Morgunblaðið - 09.10.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.10.2003, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 10. B.i. 12. Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali.Sýnd kl. 4, 6 og 8.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd með Ewan McGregor og Renée Zellweger sem fara á kostum í þessari frábæru mynd um ástina og baráttu kynjanna með ófyrirséðum afleiðingum. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.15. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! Frá framleiðanda Fast & the Furious og xXx Beint á toppinn í USA FRUMSÝNING Alltaf á laugardögum Smáauglýsing á aðeins 500 kr.* Áskrifendum Morgunblaðsins býðst smáauglýsing fyrir aðeins 500 kr.* Almennt verð er 1.689 kr. Pantanafrestur er til kl. 12.00 á föstudögum. *5 línur; tilboðið gildir til 31. desember 2003. Hafðu samband! Auglýsingadeild Morgunblaðsins, sími 569 1111 eða augl@mbl.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 21 22 0 0 9/ 20 03 Sýnd kl. 6 og 7. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! Sýnd kl. 6 og 8. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! Frá framleiðanda Fast & the Furious og xXx Beint á toppinn í USA FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12 ára Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. NORÐLENSKIR STUTTMYNDADAGAR ROKKARANUM ráma Rod Stew- art hefur verið boðinn 3,1 milljarður króna fyrir að opna hurðir sínar upp á gátt fyrir myndatökumönn- um MTV og leyfa þeim að fylgjast með sér eftir hvert fótmál. Telja stjórar hjá MTV að veru- leikaþáttur með gamla glaumgos- anum ættu vel að geta orðið eins vin- sælir og þættirnir um Ozzy Osbourne og fjölskyldu hans. Byrj- að yrði á 12 þáttum með Stewart og slái þeir í gegn myndu þættirnir verða fleiri. Þátturinn á að heita Rod, lifandi og óritskoðaður og þykir víst að margir hefðu áhuga á að gægjast inn til Stewarts til að fylgj- ast með lífi hans og kærustunnar ungu, Penny Lancaster, sem ku þvo hár sitt upp úr kavíar. Þar að auki eru þeir hjá MTV spenntir fyrir því að Stew- art á marga stjörnuvini og höfðingi heim að sækja … Val Kilmer rukk- aði aðdáendur sýna um 4 þúsund krónur fyrir árit- aða mynd af sér um síðustu helgi. Hann var þá staddur á safnaramessu í Los Angeles, sem aðallega er sam- komustaður B-myndastjarna og klámmyndaleikara. Ástæðan fyrir að hann lét sjá sig var sú að hann var að kynna nýjustu mynd sína Wonder- land, þar sem hann leikur klám- myndaleikarann John Holm- es …Fulltrúar bandarísku söngkonunnar Britney Spears hafa fengið nálg- unarbann á Masahiko Shiz- awa, japanskan kaupsýslumann, sem verður að halda sig að minnsta kosti 274 metra fjarri söngkonunni næstu þrjú árin. Shizawa, sem er 41 árs, neitar að hafa áreitt söngkonuna, en hann hefur sent henni hundruð bréfa og ljósmynda. Japaninn segist ein- ungis vera dyggur aðdáandi Britney. Söngkonan fór fram á nálgunarbann á Shizawa í desember 2002 í kjölfar þess að Japaninn gerði tilraun til þess að hafa samband við hana á heimili hennar. Hann er einnig sak- aður um að hafa sent skilaboð sem sögðu: „Ég elti þig.“ Lögmaður hans segir að Shizawa sé meinlaus og að misskilningur milli menningarheima sé um að kenna. Shizawa hélt til Jap- ans þegar vegabréfsáritun hans rann út í desember. FÓLK Ífréttum EDDAN, Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, verða veitt á morgun við hátíðlega athöfn á Nordica hótelinu. Kosningar vegna Eddunnar hafa staðið yfir síðan á mánudag og hafa farið fram í húsakynnum Kvikmynda- miðstöðvarinnar á Túngötu 14. Atkvæðarétt hafa meðlimir í ÍKSA (Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían) sem eru nú 800 talsins. Kjörstjórn- armenn frá Eddunni hafa einnig farið á sjónvarpstöðvarnar RÚV, Stöð 2 og Skjá einn þar sem mikill meirihluti ÍKSA-meðlima starfar. Almenningur hef- ur hins vegar átt kost á því að taka þátt í valinu með því að kjósa á mbl.is, enn- fremur hefur Gallup kannað hug almennings. Vægi almennings er 30% á móti atkvæðum ÍKSA. „Með því að fara á þessa staði reyndum við að hvetja meðlimi ÍKSA til að kjósa,“ segir Gréta Hlöðversdóttir hjá Edduverðlaununum. „Fólk er latara við að koma á kvikmyndamiðstöðina. Hún hefur svo verið opin samhliða þessu átaki. Í fljótu bragði sýnist mér þetta ætla að skila árangri.“ Kosningu lýkur í dag og geta menn greitt atkvæði sitt í Kvikmynda- miðstöðinni sem verður opin frá 10.00 til 18.00. Netkosningu lýkur einnig kl. 18.00. Kosningum vegna Eddunnar lýkur í dag Verðlaunin veitt á morgun Ljósmynd/Jerome Brezillon Elodie Bouchez og Didda fá báðar tilnefningu sem bestu leikkonur í aðal- hlutverki fyrir Stormviðri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.