Morgunblaðið - 18.10.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.10.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 2003 51 Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud.13. okt. 2003. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 282 Kristján Jónsson - Þorsteinn Sveinsson 251 Ingibjörg Stefánsd. - Halla Ólafsdóttir 243 Árangur A-V: Oddur Jónsson - Lilja Kristjánsdóttir 252 Alda Hansen - Jón Lárusson 249 Magnús Oddsson - Magnús Halldórss. 232 Tvímenningskeppni spiluð fimm- tud. 16. okt. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Halldór Magnússon - Sigurður Karlss. 272 Magnús Oddsson - Magnús Halldórss. 261 Júlíus Guðmundsson - Olíver Kristóf. 237 Árangur A-V: Eysteinn Einarsson - Kári Sigurjónss. 262 Aðalbjörn Benediktss. - Leifur Jóh. 241 Geir Þorsteinsson - Ægir Ferdinandss. 238 Bridsfélag Reykjavíkur Nú er lokið 2 kvöldum af 3 í Kaup- hallartvímenningi BR og staðan er þannig: Haukur Ingason – Runólfur Pálsson 2194 Ólafur Jóhanness. – Guðmundur Magn. 1816 Sveinn R. Eiríksson – Bjarni Einarss. 1726 Daníel Már Sig. – Sverrir Kristinss. 1571 Eiríkur Jónsson – Jón Alfreðsson 1418 Hæstu skor 2. kvöldið fengu: Ólafur Jóhanness. – Guðmundur Magn. 1323 Haukur Ingason – Runólfur Pálsson 1281 Daníel Már Sig. – Sverrir Kristinsson 1138 Föstudaginn 17. október verður ekki spilað hjá BR vegna Íslands- mótsins í einmenningi. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Síðasta mánudagskvöld, 13. októ- ber, hófst þriggja kvölda tvímenn- ingskeppni með þátttöku 18 para. Spilaformið er barómeter, en fyrir- fram var ætlunin að spila með but- ler-fyrirkomulagi. Vegna tæknilegra örðugleika reyndist það ekki mögulegt og varð barómeter því fyrir valinu, en stefnt að því að halda butlertvímenning í nóvember þess í stað. Spiluð eru 5 spil milli para og á fyrsta spilakvöld- inu voru spilaðar 5 umferðir. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu: Gunnlaugur Karlss. – Ásmundur Örnólfss.52 Sveinn Ragnarsson – Vilhjálmur Sig. jr. 52 Unnar Atli Guðm. – Jóhannes Guðmanns. 27 Baldur Bjartmarsson – Björn Árnason 20 Ólafur A. Jónss. – Ragnhildur Gunnarsd. 19 Bridsfélag yngri spilara Miðvikudaginn 15. október mættu 12 pör til leiks hjá Bridgefélagi yngri spilara og var að venju spilaður Monrad-barómeter með forgefnum spilum. Eftirtalin pör náðu besta skorinu: Kristinn Sigurj. – Ómar Freyr Ómarss. 28 Hjörtur Már Reyniss. – Davíð Jóhannss. 24 Gunnar Már Jakobss. – Þórarinn Haukss. 9 Guðmundur Sveinss. – Steinar Björnss. 7 Grímur Kristinss. – Þorvaldur Guðjónss. 6 Ellen Lárusdóttir – Kári Hreinsson 1 Spilað er á hverju miðvikudags- kvöldi í Bridsfélagi yngri spilara og allir spilarar, 30 ára og yngri, eru velkomnir. Spilagjaldi er stillt í hóf, aðeins 200 krónur á spilara. Spila- mennska hefst klukkan 19:30 á hverju kvöldi. Stefán og Þórólfur eru enn efstir á Akureyri Öðru kvöldinu af þremur í Greifa- butler-tvímenningi Bridsfélags Ak- ureyrar er lokið. 16 pör taka þátt í mótinu. Staðan eftir tvö kvöld: Stefán G. Stefánss. – Þórólfur Jónass. 99 Björn Þorlákss. – Frímann Stefánss. 67 Árni K. Bjarnason – Ævar Ármannsson 53 Stefán Vilhjálmsson – Guðm. Víðir 26 Úrslit síðasta spilakvölds: Stefán G. Stefánsson – Þórólfur Jónass. 54 Soffía Guðmundsd. – Brynja Friðfinnsd. 31 Sveinn Pálsson – Frímann Stefánsson 28 Spilað er á þriðjudagskvöldum í Félagsheimilinu Hamri með forgefn- um spilum. Byrjað er stundvíslega kl. 19.30. Keppnisstjóri á staðnum. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Óska eftir vinnu helst við saumaskap eða léttan iðnað. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 555 2694, Kristjana. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Fyrirtæki og einstaklingar, sem fást við inn- og útflutning, athugið: Tollskýrslugerð Tollstjórinn í Reykjavík gengst fyrir grunnnámskeiði í tollskýrslugerð 1) Tollskýrslugerð v/innflutnings (20 tímar) 3.—7. nóvember nk. frá kl. 8.10—11:55. Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða innflutning. Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og útreikninga, uppbyggingu tollakerfis, upp- runavottorð, reglur o.fl. 2) Tollskýrslugerð vegna útflutnings (12 tímar) 10.—12. nóvember nk. frá kl. 8.10—11:55. Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða útflutning. Farið verður yfir útfyllingu og útreikninga útflutningsskýrslunnar, uppbyggingu tolla- kerfis, upprunavottorð, reglur o.fl. ATH! Þátttaka (hámark 18 þátttakendur á hverju námskeiði) tilkynnist fyrir 29. október nk. til Tollskólans, Skúlagötu 17, í símum 5600 557/551, eða með E-mail: johann.olafsson@tollur.is . Reykjavík, 15. október 2003. Tollstjórinn í Reykjavík. ÞJÓNUSTA Málarameistari getur bætt við sig verkum um land allt, jafnt í múrviðgerðir sem og allt innan málningarvinnu. Hafið samband í síma 896 5430. