í húsæðið og há innkeyrsluhurð. Mjög öflugt raf- magn og loftræsting. (SJá www.gardatorg.is) GILSBÚÐ - GBÆ Mjög snyrtilegt, bjart og gott 201 fm verslununar, lager og skrifstofuhús- næði í Garðabænum. Góð innkeyrsluhurð, góð staðsetning. LYNGÁS - GBÆ Mjög gott um 166 fm enda- bíl í þessu nýlega góða húsi (mögul. á næsta næsta bil við hlið 101 fm). Stór innkeyrsluhurð, vandaðar innréttingar og gott útipláss. Einstaklega gott hús- næði að innan jafnt sem utan. HLÍÐASMÁRI - KÓP. Sérlega vandað verslunar- og skrifstofuhúsnæði á albesta stað höf- uðborgarsvæðisins. Húsið er samtals um 4000 fm, fyrstu 4. hæðirnar um 900 fm og efsta hæð 540 fm Skiptanlegt í smærri einingar. Frábær útsýnisstað- ur. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Nýkomin í sölu þessi 3042 fm nýbygging. Skiptanlegt í smærri einingar eða allt niður í ca 70 fm Þetta er mjög vandað og gott hús staðsettt á góðum stað í hrauninu í Garðabæ. Klætt að utan með marmara- salla. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu Garða- torgs. GARÐABÆR - MIÐBÆRSALA/ LEIGA Stórglæsilegt samtlas 532 fm verslunar og/eða skrifstofuhúsnæði. Grunnflötur neðri hæðar er 425 og efri hæð 107 fm. Hús í algjörum sér- flokki, bjart og opið. Húsið er skiptanlegt í smærri einingar Fullbúið húsnæði með mikla möguleika hér. Sjá nánar á :www.gardatorg.is ÁSBÚÐ - ENDAHÚS Mjög snyrtilegt og gott 166 fm enda-raðhús. Fjögur svefnherb. innb. bílskúr. Gott skipulag. Bjart og vel staðsett hús á rólegum og veðursælum stað. ÖGURÁS - GBÆ. Nýkomið í einkasölu glæsilegt 146 fm raðhús í Ásahverfinu í Garðabæ. 3 svefnherb. fallegar innréttingar og gólfefni. Byggt 2001. Stutt í leiksóla og barnaskóla. GOÐHEIMAR Mjög góð og mikið endurnýjuð 129 fm auk 25,4 fm bílskúr. Sameigninl. þvottahús í kjallara. Falleg eign á þessum vinsæla stað. Verð 17.8 millj. LYNGMÓAR - GBÆ 110 fm 3-4ra herb. íbúð á 1. hæð auk bílskúrs í nýviðgerðu litlu fjölbýli miðsvæðis í Garðabænum. Stórar suður-svalir. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 14. 9 millj. KÖTLUFELL - BREIÐH. Góð 68 fm íbúð í mjög góðu fjölbýli. Íbúðin er á 2. hæð. Góðar geymslur og sameign. Verð 8.9 millj. TJALDANES - GBÆ. Glæsilegt samtals 300 fm einbýli á frábærum stað á Arnarnesinu. Þar af er bílskúr um 60 fm Húsið sem er byggt 1988 hefur verið mikið endurnýjað. Aðalíbúð hússins er á efri hæð (götuhæð) og á neðri hæð er m.a. lítil sér- íbúð (allt nýtt). Mjög góður bílskúr. Frábært útsýni til suðurs. Glæsilegur verðlaunagarður. Verð 41 millj. HAUKANES VIÐ SJÓINN Glæsilegt 401 fm tvílyft einbýli á Arnarnesinu. Húsið stendur á stórri sjávarlóð með útsýni yfir Kópavog. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja glæsieign á frábærum stað við sjóinn. LANGAFIT - GBÆ Mjög gott 163.3 fm ein- býli með 31 fm bílskúr. 