Morgunblaðið - 08.10.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.10.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2003 47 UM tvö þúsund konur og fjórir karlmenn munu koma saman á Broadway annað kvöld klukkan níu, þar sem Konukvöld út- varpsstöðvarinnar Létt 96,7 verður haldið. Þar verður kynþokkafyllsti karlmaður Ís- lands árið 2003 valinn auk þess sem söng- konurnar Sigríður Beinteinsdóttir og Mar- grét Eir og þátttakendur í sýningunni Motown munu skemmta. Tískusýning og línudans eru einnig á dagskránni og Ragn- heiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur mun fjalla um samskipti kynjanna. Einungis fjórir karlar fá inngöngu, þrír starfsmenn og sá sem valinn verður kyn- þokkafyllsti karlinn. „Stemmningin verður öðruvísi þegar karlarnir eru ekki með, örugglega svipað og á karlakvöldum hjá þeim. Það myndast öðruvísi húmor hjá okk- ur, nokkurs konar saumaklúbbahúmor og allar slaka á og hafa bara gaman,“ segir Hulda Bjarnadóttir útvarpsmaður á Létt 96,7 og annar kynna kvöldsins. Hápunkturinn er svo þegar kynþokka- fyllsti karlinn er valinn en þá mun koma í ljós hver tekur við titlinum af Hilmi Snæ Guðnasyni leikara sem valinn var í fyrra, að sögn Huldu. Hægt er að kjósa á heima- síðu stöðvarinnar og með því að hringja inn. „Þetta virðist ætla að verða spennandi. Þórólfur Árnason borgarstjóri er langsig- urstranglegastur eins og er en hann gæti þó þurft að heyja harða baráttu við Auðun Blöndal sjónvarpsmann á PoppTíví.“ Kvöldið hefur verið haldið árlega og byrjaði smátt en hefur síðan undið upp á sig og í fyrra komu um 2.000 konur, að sögn Huldu. Enn eru til miðar fyrir kvöldið á morgun en þá má nálgast á heimasíðu Létt 96,7 og með því að hringja á útvarps- stöðina. Kynnir auk Huldu verður Ásgeir Páll Ágústsson útvarpsmaður. Borgarstjóri sigurstranglegastur Morgunblaðið/Ásdís Hulda og Ásgeir Páll, útvarpsmenn á Létt 96,7, verða kynnar á konukvöldinu. Konukvöld Létt 96,7 á Broadway Sýnd kl.6. Stuttmyndin Síðasta Kynslóðin sýnd á undan myndinni Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6 og 9. Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8. thirteen Sýnd kl. 6. SV MBL Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 10. Munið afs láttarkort in á kv ikmyndahát íð  HK. DV ELEPHANT www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. BRUCE Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 6. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr. Sýnd kl. 6 SV MBL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.