Morgunblaðið - 08.10.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.10.2003, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2003 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.831,44 -0,05 FTSE 100 ................................................................ 4.272,00 0,04 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.355,78 -1,44 CAC 40 í París ........................................................ 3.254,75 -0,81 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 248,61 -0,59 OMX í Stokkhólmi .................................................. 589,73 -0,21 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.654,61 0,62 Nasdaq ................................................................... 1.907,85 0,76 S&P 500 ................................................................. 1.039,25 0,47 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.820,33 0,75 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 11.723,92 -0,09 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 5,15 0,59 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 107,50 3,86 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 102,00 -1,21 Und.þorskur 80 80 80 19 1.520 Ýsa 172 75 147 5.250 772.905 Þorskur 178 174 176 641 112.814 Samtals 114 12.938 1.473.820 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 31 20 23 68 1.558 Keila 35 35 35 73 2.555 Langa 78 40 69 284 19.728 Lúða 330 298 317 5 1.586 Skarkoli 153 153 153 6 918 Skötuselur 217 201 214 14 2.990 Steinbítur 122 76 84 362 30.418 Ufsi 41 32 41 150 6.096 Und.ýsa 54 43 45 1.087 49.192 Und.þorskur 103 103 103 166 17.098 Ýsa 155 110 145 1.587 229.950 Þorskur 222 112 170 2.355 401.118 Þykkvalúra 243 243 243 39 9.477 Samtals 125 6.196 772.684 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 61 61 61 586 35.746 Keila 39 39 39 71 2.769 Langa 76 10 76 397 29.974 Lúða 442 323 395 93 36.703 Skarkoli 155 155 155 124 19.220 Skötuselur 255 228 250 288 71.942 Steinbítur 91 91 91 8 728 Ufsi 42 42 42 1.145 48.090 Und.ýsa 36 36 36 146 5.256 Und.þorskur 87 87 87 33 2.871 Ýsa 108 74 102 2.796 284.983 Þorskur 279 126 247 7.711 1.903.194 Þykkvalúra 219 219 219 72 15.768 Samtals 182 13.470 2.457.244 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Ýsa 95 75 86 890 76.125 Þorskur 242 167 233 1.135 264.170 Samtals 168 2.025 340.295 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 61 30 52 4.339 223.725 Hlýri 115 114 115 4.800 550.200 Langa 70 70 70 4 280 Lúða 556 331 456 39 17.779 Sandkoli 68 68 68 27 1.836 Skarkoli 209 204 205 166 34.009 Steinbítur 115 83 92 472 43.624 Tindaskata 6 6 6 110 660 Ufsi 26 20 26 172 4.412 Und.ýsa 51 41 44 1.125 49.125 Und.þorskur 105 102 103 1.124 115.755 Ýsa 147 53 103 14.298 1.477.939 Þorskur 216 137 148 13.385 1.974.943 Þykkvalúra 218 218 218 11 2.398 Samtals 112 40.072 4.496.686 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 66 61 64 209 13.307 Gullkarfi 74 28 63 1.025 64.776 Hlýri 119 117 119 660 78.406 Háfur 32 10 29 54 1.580 Keila 47 40 43 2.963 127.270 Langa 83 72 79 1.086 86.298 Lúða 595 318 351 513 180.162 Lýsa 18 7 14 679 9.664 Sandkoli 70 68 68 98 6.708 Skarkoli 194 153 178 7.825 1.390.941 Skata 14 14 14 7 98 Skrápflúra 40 40 40 195 7.800 Skötuselur 276 271 276 1.706 470.026 Steinbítur 126 77 120 1.865 224.514 Tindaskata 18 10 11 160 1.704 Ufsi 47 16 44 1.457 63.957 Und.ýsa 63 40 56 2.344 131.361 Und.þorskur 123 63 114 6.021 685.124 Ýsa 167 48 113 33.681 3.806.596 Þorskur 282 123 194 25.087 4.878.511 Þykkvalúra 336 328 335 2.020 677.120 Samtals 144 89.655 12.905.923 Ýsa 156 139 152 144 21.954 Samtals 122 544 66.142 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 42 42 42 16 672 Lúða 366 366 366 45 16.470 Skarkoli 152 152 152 101 15.352 Steinbítur 84 84 84 719 60.396 Und.