Morgunblaðið - 17.10.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.10.2003, Blaðsíða 12
12 | FÓLKIÐ | FÖSTUDAGUR 17|10|2003 MORGUNBLAÐIÐ BPáll Óskar og Kvenna- kórinn Skemmtun með Kvennakórnum og Páli Ósk- ari kl. 19.30 og 22 í Austurbæ, en flutt verða lög frá sjötta og sjöunda ára- tugnum. Morgunblaðið/Árni Torfason EKKI EINS MIKIÐ FYLLIRÍ Hvað fáum við að heyra í kvöld? Ég býst við að við spilum eitt eða tvö lög af síðustu plötu, megnið verður síðan nýtt efni sem við höfum verið að vinna undanfarið fyrir næstu plötu. Er hið nýja efni svipað og þið hafið verið að gera? Já og nei. Ætli ég verði ekki bara að kalla þetta gríp- andi, sækó rokk. Nú eruð þið nýkomnir frá Bandaríkjunum og eruð að fara í aðra tónleikaferð þangað strax eftir Airwaves, hvernig er að spila fyrir Bandaríkjamenn? Það er ekkert ólíkt því að spila hér enda er það svipað fólk sem kemur á tónleika með okkur úti, ætli helsti munurinn sé ekki að þar er ekki eins mikið fyllirí og hér… Hvað ætlar þú að sjá á Airwaves? Ég horfi auðvitað á öll böndin sem spila með okkur á Nasa, síðan langar mig að kíkja á hljómsveit sem heitir Eighties Matchbox B-Line Disaster. Svo ætla ég að vera duglegur að mæta á íslensku böndin sem ég fíla til dæmis Mínus, Apparat og Trabant. | bryndis@mbl.is Rokksveitin Singapore Sling spilar á Nasa í kvöld þar sem þeir hita upp fyrir the Kills á Airwaves-hátíðinni. Þá mæðir á Henriki Björnssyni, söngvara, gítarleik- ara og lagahöfundi. Herbert Herbert Guðmundsson söngvari verður gestur Jóns Ólafssonar í þættinum Af fingrum fram í Sjónvarpinu kl. 21.30. Jón bregður upp svipmyndum frá ferli hans og tekur með honum lagið. V I K A N 1 7 . - 2 3 . o k t . Laugardagur Tónlistarmyndbönd Úrval athyglisverðustu tónlistarmynd- banda síðustu ára sýnt kl. 16 og 18 á Kvikmyndahátíð Eddunnar; samsafn sem orðið er fastur liður á Edinborgarhátíðinni og nýtur vaxandi vinsælda. Kapital Á vegum Thule Records spila Frank Murder, Octal, John Log, Berglind, Jara, Biogen og Ruxpin frá 20 til 1. En þá er kvöldið ekki búið heldur tekur við spilamennska til 5.30 og verða skífuþeytar Gus- Gus / Under- water: President Bongo & Buck- master. Trúbadorkeppni á Kránni Síðari undankeppnin í trúbadorkeppni á Kránni Laugavegi hefst kl. 20. Þátttökuskilyrði eru að keppendur spili sjálfir og syngi og hafi ekki gefið neitt út. Dómnefnd og áhorfendur greiða at- kvæði. Súfistinn Sýning á myndum eftir Guðjón Ket- ilsson úr bókinni Eyjadís eftir Unni Jökulsdóttur opnuð á Súfistanum, bókakaffi í bókabúð Máls og menn- ingar, Laugavegi. B ri m kl ó B ri m kl ó sý ni r k læ rn - ar o g sp ila r f yr ir da ns i á P la ye rs . Hitt húsið „The Underground Festival“ hefst kl. 18. Hljómsveitirnar Andlát, Dys, Still Not Fallen, Everything Starts Here, Hrafna- þing, Fighting Shit, Brothers Majere og Hryðjuverk. Frítt inn og vímulaust. Mugison Mugison og DJ Matt- hew Herbert spila til- raunakennda mel- ódíska raftónlist í Pravda kl. 19. Ríkharður þriðji Leikrit Shakespeares Ríkharður þriðji undir leikstjórn Rimas Tum- inas frumsýnt í Þjóð- leikhúsinu, kl. 20. Abstrakt Málþing í Norræna húsinu frá kl. 10 til 16 um Sigurjón Ólafsson myndhöggvara, einn af braut- ryðjendum abstraktlistar á Ís- landi. Einnig verður opn- uð sýning á verkum Sig- urjóns í sam- starfi við Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Nú er það svart Í svörtum fötum leikur á balli í Höll- inni í Eyjum. Mo Sýn town á m tón stjó Tónar Rúdolfs Guðjón Rúdolf heldur tónleika ásamt Þorkeli Atlasyni kl. 17 í verslun 12 tóna við Skólavörðustíg. Hann gaf nýlega út geisladiskinn Minimania, þar sem er að finna lagið Húfuna. Jóhann Jóhannsson Einn af hápunktum Airwaves. Jóhann Jóhannsson leikur ásamt Ethos-strengjakvartettinum og Matthíasi MD Hemstock tónlist af disknum Englabörn í Hallgrímskirkju. Á tónleikunum verður einnig flutt ný tónlist af væntanlegum diski Jóhanns sem kemur út snemma á næsta ári. Airwaves í gangisíða 6-7 Airwaves Yfirlit yfir viðburði hátíðarinnar, þar sem þeim er skipt í nýtt, rokk, erlent og íslenskt, er að finna á síðu 6 -7. Föstudagur TV On the Radio Erlenda sveitin TV On the Radio, amerískt jað- arrokk, á Gaukn- um á miðnætti. Toppslagur Grannarnir Arsenal og Chelsea mætast í ensku úrvalsdeild- inni, en liðin eru í efstu sætum deild- arinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.