Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 2
2 C SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sjá nánar um ofangreint starf á www2.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is/ Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 FÉLAGSVÍSINDADEILD Lektor í opinberri stjórnsýslu Við stjórnmálafræðiskor er laust til umsóknar starf lektors í opinberri stjórnsýslu. Megin- kennsluskylda lektorsins yrði í MPA námi og diplómanámi í stjórnmálafræði. Æskilegt sérsvið er stjórnun í opinbera geiranum. Umsækjendur skulu, auk doktorsprófs, hafa sannað hæfni sína til sjálfstæðra rannsókna á því sérsviði stjórnmálafræðinnar sem starfið nær til. Ráðið er í starfið til tveggja ára með mögu- leika á áframhaldandi ráðningu Umsóknarfrestur er til 20. október 2003 Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.ismru@studlar.is Ráðgjafi á næturvaktir Staða ráðgjafa á næturvaktir er laus til umsóknar, á Stuðlum, Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga. Staða ráðgjafa á næturvöktum. Starfssvið. Gæsla og öryggisvarsla að kvöldi og næturlagi. Þátttaka í meðferð á meðferðar- deild undir leiðsögn hópstjóra, deildarstjóra og sálfræðinga. Móttaka unglinga og umönnun á lokaðri deild. Samskipti við foreldra, barna- verndarnefndir og lögreglu. Menntunar- og hæfniskröfur. Þekking á meðferðarstarfi nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir, geta hvort tveggja farið eftir verklagsreglum og jafnframt sýnt frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Hæfni í mannlegum samskiptum, virkni í starfi og áhugi á meðferðarstarfi. Um er að ræða vaktavinnu. Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt sakavottorði. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Umsóknir berast til Stuðla - Meðferðarstöðvar ríkisins fyrir unglinga, Fossaleyni 17, 112 Reykjavík, eigi síðar en 26. október nk. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður, deild- arstjóri lokaðrar deildar og rekstrarstjóri í síma 530 8800. Forstöðumaður. Heilsugæslulæknir Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis við Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akranesi. Staðan er laus nú þegar. Um er að ræða fullt starf. Umsóknum ber að skila á þar til gerðu eyðublaði, sem fæst á skrif- stofu landlæknis og á heimasíðu embættisins. Mikilvægt er að fylgi staðfest afrit af starfsvott- orðum, vottorðum um próf og nám, leyfisveit- ingum og vísindaritgerðum. Upplýsingar gefa Reynir Þorsteinsson yfirlæknir og Þórir Berg- mundsson lækningaforstjóri í síma 430 6000. Umsóknir sendist Guðjóni S. Brjánssyni, fram- kvæmdastjóra stofnunarinnar, Merkigerði 9, 300 Akranes. Umsóknarfrestur er til 31. október nk. Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA) skiptist í sjúkra- svið og heilsugæslusvið. Á sjúkrasviði er starfrækt fjölgreinasjúkrahús með örugga vaktþjón- ustu allan sólarhringinn árið um kring. Sjúkrahúsið veitir almenna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkrahúsþjónustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðinga- og kvensjúkdómadeild, hjúkrunar- og endurhæfingadeild og á vel búnum stoðdeildum þar sem höfuð- áhersla er lögð á þjónustu við íbúa Vestur- og Suðvesturlands. Jafn- framt er vaxandi árhersla lögð á þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæð- isins. Á heilsugæslusviði er veitt almenn heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa í heilsugæsluumdæmi Akraness með forystuhlutverk varðandi al- menna heilsuvernd og forvarnarstarf. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla Íslands og aðrar mennta- stofnanir. Starfsmenn stofnunarinnar eru um 240 talsins. SHA er reyklaus stofnun. Morgunræstingar Erum að leita að starfsmanni til ræstinga alla virka daga í glæsilegt skrifstofuhúsnæði í Kópa- vogi og Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 08:00. Okkur vantar þjónustulundaða, samviskusama og glaðlega manneskju í hópinn sem fyrst til að veita fyrirmyndarþjónustu á sviði ræstinga. full vinna - afleysing í 2 vikur á morgnana (póstnúmer 112) Vantar nauðsynlega afleysingarræstingu í 2 vikur í fulla vinnu seinna í október til að leysa af fast- an starfsmann okkar. Um er að ræða ræstingar frá kl. 08:00 á stofnun sem samanstendur að mestu af smekklegum skrifstofum og rann- sóknarherbergjum. Umsóknir er að finna á www.hreint.is eða með því að fylla út umsókn á skrifstofu Hreint ehf og en hún er opin milli kl. 09 og 16 alla virka daga. Hreint ehf., sem var stofnað 1983, þjónustar fyrir- tæki og stofnanir á höfuðborgarsvæðinu á sviði reglulegra ræstinga. Við leggjum mikla áherslu á vandaða þjónustu, jákvæða hvatningu og góð samskipti við viðskiptavini og starfsfólk. Snyrtifræðingar óskast til starfa á snyrtistofu Áhugasamir sendi inn upplýsingar ásamt ferli- skrá til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „A — 14336“, fyrir 20. október.                                                                         ! !                            "             #               !       !$ $  %   &  '     (  !))*+,**-- ! .   $   &  '     (  !))*+,**-,  $   $     (  !))*+,**+- &$    $   &  '     (  !))*+,**-/ !      ('!    (  !))*+,**-* !  0   ! .     !   !))*+,**++ !       1    (  (  !))*+,**+, 2$  34  $   (  !))*+,**-5 &  '    1 .   $   (  !))*+,**-6 . 7    !      ('  3  8 !))*+,**-9 :  $   8     3  (  !))*+,**+* ;  $    &  '     (  !))*+,**-<   2 :  !))*+,**,5        =      (  !))*+,**,> ! .    &  '     (  !))*+,**-+ !    !      (' (  !))*+,***+ !      !      (' (  !))*+,***- !$   ?   @  !))*+,***,    )     (  !))*+,***/ &  '    !       (  !))*+,***> &  '    8    (  !))*+,**,* 2     &  '     (  !))*+,**,, 3   @  3        @  !))*+,***5      @ 3       @  !))*+,***6 8 $  &  '     (  !))*+,***9 & $   3  (   (  !))*+*>*>, ;  $  $    ! ?  3    !))*+*>*>+    &  $ 4  (  !))*+*>*>- A %$     !       (  !))*+*>*>* ;  $    &  '     (  !))*+,***< &     3  2   :  !))*+,**,6 B  !%      3 3 !))*+,**,9 2   2 4   !))*+,**,/ =     (     34 (  !))*+,**->

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.