Morgunblaðið - 18.10.2003, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 18.10.2003, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! Topp myndin í USA Power- sýning kl. 10.30. Power- sýning kl. 10.30 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i YFIR 15 000 GESTIR Sýnd kl. 2 og 4. með ísl. tali. Miðav erð kr. 50 0 Sýnd kl. 5.30, 8 og Powersýning kl. 10.30. B.i. 12. BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. B.i. 16. FRUMSÝNING FRUMSÝNING  HP Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2 og 4. með ísl. tali. 4 myndin frá Quentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Kl. 10.15 B.i. 16 Frá framleiðanda Fast & the Furious og xXx Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og Powersýning kl. 10.30. B.i. 16. Miðaverðkr. 500 Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Topp myndin í USA 4 myndin frá Quentin Tarantino BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Sýnd kl. 2, 4 og 6. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd!  HP Kvikmyndir.com Miðav erð kr. 50 0 Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali Fjórða myndin í seríunni og sú langbesta! Í þessari mynd hittum við nýja Pokemoninn - Celebi - sem getur ferðast fram og aftur í tíma. Illmennið Vicious fer aftur í tíma og gerir allt vitlaust. Getur hinn ungi Ash, Pikachu og vinir þeirra stöðvað hann? MIÐA VERÐ KR. 5 00. Nú í bíó! Þátttakendurnir í Motown-sýningunni stilla sér upp. Morgunblaðið/Jim Smart Í KVÖLD á Broadway verður farið af stað með sýningu þar sem saga Motown útgáfunnar verð- ur rakin í tali en þó einkum tónum. Það eru þeir Harold Burr og Marc Anthony sem standa að sýningunni en þáttakendur eru fjölmargir - Páll Óskar kynnir og syngur, hljómsveitin Jagúar spilar undir og fjöldi söngvara kemur við sögu. Blaðamaður ræddi við þá Burr og Anthony er lokaundirbúningur var í fullum gangi. „Ég kem fullur tilhlökkunar til æfinga á hverj- um degi,“ segir Burr og brosir sínu breiðasta. „Söngvararnir eru virkilega að standa sig.“ Í sýningunni eru fjöldinn allur af söngvurum sem eru að stíga sín fyrstu skref á sviði. „Ég legg áherslu á að fólk lifi sig virkilega inn í þetta. Það er ekki nóg bara að syngja lögin. Fólk er að lesa bækur um þetta fólk og sá sem á að túlka, segjum Díönu Ross, verður að setja sig inn í persónuna líkt og leikari myndi gera.“ Farið verður yfir sögu þessa gríðarlega áhrifa- mikla útgáfufyrirtækis sem gat af sér stjörnur eins og Michael Jackson, Marvin Gaye, Díönu Ross, Temptations, Four Tops, Stevie Wonder og Smokey Robinson. „Þessi sýning snýst fyrst og síðast um tilfinn- ingu,“ segir Burr. „Þannig er þessi tónlist. Og þetta verður ferðalag í gegnum sögu þessa merka fyrirtækis sem Motown er.“ Þeir félagar segja þetta vera meiri leiksýningu heldur en venjulega söngsýningu og þá verði notast við kvikmyndatjald til að auka á upplif- unina. „Við ætlum okkur líka að nota húsið til hins ýtrasta,“ segir Anthony. „Ljósin t.d. og láta fólk- ið koma inn á flottan hátt og sjá til þess að rennslið sé fumlaust. En aðalatriðið er að við náum að votta Motown virðinguna sem það á skilið. Þar liggur metnaðurinn.“ „Snýst fyrst og síðast um tilfinningu“ „ÁSTÆÐAN fyrir því að ég sagði já er fyrst og fremst Jagúar,“ segir Páll Óskar. „Þetta er þéttasta og best „grúvandi“ band landsins.“ Páll Óskar segir að Berry Gordy hafi á sínum tíma fengið 800 dollara lán til að setja Motown á stofn í bíl- skúrnum sínum. Þetta er far- sælasta óháða plötuútgáfa frá upphafi og er í dag metin á yfir 300 milljónir dala. „Segið svo að tónlist sé ekki arðbær!“ Páll segir að Gordy hafi viljað brúa bil svartra og hvítra í gegnum tónlist. „Það erfiðasta sem við lentum í var að klippa lög út úr sýningunni. Samt náum við að flytja um fjörutíu lög á tveimur tímum. Við tökum þetta nokkurn veginn í tíma- röð en erum ekkert að binda okkur við það samt. Burr og Anthony eru búnir að leggja sig í líma við að finna svart fólk í sýninguna og fóru m.a. til Egilsstaða, fundu þar körfuboltamann og þar með var bassinn í Temptations fundinn! Við erum held ég fjögur hvít þarna…við erum bleik á meðal blakkra (hlær).“ Páll segir að sýningin „grúvi“ vel og hann hafi mjög góða tilfinningu fyrir þessu. „Þetta Motown-dæmi er mjög merkilegur þáttur í tón- listarsögunni og þessi tónlist er svo flott að það er ekki einleikið.“ Bilið brúað M o to w n- sý ni ng in f ru m sý nd í kv ö ld á B ro ad w ay
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.