Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 7
Allt vex sem hlúð er að. Þetta hefur sannast í auknum gæðum og spennandi bílum frá Ford. Enn á ný er Ford merkið verðlaunað fyrir sterka bíla, fallega hönnun, góð kaup og gæði í anda stofnandans Henrys Ford. Framleiðandinn, Ford Motor Company, ákvað að endurheimta fyrri stöðu fyrirtækisins á markaði sem eftirsóttasta bílamerki í heimi. Þrotlaus vinna og mörg ár eru að skila árangri. Ford er aftur orðið spennandi og eftirsótt bílamerki. Ford eigendur eru í hópi þeirra bestu. „Að vera heiðarleg við sjálf okkur, setja raunhæf markmið til að marka réttu leiðina í lífinu og fá annað fólk til að trúa á og styðja okkur er eina leiðin til árangurs“ - er inntak markmiða Ford Motor Company og þeirra sem vinna undir merkjum Ford. Áður fyrr fannst sumum Ford óspennandi samanborið við aðra bíla. Japanar sýndu þá snilld sína og gripu tækifærið með því að bjóða spennandi bíla fyrir þessa sömu hópa manna. Mennirnir breytast og bílarnir með. Ford eigendur eru nú í hópi þeirra bestu. Merki Ford fer sívaxandi og er nú eitt af bestu bílamerkjum sem völ er á í dag: Ford Focus er mest seldi bíll í heimi. Ford Mondeo er einn af mest seldu bílunum í sínum stærðarflokki, alveg eins og hinn 7 manna Ford Galaxy. Ford Fiesta er að nálgast þetta og er einn af mest seldu smábílum í Evrópu. Ford Explorer er mest seldi jeppinn í heimi. Ford Excursion jeppinn er sá mest seldi í sínum stærðarflokki. Ford Transit er einn af mest seldu bílunum í sínum flokki og Ford F-Series eru mest seldu pallbílar í heimi. Komdu og skoðaðu. Ef þú ert að hugsa um að kaupa eða leigja bíl þá ættir þú að taka þér góðan tíma til að skoða og bera saman. Skoðaðu Ford og til dæmis góðan japanskan bíl. Skoðaðu fordómalaust. Berðu saman Corolla og Focus, Avensis og Mondeo, LandCrusier og Explorer. Upplifðu. Spurðu um gæðin. Spurðu um þjónustuna. Athugaðu verð. Skrifaðu helstu atriðin niður. Prófaðu að keyra yfir hraðahindranir, aftur og aftur - hlustaðu og finndu muninn. Komdu í Brimborg og ræddu við okkur um kosti og galla. Spurðu um nýja rekstrarþjónustu Ford. Við tökum þátt í fyrstu 60.000 km. með þér. Tilboð í október. Verði það ofan á að þú kaupir Ford eða tekur hann á rekstrarleigu þá bjóðum við, þér að kostnaðarlausu, rekstrarþjónustu Ford til ársins 2006. Við tökum þátt í rekstrinum með þér í þrjú ár eða allt að sextíuþúsund kílómetrum (þetta er ekki misritun – ef við getum treyst Ford merkinu svona vel þá ættir þú að gera það líka). Enginn bíður betur. Líttu núna inn í Brimborg, skoðaðu nýtt útlit og nýjar innréttingar í Ford Mondeo. Brimborg Reykjavík s ími 515 7000 • Br imborg Akureyr i s ími 462 2700 • Bí lavík Reykjanesbæ sími 421 7800 • br imborg. is B R IM B O R G / G C I - G R E Y C O M M U N IC AT IO N S IN TE R N AT IO N A L Ford merkið vex stöðugt og er aftur orðið eitt af bestu bílamerkjum sem völ er á í dag. Eftirsóttustu bílar í heimi Ford er kominn aftur. Skoðaðu Ford í dag. Ford rekstrarþjónusta til 3ja ára - frítt Komdu í kaffi og kleinur í dag. Aktu Ford. Taktu þátt í leik og þú átt von á vinningi. Skoðaðu fallegri Mondeo í dag. Skoðaðu nýjar lúxusinnréttingar. Og nýtt útlit. Veglegir vinningar í Happapotti Brimborgar. Komdu í ilmandi kaffi og kleinur. Brimborg í dag. Veglegir vinningar í boði - taktu þátt. Berðu japanskan bíl saman við Ford. Viltu að við tökum þátt í rekstrinum í 3 ár? Lestu meira.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.