ýsa 41 41 41 377 15.457 Und.þorskur 100 100 100 909 90.900 Ýsa 132 58 81 2.404 194.461 Þorskur 186 125 139 1.144 158.757 Samtals 97 5.715 552.465 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Djúpkarfi 18 18 18 140 2.520 Grálúða 238 238 238 18 4.284 Hlýri 114 114 114 1.700 193.798 Keila 33 33 33 90 2.970 Lúða 350 350 350 11 3.850 Skarkoli 181 181 181 40 7.240 Steinbítur 115 110 114 219 24.940 Ufsi 20 20 20 25 500 Und.ýsa 32 32 32 15 480 Ýsa 110 58 93 3.566 331.060 Samtals 98 5.824 571.642 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 13 13 13 5 65 Lúða 349 288 312 106 33.019 Skarkoli 198 80 166 1.079 178.616 Skötuselur 172 172 172 4 688 Steinbítur 102 83 87 685 59.399 Ufsi 32 8 29 8 232 Und.ýsa 41 36 38 485 18.383 Und.þorskur 115 67 96 2.433 234.063 Ýsa 128 41 104 8.888 921.280 Þorskur 186 76 139 21.156 2.937.339 Þykkvalúra 260 260 260 11 2.860 Samtals 126 34.860 4.385.944 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 45 45 45 40 1.800 Gullkarfi 17 17 17 7 119 Hlýri 115 115 115 26 2.990 Keila 36 10 35 245 8.598 Langa 82 74 77 419 32.054 Lúða 549 247 365 236 86.100 Lýsa 23 23 23 31 713 Skarkoli 148 148 148 12 1.776 Skötuselur 256 220 252 358 90.136 Steinbítur 101 70 99 280 27.716 Ufsi 45 38 40 22.399 902.490 Und.ýsa 23 23 23 23 529 Ýsa 121 37 109 1.701 185.365 Þorskur 210 140 203 361 73.150 Þykkvalúra 211 211 211 86 18.146 Samtals 55 26.224 1.431.682 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 114 111 112 888 99.342 Ufsi 34 27 29 1.046 30.781 Samtals 67 1.934 130.123 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 565 366 484 69 33.413 Ýsa 140 99 126 1.800 225.900 Þorskur 217 110 170 8.500 1.443.096 Samtals 164 10.369 1.702.409 FMS GRINDAVÍK Blálanga 79 79 79 582 45.978 Gellur 569 546 553 14 7.736 Gullkarfi 73 56 66 3.219 213.026 Hlýri 124 118 124 1.145 141.410 Keila 39 38 38 1.156 44.376 Kinnfiskur 317 317 317 11 3.487 Langa 84 75 81 40 3.243 Lúða 525 281 411 199 81.813 Lýsa 34 34 34 308 10.472 Skötuselur 270 180 259 37 9.594 Steinbítur 109 74 103 179 18.426 Ufsi 39 39 39 12 468 Und.ýsa 52 52 52 126 6.552 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 40 73 855 62.045 Djúpkarfi 18 18 18 140 2.520 Gellur 569 546 553 14 7.736 Grálúða 238 159 195 40 7.803 Gullkarfi 89 13 54 12.463 675.267 Hlýri 124 94 110 29.284 3.215.696 Háfur 51 10 40 104 4.130 Keila 61 10 41 4.745 196.276 Kinnfiskur 317 317 317 11 3.487 Langa 90 10 77 2.300 177.157 Langlúra 116 116 116 1.347 156.252 Lúða 595 247 371 1.443 535.491 Lýsa 34 6 20 1.041 20.987 Regnbogasilungur 136 113 127 973 123.203 Sandkoli 81 68 78 606 47.505 Skarkoli 209 5 175 9.775 1.714.945 Skata 89 14 87 348 30.447 Skrápflúra 60 40 50 390 19.500 Skötuselur 276 172 265 2.733 723.388 Steinb./Hlýri 109 109 109 137 14.933 Steinbítur 126 70 103 8.537 878.771 Tindaskata 18 6 9 270 2.364 Ufsi 47 8 40 26.800 1.071.088 Und.ýsa 63 23 50 8.256 414.800 Und.þorskur 123 55 104 14.373 1.497.516 Ýsa 172 37 110 87.549 9.594.291 Þorskur 282 76 173 91.297 15.810.725 Þykkvalúra 336 211 322 2.324 747.274 Samtals 123 308.155 37.755.596 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 39 30 39 1.058 41.136 Hlýri 107 107 107 863 92.342 Regnbogasilungur 136 113 127 973 123.203 Skarkoli 182 155 157 197 30.967 Steinbítur 98 98 98 361 35.378 Þorskur 193 166 190 2.931 557.679 Samtals 138 6.383 880.705 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 40 40 40 24 960 Grálúða 159 159 159 19 3.021 Gullkarfi 30 21 21 762 16.074 Hlýri 112 94 107 10.797 1.160.499 Keila 61 50 56 90 5.072 Steinb./hlýri 109 109 109 137 14.933 Steinbítur 102 80 94 1.555 146.448 Und.