Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Topphasarmyndin í USA í dag. Fór beint ítoppstætið í USA þrælmögnuð yfirnáttúruleg spennumynd sem hefur slegið rækilega í gegn. Topphasarmyndin í USA í dag. KVIKMYNDIR.IS  Skonrokk 90.9 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. Með íslensku tali ÁLFABAKKI Kl. 2. Ísl tal ÁLFABAKKI Kl. 2. Ísl tal AKUREYRI kl. 2. Ísl tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45 og 10.20. B.i. 10 ára. KRINGLAN kl. 2. Ísl tal Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Skonrok Fm 90.9 SG DV SV. MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 12. Sýnd kl. 6 .  HP KVIKMYNDIR.COM SV MBL HK.DV KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 3.45. Sýnd kl. 4. STORM VIÐRI NÓI ALBINÓI Kl. 5.45. B.i. 14.Kl. 3.30. H.K. DV Sýnd kl. 3.50, 8 og 10.10. B.i. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Breskur spennutryllir sem kemur stöðugt á óvart. FRUMSÝNINGCATE BLANCHETT Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 3.30.Mögnuð heimildarmynd frá leikstjórunum Grétu Ólafsdóttur og Susan Muska Frá framleiðandanum Jerry Bruckheimer og leikstjóranum Joel Schumacher kemur þessi magnaði spennutryllir sem byggður er á sönnum atburðum. r fr l i J rry r ck i r l ikstj r J l c c r k r ssi i s tryllir s y r r s t r . BUBBI Morthens var mættur í gamla Ísbjörninn á nýjan leik á fimmtudagskvöldið. Þar voru samt eng- ir blóðugir fingur eða illa lyktandi tær heldur var hann að fagna í hópi góðra vina og samstarfsmanna útkomu nýrrar plötu sinnar sem heitir 1.000 kossa nótt. Fögnuðurinn var haldinn í vinnustofu Tolla, bróður Bubba, og héngu málverk Tolla uppi um alla veggi. Aðalsteinn Magnússon, sölu- og markaðsstjóri Skífunnar, notaði tilefnið til að veita Bubba og hljómsveit hans Stríði og friði gullplötu, til marks um það að nú þegar segist útgefandi hafa selt 6 þúsund eintök af plötunni og það á innan við viku. Bubbi ávarpaði svo samkomuna og minnti á að platan væri samstarfsverkefni hans og hljómsveitar hans, sem hann sagði þá bestu sem hann hefði unnið með á 23 ára löngum ferli sínum. Aldrei þessu vant þá tók hann ekki í gítarinn enda sagðist hann hafa verið búinn að lýsa því yfir fyrir löngu að hann skyldi aldrei aftur vinna í Ísbirninum. Þá tók til máls Jakob Frímann Magnússon Stuð- maður sem sagðist gleðjast yfir því fyrir hönd Bubba að í stað 1.000 þorska þá væru það nú 1.000 kossar sem þokuðust nær á færibandinu. Að lokum færði Jakob Bubba að gjöf handbókina Kúnstina að kyssa. Útgáfu nýju Bubba-plötunnar fagnað Morgunblaðið/Þorkell Kúnstin að kyssa David kölluðu fleiri til og nýttu hljóðverstímann vel, tóku upp heila breiðskífu á þremur dögum, Tigermilk, og gáfu út undir nýju nafni, Belle & Sebastian, eftir franskri barnamynd. Takmarkað upplag Tigermilk var gefin út í tak- mörkuðu upplagi, 1.000 eintökum, sem seldust snarlega upp (og kosta víst um 40.000 kr. í dag). Einhver eintök rötuðu til útgefenda sem sóttu fast að fá sveitina á samning en hún varðist um hríð, vildi fá að véla sem mest um verk sín sjálf. Svo fór að Belle & Sebastian gerði útgáfusamning við skoskt smáfyr- irtæki, Jeepster, og það gaf út næstu skífu, If You’re Feeling Sin- ister, sem kom út í nóvember 1996 og var vel tekið. Sumarið 1997 sendi Belle & Seb- astian frá sér þrjár stuttskífur; fyrst kom „Dog On Wheels“ 28. apríl, þá „Lazy Line Painter“ Jane 28. júlí og loks „3..6..9 Seconds Of Light“ sem kom út 13. október. Það sumar var hljómsveitin mjög iðin við tónleikahald vestan hafs og austan, en If You’re Feeling Sin- ister kom út það sumar í Banda- ríkjunum. Breiðskífan The Boy With the Arab Strap kom svo út vorið 1998 og fór hátt á vinsældalista í Bret- landi, komst í tólfta sætið og seld- ist í 60.000 eintökum. Í kjölfarið fékk sveitin Brit-verðlaunin bresku sem nýliðar ársins. Mannafælan Murdoch Ekki varð það til að draga úr áhuga manna á sveitinni að Stuart Murdoch dró sig nánast í hlé eftir verðlaunin, hætti algerlega að SKOSKA hljómsveitin Belle& Sebastian er framarlegaí flokki þeirra sveita semleika draumpopp, lág- stemmd á köflum all-tilgerðarleg tónlist sem fer þó aldrei auðveld- ustu leiðina, verður býsna sæt á köflum en þó aldrei svo sæt að horfi til vandræða, eins konar list- rænn línudans. Fyrir skemmstu kom út ný skífa með Belle & Seb- astian, sjötta breiðskífan og fyrsta eiginlega breiðskífan í þrjú ar. Belle & Sebastian er ekki eig- inleg hljómsveit, frekar að kalla megi sveitina samvinnuverkefni ólíkra listamanna þvi í sveitinni er eiginlega enginn fastur punktur nema stofnandinn Stuart Murdoch. Hann var búinn að vera að gutla með ýmsum sveitum áður en hann stofnaði eigin hljómsveit, Rhode Island. Murdoch hitti síðan bassaleik- arann Stuart David á kaffihúsi og fór svo vel á með þeim að þeir tóku upp nokkur lög til prufu. Þær prufur bárust starfsmanni útgáfu- fyrirtækis sem tók þátt í að skipu- leggja námskeið í tónlistar- viðskiptum við Stow-háskóla. Hann stakk upp á því að hljóm- sveitin tæki þátt í námskeiðinu enda myndi það gefa henni kost á að taka upp nokkur lög til útgáfu á vegum skólans. Þeir Murdoch og Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Skoskt draumpopp Belle & Sebastian er mörg- um kær fyrir sína draum- kenndu nýbylgju. Ný skífa með sveitinni kom út í síð- ustu viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.