Morgunblaðið - 18.10.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.10.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 2003 9 HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt forsvarsmenn fyrirtæk- is, sem hafði milligöngu um viðskipti með aflakvóta, til fangelsisvistar fyrir fjárdrátt. Um er að ræða hjón og var maðurinn dæmdur í 8 mán- aða fangelsi og til að greiða við- skiptavini fyrirtækisins rúmar 5,3 milljónir króna sem hafðar voru af honum. Konan var dæmd í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Viðskiptavinur fyrirtækisins bar fram kæru vegna þess að hann fól fyrirtækinu að kaupa fyrir sig 30 tonn af óveiddu þorskaflahámarki. Í því skyni hefði hann lagt 14,7 millj- ónir króna inn á reikning fyrirtæk- isins. Skömmu síðar voru færð á bát viðskiptavinarins 8 tonn af þorsk- aflahámarki og síðar 18 tonn af afla- hlutdeild og aflamarki. Hins vegar skiluðu sér aldrei 12 tonn af afla- hlutdeild og 4 tonn af aflamarki, samtals að verðmæti 5,3 milljónir króna. Ákærði játaði brotið fyrir dómi, en hann stjórnaði fyrirtækinu frá stofnun þess 1997, annaðist fjármál- in og tók einn allar ákvarðanir varð- andi reksturinn, þótt hann væri skráður sölumaður hjá félaginu. Eiginkona hans sinnti almennum skrifstofustörfum, en var skráð framkvæmdastjóri þar sem maður- inn var gjaldþrota. Málið dæmdi Valtýr Sigurðsson héraðsdómari. Verjandi ákærðu var Sigríður Elsa Kjartansdóttir hdl. og verjandi ákærða var Jón Ármann Guðjónsson hdl. Guðjón Magnússon fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík sótti málið. Hjónum gerð fangelsis- refsing fyrir fjárdrátt PAS - Rifflaðar flauelsbuxur svartar og brúnar - st. 36-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Glæsilegt úrval af stökum jökkum fóðruðum og ófóðruðum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14. Ný sending KRINGLUKAST FIMMTUDAG - SUNNUDAGS Kringlunni - sími 581 2300 DÖMUR Stretchbuxur -20% Skyrtur -35% Stretch jakkar -35% HERRAR Allar skyrtur -25% Ullarpeysur -20% Vaxjakkar -35% Glæsilegt úrval af yfirhöfnum! DÖMUDEKUR Í DAG MILLI KL. 11.00 OG 16.00 NÝTT KORTATÍMABIL Litla JÓLABÚÐIN Grundarstíg 7, 101 Reykjavík, sími 551 5992 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 11-16 og sun. kl. 13-16. 20%stg.afslátturaf teppumog gjafavöru Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga kl. 11-15. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Rýmum fyrir nýju - 50% af öllu í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.