Morgunblaðið - 20.10.2003, Side 1

Morgunblaðið - 20.10.2003, Side 1
mánudagur 20. október 2003 mbl.is Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is • 4ra og 5 hæða lyftuhús • Sér inngangur í íbúðir af svalagangi • Þvottaherbergi í íbúðum • Vandaðar innréttingar • Steinsallað að utan • Stæði í bílageymsluhúsi • Frábær staðsetning • Hagstætt verð • Hægt að breyta íbúðum að innan eftir óskum kaupenda • Öflugt innra eftirlit með framkvæmdum Höfum til sölu skemmtilega hannaðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 4ra og 5 hæða lyftuhúsi á skjólgóðum og fallegum útsýnisstað í Grafarholti í Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu og leikskóli er steinsnar frá húsinu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna (utan baðherbergis- og þvottaherbergisgólfa sem verða flísalögð). Sameign og lóð verður fullfrágengin. Fullbúin sýningaríbúð Hafið samband við sölufólk Verðdæmi: með sér stæði í bílageymsluhúsi 2ja herb. 74 fm verð frá 12.000.000 kr. 3ja herb. 83 fm verð frá 12.980.000 kr. 4ra herb. 103 fm verð frá 14.700.000 kr. Frábær staðsetning – hagstætt verð Þórðarsveigur 4–6 Grafarholti Lykillinn að sparnaði, öryggi og þægindum Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Fasteignablaðið // Laugavegur 1 Laugavegur 1 er friðað hús sem Freyja Jóns- dóttir segir frá í pistli sínum. Lengi var verslunin Vísir þar til húsa og enn eru þar verslanir.  20 // Skipulag Lundar Nýtt skipulag Lundarsvæðisins neðan Ný- býlavegar í Kópavogi hefur verið kynnt. Þar er gert ráð fyrir að verði 1.300 manna íbúð- arbyggð.  30 // Útbúinn sólpallur Gerð hins fullkomna sólpallar er viðfangsefni Björns Jóhannssonar landslagsarkitekts í pistli hans, en sólpallar verða æ vinsælli við hús.  48 // Gamall panell Gamall panell pússaður upp og málaður. Perla Torfadóttir fjallar um þetta efni í við- tali við ungan íbúðareiganda sem vinnur verkið sjálfur.  55                                                                         !  !  !      "#       " !!# $          !    %&   #%                #! # !! ! !   !   ! '(  %  )$"""*          ! " #  + + #+ + $  , % &, % , % ,' #( )(      -. (   $ $  / 0 12$ 345/ 6$ 70 $0 $6$ 8$12$ 9  :$556$  ' ; $ < *+  6$.$ ' ; $ < *+  &  & =  # &!  #" %# & &    & -    &  8 $(6  >    $ && &&  &   .   !+$% $ +$% $  & FASTEIGNABLAÐ Morgunblaðs- ins mun frá og með þessu tölublaði birta upplýsingar frá Fasteignamati ríkisins um upphæð nýrra fast- eignaveðbréfa sem gefin eru út vegna fasteignaviðskipta á höfuð- borgarsvæðinu og á Akureyri. Upp- lýsingarnar byggja alltaf á þing- lýstum kaupsamningum frá liðinni viku. Í tæp þrjú ár hefur fasteignablað Morgunblaðsins birt upplýsingar um fjölda kaupsamninga og veltu. Nú bætast við upplýsingar um upp- hæð fasteignaveðbréfa skiptanlegra fyrir húsbréf sem gefin eru út í tengslum við þessi fasteignavið- skipti í viku hverri. Eftir að kaupsamningi hefur ver- ið þinglýst skiptir seljandi fasteign- ar fasteignaveðbréfinu yfir í hús- bréf. Upplýsingar um upphæð útgefinna fasteignaveðbréfa er því góð vísbending um framboð hús- bréfa á fjármálamarkaði. Taka til fasteignaviðskipta á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri Þær upplýsingar sem hér birtast taka þó ekki til allra fasteignaveð- bréfa sem skiptanleg eru fyrir hús- bréf. Tvo fyrirvara verður að gera. Annars vegar þann að þær taka einungis til þeirra fasteignaveð- bréfa sem gefin eru út vegna við- skipta með fasteignir á höfuðborg- arsvæðinu og á Akureyri. Á árinu 2002 nam velta með íbúð- arhúsnæði á þessum svæðum ríf- lega 85% af veltunni á landinu öllu, en hún getur að sjálfsögðu verið breytileg milli vikna. Annan fyrirvara verður að hafa á upplýsingunum og hann er sá að hér koma einungis fram þau fast- eignaveðbréf sem gefin eru út í tengslum við viðskipti með fasteign- ir. Fyrir vikið teljast ekki með fast- eignaveðbréf sem byggingaraðilar gefa út, hvorki verktakar né ein- staklingar, og heldur ekki bréf vegna endurbótalána. Slík fast- eignaveðbréf eru einnig skiptanleg fyrir húsbréf án þess að viðskipti með fasteignir eigi sér stað. Engu að síður gefa þessar upp- lýsingar glögga vísbendingu um magn útgefinna húsbréfa frá viku til viku. Gerður er greinarmunur á fasteignaveðbréfum til 25 og 40 ára Gerður er greinarmunur á fast- eignaveðbréfum til 25 ára og 40 ára, enda eru þau skiptanleg fyrir hvorn sinn flokk húsbréfa. Á grafinu má sjá vikulega upp- hæð fasteignaveðbréfa í fasteigna- viðskiptum frá upphafi árs 2003. Svo sem fram hefur komið í frétt- um hefur útgáfan aukist mikið á árinu. Það vekur hins vegar nokkra athygli að aukningin er alfarið í bréfum til 40 ára. Upphæð fast- eignaveðbréfa til 25 ára stendur nokkurn veginn í stað. Vikulegar upplýsingar um fasteignaveðbréf           !"       #$  %& '   (# )     * + , ( , * * - . /  0/  0   

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.