Alþýðublaðið - 06.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Lelkfélag Reyk’avfkuF. Ímyndunarveikin * verður leikin á morgun (Föstud.) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir I Iðnó i dag kl. 5—7 og á morgun kl. 10— 1 2 og 2—7. licyrir hann þá, að kastað er grjóti upp að húsi, gengur hann að húiinu og sér smanninn cr þvf veldur, það er Sigurbj. Armann. Talar hann þá usxs fyrir inannin um og fær hann til að hætta upp teknum hætti og íy gir honum heim U a kl. 4 um morguainn verður sama lögregluþjóni gengið um sömu götu, og er hann kemur að áðurnefndu húti, heyrir hann þrusk, býit kann til að rannsaka það, en er hann kemur að horninu, kemur þar maður á raóti bonum og miðar marghieypu á höfuð hans. Lögregiuþjónninn, sem er viður kent karlmenni, ríkur á manninn, þar eð útlit var fyrir, að um líf eða dai ða væri að tefla og lemur hann f rot, og fær náð af honum sexhleyptri skammbyssu. Kom þá i Ijóf, að maðurinn var Sigurbj Armann heildsali, sem fyrir tveim sólarhringum var útncfndur laga verndari rikisins. Varpar lögreglu þjónninn honum þá í fangelsi. K(, 9 um morguninn er S Arm. leiddur fyrir lögreglurétt og með- gengur þar, að sögn, að hafa daginn áður gert ítarlegar, en þó árangurslausar tilraunir tii að fá skot í byssuaa, og ef skot hefði otðið í henni, hefði hann notað það. Málið var þá afhent Jó hánnesi dómara. ‘Ef þetta er satt, þá er óskiljan- legur dráttur á rannsókn þessa máls; að viðkomandí Sögreglu þjóni, sem er kærandi f þessu máli, hefir enn ekki verið kallað ur íyrir rétt, en það bendir ótví- rætt á, að rannsóka er ekki haffn i málinu. Eftir að hafa heyrt þessa sögu, getur maður ekki ann- að en hugsað um samræmið milli þessa máls og þess, er ó. Fr. er dæœdur íyrir. I. Ólafi Friðrikssyui er haldið í hegningarhúsi f 7 sólarhringa fyrir að hafa ekki lagt hendur á lög- regluna. Sigurbj. Ármann er aðeins í hegningarhúsi í s klukkutíma fyrir að ógna logregluþjóni með skam- byssu II. 01. Fr. er dæmdur 15x6 daga upp á vatn og brauð íyrir að hafa ekki ógnað lögreglunni með vopnum. Sigurbj. Ármann, sem áður ekki aðeias hefir veitt mótþróa við lög- regluna, heldnr hefir verlð fang- claaðnr og hefir greitt samkoma- lagssekt, 50 kr., fyrir við annan ruassn að vcita lögregluþjóni áverka og rffa föt hans; auk þess f þetta sinn brotlegur við lögreglusamþykt bæjarlns, hefir ekki enn verið stelnt fyrir dómara (Frh ) Magnús V. Jóhanntsson. tf« iigin «9 vqim BotnTorpnngarnir. Nýkomnir eru Gylfi með 90 lifrarföt, Bslg aum með 100 föt, Ari með 60 föt, Njörður með 65, Leifur hepni með 105, Egill Skallagrfmsson með 68, enskur botnvörpungur (skipstj. Arnbj Gunnlaugsson) 80 föt, Rán 62 og Ethel 48 föt.' íslaud korn f gærmorgun hlað- ið vörum með margt farþega. Bæjarstjóruarfundur er f dag f G. T húsinu. Hefst kl. 5 e. h. Æfing f Freyju í kvöld. Úr flafnarflrði. Mótorbátarnir Nanna og Freyja úr Hf komu á mánudagskvöld með ágætan »fla — Á handfæri aflast nú Iftið. — Mótorbáturins Sóley, sem átti að vera farin vestur, kom á þriðju- dagskvöld með ágætan afla, 40 skpd. — Mótorb. Elfn kom í gær með lftinn afla. — Vfðir kom á miðvikudagsnótt með 60 lifrarföt — Mb Skaftfellingur kom á þriðjudag. Tekur salt hjá óta Böðv. og fer með austur. — Bæj arstj.fundur samþykti beiðni málf Magna um að íá Hellisgerði til þess að búa tii bómstur og skemtigarð. Kaupfélagið er fiutt ór Gamla bankanum i Fósthússtneti 9 (áðnr vesalun Sig, Skúiasoaar). Isl. smjör á 2,80 pr. a/a kg. í verslun Hannesar Ólafssonai’, Grettlsgötu 1. Slmi 871. Sími 871. Stýjrimann og 2 liáeeta vantar-strax á mótorkútter. Upplýsingar á Hverfisgötu 90 miðhæð klukkan 7—9 síðdegis. Skyr á 65 pr. x/a kg. i versl. Hannesap Ólafssonar* Grattlsgöíu 1. Simi 871. Simi 871. Hormulegt siys varð bér í bædutn f íy radag um kl. 5 aíðd., varð 5 ára gamall drengur undir vöruflutmngabifreið á Laugavegi og bdð bar.a af skönur.u sí”ar. Drengurinn bét Hörður og var sonur Þofgiis Guðmundssonar bak- ara, Huerfisgötu 32 B, caesta efais- basn. Hacra varð undír afturbjóii bíísins og vissi stýriroaðurinn ekki fyr en slysið var skeð. 25 ára afmæli prentarafé- lagsins fór hið bezta fr&m Bár- ust félaginu mörg heiiiaóskaskeyti, leikinn var preataríí,taárs er Kari Otto Ruólfssoa hafði samið og tileinkað fétaginu Preatarakoaur fæiðu því að gjöf silkifána útsaum- aðann ásarnt stöng, hina mestu gersemi Um 160 manns 3Óttu samsætið, og cnunu menn sjaldani hafa farið ánægðari heim af skemt- un hér. i. Kuupið t^Æskuminninga^. Fást á afgreiðslunui.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.