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 9. september 2003 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Audi A6 (skemmdur eftir umferðaróhapp) 4x2 bensín 2000 2 stk. Subaru Legacy 4x4 bensín 1999 4 stk. Subaru Legacy 4x4 bensín 1996 1 stk. Subaru Impreza 4x4 bensín 1997 1 stk. Mitsubishi Lancer station 4x4 bensín 2000 1 stk. Suzuki Baleno Wagon 4x4 bensín 1999 1 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensín 1995 1 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 bensín 1996 1 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 bensín 1995 1 stk. Ford Escort sendibifr. 4x2 bensín 1998 1 stk. Ford Focus 4x2 bensín 1999 1 stk. Volkswagen Caravella Syncro 4x4 dísel 1993 1 stk. Wolkswagen Caravella Syncro 4x4 bensín 1998 1 stk. Isuzu DLX Crew Cab 4x4 dísel 1999 1 stk. Toyota Hi Lux Double Cab 4x4 dísel 1996 1 stk. Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 1998 1 stk. Mitsubishi L-200 Double cab m/plasthúsi 4x4 dísel 1992 1 stk. Mistsubishi L-300 4x4 bensín 1988 1 stk. Mercedes Bens fólksflutn- ingabifreið 13 farþ. 4x2 dísel 1990 1 stk. Mercedes Benz 1626 vörubifreið 4x4 dísel 1980 Til sýnis hjá Vegagerðinni Stórhöfða 34-40, Reykjavík: 1 stk. snjótönn á vörubíl Smith MF 3,6 1987 1 stk. snjótönn á vörubíl Meyer LST90 1994 1 stk. snjótönn á vörubíl Smith Vector S 36 1992 1 stk. snjótönn á vörubíl Överaasen EP-4 1997 1 stk. kastplógur á vörubíl Viking D-285 1984 1 stk. kastplógur á vörubíl Teho 3700 TK 1998 1 stk. hjólaskúr sem er forstofa og tvö herb. stærð 21,6 m² 1975 1 stk. íbúðarskúr með einu rúmstæði 8,6 m² Til sýnis hjá Vegagerðinni á Reyðarfirði: 1 stk. vélavagn Hyster þriggja öxla 1974 1 stk. fjölplógur á jeppa Jongerius J-210 1993 Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Höfn, Hornafirði: 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1988 Vakin er athygli á myndum af bílum og tækjum á vefsíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is (Ath! Inngangur í port frá Steintúni) TILKYNNINGAR Úti er ævintýri... ...í Kolaportinu Síðasta helgin — verð á öllum bókum 300 kr. og 50 kr. Góðar bækur, pésar, blöð, glingur... Antikafgreiðsluborð, bókahillur o.fl. ...og allt fer vel. Kæru viðskiptavinir, velkomnir á Klapparstíginn. Gvendur dúllari — ennþá betri Klapparstíg 35, s. 511 1925 ÝMISLEGT Frímerki - seðlar - mynt Í tengslum við norrænu frímerkjasýning- una NORDIA, sem haldin verður á Kjar- valsstöðum dagana 16.-19. október, verða sérfróðir menn frá uppboðsfyrirtækinu Thomas Höiland Auktioner A/S í Kaup- mannahöfn hér á landi í leit að efni á næstu uppboð. Leitað er eftir frímerkjum, gömlum umslög- um og póstkortum, heilum söfnum og lager- um svo og gömlum seðlum og mynt. Boðið er uppá góða, vaxtalausa fyrirfram- greiðslu, sem þýðir að eigandi uppboðsefnis- ins nýtur í senn kosta uppboðsfyrirkomulags- ins og getur jafnframt fengið reiðufé við af- hendingu efnisins. Tekið er á móti áhugasömum á sýningunni, kynningarbás nr. 19, ofangreinda daga og ennfremur á Hótel Reykjavík frá kl. 17:30— 19:30. Nánari upplýsingar veitir Össur Kristinsson í síma 5554991 eða 6984991 um helgar og eftir kl. 17:00 á virkum dögum. Thomas Höiland Auktioner A/S Frydendalsvej 27, DK-1809 Frederiksberg C Sími 45 33862424 - Fax 45 33862425. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 9. okt.óber Dagsferð. Stóra- Reykjafell, 514 m - Sleggju- beinsdalir Fjölbreytt ganga í nágrenni Hell- isheiðar, Orrustuhólshrauns og Skarðsmýrarfjalls. Farið verður á Stóra-Reykjafell. U.þ.b. 16 km ganga og áætlaður göngutími 5—6 tímar. Fararstjóri: Tómas Þröstur Rögnvaldsson. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð kr. 1.700/1.900 kr. e ð 00/ 900 24.—26. október. Jeppaferð, Sveinstindur - Skælingar Á föstudegi er ekið austur í Hóla- skjól. Næsta dag verður haldið inn að Sveinstindi og gist í skála Útivistar. Ekið til baka um Blautulón í Skælinga og Eldgjá. Verð á bíl kr. 4.500/5.100 kr., en auk þess greiðir hver þátttakandi 2.300 kr. fyrir gistingu. Brottför frá Select við Vesturlandsveg kl. 19:00. 4.-9. nóvember Byrjenda- námskeið í rötun Sigurður Jónsson kennir notkun korta, áttavita og GPS-tækja. Námskeiðið er opið öllum. Almennt verð kr. 1.600/3.100. Hámarksfjöldi þátttakenda er 20. Nánari upplýsingar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.