Morgunblaðið - 13.10.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.10.2003, Blaðsíða 1
mánudagur 13. október 2003 mbl.is Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Fasteignablaðið // Listiðnaður Þrjár listakonur eru komnar með vinnustof- ur á Gránufélagsgötu 48 á Akureyri. Þær fást við leirlist, skartgripahönnun og mósaík – niðri á Tanga eins og kallað er. 12 // Holland Stefna Hollendinga í húsnæðismálum beinist á síðustu árum í þá átt að ýta undir séreign á húsnæði. Gert er ráð fyrir, að árið 2010 búi um 65% Hollendinga í eigin húsnæði. 31 // Básbryggja Bryggjuhverfi hefur mikið aðdráttarafl fyrir marga. Hjá Miðborg eru nú til sölu nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi við Básbryggju 2. Húsið er á þremur hæðum auk bílakjallara. 41 // Smáatriðin Fólk á skilið, að því sé kennt að bjarga sér með smáatriði sem pirra alla og enginn fag- maður fæst til að lagfæra. Fagmaðurinn ætti að kenna fólki þessi einföldu verk. 44 w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 30 ára gegn veði í fasteign. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 6,50% 7,50% 8,50% 9,50% 10,00% 5 ár 19.600 20.000 20.500 21.000 21.200 15 ár 8.700 9.300 9.800 10.400 10.700 30 ár 6.300 7.000 7.700 8.400 8.800 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Allt að 80%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar Kjörhiti í hverju herbergi                 ! " # # $ # % & & $$ &! # % " & # #                         '()* ) *  & + ,-.  / *0 1 + 2 3..  4 )5 & 4 )5 ") ( 4 )5 & 4 )5  6  6 6 8 88 8      !     9 9 9 8 8 8 "# $ % # $  " "& % " % '  (       7 )    & ) ))  )  )  * #  688 88 HÚSIÐ Lyngheiði 21 í Kópa- vogi á sér óvenjulega sögu en það var upphaflega félags- heimili KFUM. Nú hafa hjónin Ríkey Pétursdóttir og Birgir Másson gert þetta hús upp. „Húsið var einstaklega vel byggt og hefur t.d. aldrei lek- ið,“ segja þau í viðtali hér í blaðinu í dag. En það var ým- islegt komið til ára sinna og þau hjón segja að her- bergjaskipan að innan hafi verið látin halda sér en allt annað tekið í gegn. Allar hurðir voru ónýtar og ekkert skápapláss. Baðher- bergið var mjög hrátt og eld- húsið of lítið. En það er sann- arlega ekki í kot vísað að búa í þessu húsi í dag. Það er með eindæmum fallega uppgert og garðurinn einstaklega vel hannaður. /26 Gamalt hús gert upp UM ÞESSAR mundir standa yfir lóðarframkvæmdir við Kennarahá- skóla Íslands að norðanverðu. Þess- ar framkvæmdir koma í kjölfar ný- byggingar skólans sem vígð var í desember sl. „Við köllum þetta stundum í gamni „menntabrautina“, þennan göngustíg frá Háteigsvegi að aðal- dyrunum,“ segir Guðmundur Ragn- arsson, fjármálastjóri KHÍ. „Í nýbyggingunni, sem gefið hefur verið nafnið Hamar, eru kennslustof- ur, tveir stórir fyrirlestrarsalir og það sem við köllum „menntasmiðju KHÍ“, en menntasmiðjan er bóka- safn, gagnasmiðja og tölvuþjónusta. Lóðarframkvæmdirnar hófust nú í september og er áætlað að þeim ljúki um mánaðamótin nóvember/desem- ber nk. Aldrei nóg af bílastæðum Við erum að útbúa bílastæði, en þau eru orðin „eilífðarvandamál“ allra háskóla. Það er aldrei nóg af þeim því allir nemendur eru á bílum, auk kennaranna. Síðan erum við að ganga frá gönguleiðum og gróðri á lóðinni. Björn Jóhannsson landslagsarkitekt hannaði lóðina en aðalhönnuður hússins og framkvæmdanna allra er Batteríð. Verktakinn er fyrirtækið Mottó en framkvæmdirnar eru í höndum Framkvæmdasýslu ríkisins. Verkið var boðið út og áætlaður verkkostn- aður er um 35 millj. kr.“ Unnið við „menntabraut“ Kennaraháskólans Morgunblaðið/Ásdís Unnið er nú að því að ljúka framkvæmdum við lóð Kennaraháskóla Íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.