Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2003 53  HP KVIKMYNDIR.COM EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.40 OG 10.20. B.I. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 10.15. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6 og 10. B.i. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 4, 6 og 8. KRINGLAN Kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. KRINGLAN Kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI Kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Topphasarmyndin í USA í dag. Fór beint ítoppstætið í USA Topphasarmyndin í USA í dag. þrælmögnuð yfirnáttúruleg spennumynd sem hefur slegið rækilega í gegn.  SV MBL  HK.DVKVIKMYNDIR.IS KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 8.  Skonrokk 90.9 KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. Stórkostleg gamanmynd sem er búin að gera allt sjóðvitlaust í USA með Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan í aðalhlutverki. KVIKMYNDIR.IS  SV MBL ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4. KRINGLAN Kl. 2. AKUREYRI Kl. 2 . KEFLAVÍK Kl. 2 . ÁLFABAKKI Kl. 2, 3.50 og 6.15. MIL LJÓN HOLUR Frábær skemmtun fyrir alla. Myndin er byggð á bókinni, Milljón holur sem komin er út á íslensku. FRUMSÝNING Myndin sló í gegn í USA. Sum leyndarmál eru betur geymd grafin .... eða hvað! MIL LJÓN HOLUR Frábær skemmtun fyrir alla. Myndin er byggð á bókinni, Milljón holur sem komin er út á íslensku. FRUMSÝNING Myndin sló í gegn í USA. Sum leyndarmál eru betur geymd grafin.... eða hvað! Með íslensku tali KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 10. B.i. 12. veita viðtöl og yfirleit sjást á al- mannafæri; það var helst að hon- um brygði fyrir á leið í og úr vinnu, en hann vann sem kirkju- vörður í Glasgow. Að sögn fékk hann ógeð á því sem fylgir frægð- inni, hann sóttist að sögn ekki eftir að vera á allra vörum, málið var bara að selja það mikið af hverri plötu að peningar væru til að gera nýja. Hljómsveitin var þó fráleitt hætt störfum sem sannast meðal annars á því að sumarið 1999 hélt hún prí- vat tónlistarhátíð, The Bowlie Weekender, í Camber Sands, en gestahljómsveitir voru ekki af verri endanum, meðal annars Mercury Rev, Teenage Fanclub, Flaming Lips, Godspeed You Black Emperor, Mogwai og Broad- cast. Hátíðin er enn haldin, undir öðru nafni og af öðrum, kallast í dag All Tomorrow’s Parties. Haustið 1999 byrjaði hljóm- sveitin á nýrri breiðskífu og stóð sú vinna fram á árið 2000. Afrakst- urinn var platan Fold Your Hands Child, You Walk Like A Peasant sem komst á topp tíu í Bretlandi og lag af henni, Legal Man, í fimmtánda sæti smáskífulistans. Mannabreytingar og frí Þegar hér var komið sögu sagði Stuart David skilið við sveitina til að sinna eigin hljómsveit, Looper, og skrifa bækur. Um líkt leyti var sveitin reyndar komin í frí, liðs- menn langaði að fást við annað en Belle & Sebastian í smátíma, þar á meðal starfa með öðrum hljóm- sveitum: Gentle Waves, The Amphetameanies, V-Twin og Snow Patrol. Fríið stóð þó ekki lengi því mannskapurinn kom saman aftur í janúar 2001 til að taka upp nokkur lög sem komu út sem smáskífur á næstu mánuðum og fram á árið 2002. Það ár var sveitin annars í hljóðveri meira og minna, tók upp tónlist við kvikmyndina Storytell- ing, þótt minnst af henni hafi verið notað í myndinni þegar á reyndi. Fram eftir síðasta ári var Belle & Sebastian meira og minna á tónleikaferðalagi en hún stóð líka í ströngu á útgáfusviðinu, því samstarfinu við Jeepster var slit- ið og sveitin samdi við Rough Trade. Fyrsta skífan á þeim samningi var svo tekin upp í byrj- un þessa árs, Dear Catastrophe Waitress, en þess má geta að upptökustjóri á skífunni er eng- inn annar en Trevor Horn, sem frægur er fyrir að hafa starfað með mjög fjölbreyttri fánu hljóm- sveita: The Buggles, Yes, ABC, tATu og Frankie Goes To Holly- wood; allt frá eldsúru progrokki í argasta popp. TÖKUR standa nú yfir á kvikmyndinni Dís í leikstjórn Silju Hauksdóttur. Og nú gefst mönnum kjörið tækifæri til að fá að vera með í myndinni. Þannig er mál með vexti að hér er um sannkallaða Reykjavíkurmynd að ræða sem gerist víða um miðborgina. Í dag, sunnudag, verður sviðsetning á Menningarnótt í Reykjavík á svæðinu þar sem Skólavörðustígur rennur saman við Laugaveg og Bankastræti. Allt verður gert til að reyna að skapa hina sönnu „Menningarnæturstemn- ingu“. Þarna verða ýmsar uppákomur, kórar götuleikhóp- ar og ýmislegt fleira til skemmtunar. Eva María Jóns- dóttir verður vitanlega á staðnum sem fulltrúi Kastljóssins í myndinni. Álfrún Helga Örnólfsdóttir og Ilmur Krist- jánsdóttir leika í þessu stóra atriði í myndinni ásamt fjölda annarra leikara. En til þess að hægt verði að endurskapa þessa ekta stemningu sem ríkir á Menningarnótt þá verð- ur að vera talsverður mannfjöldi á svæðinu. Því hvetja að- standendur myndarinnar alla sem vettlingi geta valdið til að drífa sig á tökustað til að taka þátt í myndinni. Gestum og gangandi verður boðið upp á hressingu, pylsur og kók, á meðan birgðir endast, Vöffluvagninn selur vöfflur á hálf- virði og svo verður auðvitað hægt að njóta allra skemmti- atriðanna sem til stendur að mynda. Nú er að hrökkva eða stökkva. Það býðst ekki betra tækifæri til að láta kvikmyndastjörnudraumana rætast. Lýst eftir mannfjölda Silja Hauksdóttir leikstjóri og einn höfunda Dísar er á kafi í tökum þessa dagana. Menningarnótt endursköpuð fyrir Dís
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.