Morgunblaðið - 17.10.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.10.2003, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4. með ísl. tali. Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30 og Powersýning kl. 12. B.i. 16. Kl. 10. B.i. 16Sýnd kl. 6 og 8. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! Frá framleiðanda Fast & the Furious og xXx TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! Topp myndin í USA 4 myndin frá Quentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Power- sýning kl. 12. - i l. . 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i YFIR 15 000 GESTIR Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali. Miðaverðkr. 500 Miðaverðkr. 500 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 8, 10.10 og kraftsýning kl.12.20. B.i. 16 ára. Topp myndin í USA 4 myndin frá Quentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Sýnd kl. 6. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i KRAFT SÝNIN G KL. 12 .20.. . . BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! athygli með því sem var að gerast á sviðinu til að vera sem samstilltastir dönsurunum og hann segir að menn hafi haft orð á því að ballettinn hafi aldrei unnið með músíköntum sem fylgdust með af eins mikilli athygli. Liðsmenn Radiohead hafi aftur á móti verið í hljómsveitargryfjunni með mikið af tölvum og tólum þegar þeir fluttu sinn hluta af tónlistinni. „Þetta gekk allt mjög vel og okkur tókst að koma fólki til að hlæja sem er ansi gott því annars voru allir alvar- legir og fínir með sig,“ segir Jón Þór. Félagar hans í Sigur Rós voru á leið til landsins þegar rætt var við Jón Þór, en hann verður áfram í New York og hyggst leika á ballettskóna og spiladósirnar á þremur næstu sýn- ingum hjá dansflokki Cunninghams. Hefur hann einnig fengið bandaríska kunningja sína í lið með sér. JÓN Þór Birgisson, söngvari oggítarleikari Sigur Rósar, segirað flutningurinn hafi gengið vonum framar enda hafi þeir félagar verið búnir að undirbúa sig vel. Sjálft verkið var tuttugu mínútur í þremur hlutum, flutt á spiladósir og ballett- skó, en ballettskórnir voru á stálgrind sem faðir Jóns Þórs smíðaði og á grindina voru festir hljóðnemar. Þeir félagar spiluðu síðan á skóna með því að slá á þá og strjúka, en einnig spiluðu þeir á spiladósir og nýttu þá hljóðin þegar þær voru dregnar upp ekki síður en hljóminn í þeim. „Við gefum svo dansflokknum grindina með skónum og spiladós- irnar til þess að þeir geti nýtt það við frekari sýningar,“ segir Jón Þór, en ballettinn er einnig með upptöku á diskum sem hægt er að grípa til. Jón Þór segir að þeir hafi fylgst af Söngvari Sigur Rósar um Split Sides Dansverkið Split Sides segja sumir með því besta sem Merce Cunningham hefur samið. „Komum fólki til að hlæja“ INNAN tíðar verður sett á mark- að Jimi Hendrix-dúkka. Leik- fangið, sem framleitt verður með samþykki ættingja gamla gít- argoðsins, verður í hvítri kögur- skyrtu, bláum flauelsbuxum og með klút um höfuðið og annan fót- inn. Síðan verða á boðstólnum ýmsir fylgihlutir eins og gítar, magnari, gítarpedali, hljóðnemi og standur. Með fingrum hans verður svo hægt að gera friðar- merki …Yoko Ono, ekkja Johns Lennons, hefur fallist á að settur verði upp söngleikur á Broadway um ævi fyrrum eiginmanns síns og Bítils. Gert er ráð fyrir að söng- leikurinn verði frumsýndur næsta haust. Mun hann spanna tuttugu ár í æfi Lennons, 7. og 8. áratug- inn, og innihalda 30 af dáðustu lögum hans. FÓLK Ífréttum Skreytingar fyrir öll tækifæri Laugavegi 63 • sími 551 2040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.