Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir verktökum til þátttöku í lokuðu út- boði vegna múrverks og málunar í kjallara Sundmiðstöðvar í Laugardal. Áætlaður verktími er frá nóvember 2003 til janúar 2004. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu okkar frá og með þriðjudeginum 14. október. Verktakar skili upplýsingum vegna forvals á sama stað eigi síðar en kl. 16:00 21. októ- ber 2003. Fráveita og stígar við Glerá Tækni- og umhverfissvið Akureyrarbæjar, fyrir hönd Bæj- arsjóðs Akureyrar, óskar eftir tilboðum í lagningu frá- veitulagna og stígagerð við Glerá, milli Glerártorgs og Hjalteyrargötu. Innifalið í verkinu eru einnig tengingar við núverandi fráveitukerfi, staðsteyptur tengibrunnur og að koma fyrir skolunargeymi og tengibrunni fyrir hann. Helstu magntölur eru áætlaðar: Uppúrtekt úr stígum 1.300 m³ Fylling í stíga og plan 1.100 m³ Fráveitulagnir 470 m Skiladagar verksins eru: Lagning fráveitulagna 31. desember 2003 Verkinu að fullu lokið 1. maí 2004 Útboðsgögnin verða seld í þjónustuanddyri Akureyrar- bæjar, Geislagötu 9, Akureyri, frá og með miðvikudegin- um 15. október nk. kl. 13:00 á kr. 5.000. Haldinn verður kynningarfundur fyrir bjóðendur í fund- arsal á 1. hæð, Geislagötu 9, miðvikudaginn 22. október 2003 kl. 13:15. Þar verður framkvæmdin og forsögn verkkaupa varðandi hana kynnt og svarað spurningum varðandi útboð þetta. Í framhaldi af kynningarfundi verður farið í vettvangsskoðun á framkvæmdasvæðið. Tilboðum skal skila í þjónustuanddyri eigi síðar en þriðju- daginn 28. október kl. 13:30 og verða þau þá opnuð í fundarsal á 1. hæð að viðstöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is Tjónaútboð Íslandstrygging hf. óskar eftir tilboðum í öku- tæki sem skemmst hafa í tjónum. Ökutækin eru til sýnis hjá Króki ehf. í Skelja- brekku 4 milli 9 og 16.30 mánudaginn 13. októ- ber. Tilboðum er hægt að skila á staðnum eða senda með netpósti á félagið, smari@islandstrygging.is . Ökutækin eru:  Mitsubishi Lancer 1999  Volkswagen Golf 1998.  Volkswagen Golf 1996  Toyota Avensis 1999  Opel Astra coupe 2003 Íslandstrygging hf., Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími v. tjónaútboðsins 514 1050. Fax 514 1001. www.islandstrygging.is Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Knattspyrnufélag Reykjavíkur, gervigrasvöllur, jarðvinna 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000 á skrifstofu okkar frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 27. október 2003 kl. 10:00 á sama stað. Knattspyrnufélagið Fram, gervigrasvöllur, jarðvinna 1. áfangi. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000 á skrifstofu okkar frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 23. október 2003 kl. 10:00 á sama stað. Reglubundið viðhald brunaviðvörunarkerfa í 19 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar frá og með þriðjudeginum 14. október gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:30 á sama stað. Gatnamálastofa Reykjavíkurborgar: Götusalti 2004—2008, EES-útboð. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 á skrifstofu okkar frá og með þriðjudeginum 14. október. Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00 á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Inn- kaupastofnun Reykjavíkur, sjá: http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun ÚU T B O Ð Útboð nr. 13406 Fyrirtækjaskrá RSK Ríkiskaup óska eftir tilboðum í smíði nýrrar fyrir- tækjaskrár Ríkisskattstjóra (RSK). Um er að ræða skipulag og smíði á miðlægri skrá ásamt tengd- um upplýsingakerfum fyrir skráningu gagna, miðlun upplýsinga og tengingu fyrirtækjaskrár- innar við önnur upplýsingakerfi. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu í afgreiðslu Rík- iskaupa, Borgartúni 7 og kosta kr. 3.500. Tilboð verða opnuð hjá Ríkiskaupum 28. október 2003 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2004 Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum á Sel- tjarnarnesi um nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2004. Nafnbótinni fylgir 600.000 kr. starfsstyrkur. Væntanlegir umsækj- endur eru beðnir um haga umsóknum í sam- ræmi við Reglur um Bæjarlistamann sem liggja frammi á Bæjarskrifstofu, Austurströnd 2, en þær er einnig að finna á heimasíðu bæjarins, www.seltjarnarnes.is. Umsóknum skal skila á Bæjarskrifstofur Seltjarnarness merktum: „Bæjarlista- maður 2004“ fyrir 20. október nk. Menningarnefnd Seltjarnarness. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. * Nýtt í auglýsingu 13360 Lögreglustöð á Akureyri - breyt- ingar. Opnun 21. október 2003 kl. 11.00. Vettvangsskoðun verður 13. októrber kl. 13.00 að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkis- kaupum. Útboðsgögn eru ennfremur til sýnis á lögreglustöðinni á Akureyri, Þórunnarstræti 138. *13409 Lyfta í Borgartún 7A. Opnun 28. október 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með miðvikudeginum 15. október. 13394 Póstflutningur frá Keflavík til Kaupmannahafnar fyrir Íslands- póst. Opnun 12. nóvember 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 13402 Rammasamningsútboð - Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús. Óskað eftir tilboðum í lyf í eftirfarandi ATC flokkum: C01DA, C02KX, C08CA, C08DB, C09AA, C10AA, L01XC, L01XD, L01XX, L02AE, L02BB, L02BG, L03AA, L04AA. Opnun 13. nóv- ember 2003. Verð útboðsgagna kr. 3.500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.