3 svefnherb. Góður vel gró- inn garður. Verönd. Byggt 1972. LÆKJARÁS - GBÆ. Vorum á fá til sölu samt 261.4 fm tvílyft einb að meðtöldum 56 fm bíl- skúr. Fallegt hús við lækinn. 5 svefnherb., fallegur arinn í stofu, fallegt parket. Fallegur gróinn garður. SUNNUFLÖT - GBÆ. Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 244 fm einbýli á tveim hæðum á þess- um vinsæla stað. Lítil stúdio íbúð á neðri hæð. Mjög fallegur garður og útsýni til suðurs yfir hraun- ið. Verð 29,9 millj. GLÆSIHÚS Í GARÐABÆ Eigum á skrá nokkur glæsihús í Garðabæ sem við getum ekki auglýst beint að svo stöddu. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu Garðatorgs. STARRIMI - GRAFARV. Mjög fallegt samtals 194 fm einbýli á einni hæð. 34.4 fm bíl- skúr. Fallega innréttað og vel skipulagt hús. Vilja skipta á húsi í Garðabæ. Verð kr. 26.9 millj. Hafnarfjörður — Hraunhamar er nú með í einkasölu sérhæð í húsi, byggðu 1963, að Reykjavíkurvegi 38 í Hafn- arfirði. Hæðin er 183,1 fermetri, þar af er bílskúr sem er 23,4 fermetrar. „Um er að ræða stórglæsilega „sixties“-sérhæð í miðbæ Hafnar- fjarðar. Íbúðin hefur verið innréttuð alveg upp á nýtt frá grunni, en húsið teiknaði Kjartan Sveinsson 1963,“ sagði Hilmar Þór Bryde hjá Hraun- hamri. „Í íbúðinni, sem er með sér- inngangi, eru þrjú rúmgóð svefnher- bergi, borðstofa, stór stofa með stórum gluggum og rúmgóð forstofa. Íbúðin er björt og skartar stórum gluggum með góðu útsýni. Nýtt parket „Eik Accent“, er á gólfum á allri íbúðinni nema í eldhúsi og baðherbergi. Glæsilegar L-laga svalir, 22 fermetrar, umkringja íbúð- ina, en sérlega sólríkt er í þessari íbúð. Gengið er inn í stóran forgang með virðulegum stigagangi. Dökk viðarklæðning er þar og nýr Linol- eumdúkur er á gólfi. Edlhúsið er með vandaðri hvítri innréttingu frá HTH- Ormsson og 60X60 ljósum ítölskum flísum á gólfi. Gert er ráð fyrir þvotta- vél og barkalausum þurrkara í inn- réttingunni. Ný AEG-uppþvottavél fylgir. Nýjar lagnir eru í allri íbúðinni, rafmagn er endurnýjað sem annað og ný rafmagnstafla er í íbúðinni. Síma- og Internet-tengingar eru á mörgum stöðum og nýir hitaofnar í allri íbúð- inni með skynjurum. Þá er baðher- bergið sérlega glæsilegt, hannað af Lovísu Christiansen. Baðkar og steyptur sturtuklefi með nuddkrön- um og öllum þægingum. Flísalagt er í hólf og gólf. Nýjar svalahurðir eru í íbúðinni og nýtt gler. Bílskúrinn er rúmgóður og fyrir honum er ný raf- magnshurð frá Gluggasmiðjunni. Bílastæði er upphitað. Ásett verð er 21,9 millj. kr.“ Reykjavíkur- vegur 38 Þessi efri sérhæð á Reykjavíkurvegi 38 í Hafnarfirði er til sölu hjá Hraunhamri. Þetta er 183,1 fermetra eign og er ásett verð 21,9 millj. kr. ÞESSI gríma á að hrekja burt illa anda. Hún er ættuð frá indíánum á Amazonsvæði S-Ameríku og er gerð úr fisk- beinum. Morgunblaðið/Guðrún Úr fiskbeinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.