ýsa 35 35 35 41 1.435 Und.þorskur 87 72 86 481 41.187 Ýsa 140 69 98 2.621 257.512 Þorskur 206 143 168 3.645 610.652 Samtals 112 20.172 2.257.792 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Skarkoli 152 152 152 63 9.576 Steinbítur 82 82 82 73 5.986 Ýsa 142 50 66 1.403 92.957 Samtals 71 1.539 108.519 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Grálúða 166 166 166 3 498 Gullkarfi 55 55 55 1.256 69.080 Hlýri 118 94 107 8.236 878.009 Steinbítur 116 114 114 1.484 169.861 Ufsi 40 31 36 386 14.063 Und.ýsa 57 50 56 1.737 97.350 Und.þorskur 100 100 100 2.804 280.404 Samtals 95 15.906 1.509.265 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Und.ýsa 38 34 37 80 2.960 Und.þorskur 65 55 61 250 15.250 Ýsa 151 98 124 2.050 255.150 Þorskur 209 139 149 2.430 362.770 Samtals 132 4.810 636.130 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 89 89 89 24 2.136 Hlýri 120 110 111 169 18.700 Keila 50 50 50 11 550 Lúða 299 299 299 8 2.392 Steinbítur 113 94 109 188 20.410 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 7.10. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 8&#  9 : 9 *!% :39 + 566'  789  5  4 01 8&# : 9 *!% :39 + 9 010 6  6 , ,:' & 0+ $ ;<<= .= 3 % 6 (  <>       > ;> > <>      . #2'23 ) 4 2#2. / 5?   33 LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Viðskipta- menning rædd í Svíþjóð VIÐSKIPTAMENNING Íslands og Svíþjóðar verður meginefni ráðstefnu sem haldin verður í Stokkhólmi í dag að undirlagi sam- takanna Norden i Fokus, Norræna félagsins og sendiráðs Íslands í Svíþjóð. Í fréttatilkynningu vegna ráð- stefnunnar segir að viðskipta- menning landanna tveggja eigi ýmislegt sameiginlegt en sé ólík að mörgu leyti. Þá segir að meginvið- fangsefni ráðstefnunnar sé að ræða um þessa þætti með hliðsjón af viðskiptum íslenskra og sænskra fyrirtækja. Á ráðstefnunni flytja erindi Val- gerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Sigurður Ein- arsson, stjórnarformaður Kaup- þings Búnaðarbanka, Matilda Gregersdóttir, starfsmannastjóri IKEA á Íslandi, Lars-Åke Eng- blom, ræðismaður Íslands í Jön- köping og Guðjón Svansson frá Útflutningsráði Íslands. Nánari upplýsingar um ráð- stefnuna má finna á www.norden- ifokus.se ships. Ráðstefnan að þessu sinni er sú þrettánda í röðinni. Hún hefur verið haldin í Noregi, Svíþjóð, Dan- mörku og Finnlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem ráðstefnan er haldin hér á landi, en hún er sam- starfsverkefni ACNielsen og IMG Markaðsgreiningar. Einar Einarsson, framkvæmda- stjóri IMG Markaðsgreiningar, seg- ir að ráðstefnan snúist um smá- söluverslun, samskipti milli smásala TVEIR Íslendingar verða meðal fyrirlesara á árlegri ráðstefnu fyr- irtækisins ACNielsen um dagvöru- markaðinn í heiminum, sem hefst í dag og er haldin hér á landi. Þetta eru þau Jón Björnsson, fram- kvæmdastjóri Baugs Ísland, og María Ellingsen, leikari. Flestir fyrirlesararnir á ráðstefnunni koma hins vegar frá útlöndum, en yf- irskrift hennar er Breaking the Ice, Building new bridges and partner- og birgja og markaðssetningu gagnvart neytendum. Fyrirlesar- arnir á ráðstefnunni hafi margir mikla reynslu á þessu sviði og muni greina frá því hver þróunin er í þessum efnum. Hann segir að þátttakendur á ráðstefnunni verði alls rúmlega 200 og þar af tæplega 40 frá Íslandi. Tilkoma Nordica hótels hafi gert kleift að halda þessa fjölmennu ráð- stefnu hér á landi. Ráðstefna um dagvörumarkaðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.