Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 14
14 C MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Barónsstígur Vorum að fá í sölu gott 111 m² skrifstofu- hæð í risi sem er nýtt sem tannlæknastofa í dag. Eignin býður upp á mikla möguleika. Verð 10,9 millj. Til leigu - Síðumúli Í mjög áberandi húsi, við Síðumúla, eru til leigu 250 m². Húsnæðið er til afhendingar nú þegar, tilbúið til innréttinga eða lengra kom- ið. Trönuhraun - Litlar einingar Nýtt og glæsilegt húsnæði sem má skipta upp í þrjú 144 m² bil. Mikil lofthæð og inn- keyrsludyr á hverju bili. Verð á bil 11,9 millj. Nánari uppl. gefur Pálmi. Stórhöfði Í nýju og mjög vel staðsettu húsi eru til sölu fjórar einingar, 153 m² á 1. hæð, 426 m² á 2. hæð, 158 m² á 2. hæð og 218 m² á 4. hæð. Húsnæðið er til afhending- ar nú þegar, fullbúið að utan og sameign fullfrágengin með lyftu og snyrtingum, að innan er húsnæðið tilbúið til innréttinga. Austurberg - Bílskúr Vorum að fá í sölu rúmgóða 80 m², 3ja her- bergja íbúð í góðu fjöleignahúsi ásamt bíl- skúr. Rúmgott eldhús og herbergi. Íbúðin er nýmáluð og baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,6 millj. Vesturgata Rúmgóð og skemmtileg 4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð (tvær upp) í fjórbýlishúsi. Tvær stofur, þrjú svefnherb. Parket, suðvestur svalir. Útsýni yfir höfnina. Þetta er eign sem kemur á óvart og er laus fljótlega. Áhv. 7 millj. Verð 13,8 millj. Básbryggja Sérlega góð og vel innréttuð 98 m², 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu. Parket og flísar. Flott íbúð. Áhv. 8,2 millj. húsbréf. Verð 15 millj. Kríuhólar - Laus Vorum að fá í sölu góða 80 m², 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega klæddu fjölbýlishúsi með lyftu. Íbúðin er laus. Áhv. 2,3 millj. Verð 9,9 millj. Drápuhlíð Rúmgóð og falleg 71 m², 2ja herb. kjallara- íbúð í góðu fjöleignahúsi á þessum vinsæla stað. Gluggar hafa verið endurnýjaðir svo og gler. Þetta er eign sem vert er að skoða. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð 9,9 millj. Grettisgata Snyrtileg ósamþykkt 2ja herbergja kjallaraíbúð í góðu steinhúsi. Áhv. 1 millj. Verð 3,9 millj. Grafarholt Glæsileg 90 m², 2ja her- bergja íbúð í mjög fallegu verðlaunahúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Afhendist fullbúið án gólfefna. Verð 13,7 millj. Skipasund - Hæð og ris Mjög góð 125 m² sérhæð og ris í góðu húsi á þessum eftirsótta stað. Samliggjandi stof- ur. Nýtt baðherbergi. Parket og flísar. Sér inngangur. Fimm svefnherbergi. Áhv. 9,2 millj. Verð 17,5 millj. „Penthouse“ í miðborginni Vorum að fá í sölu mjög rúmgóð 149 m² þakíbúð í hjarta Reykjavíkur. Tvennar svalir, mjög rúmgóðar og glæsilegt útsýni. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 6,4 millj. húsbréf. Tilboð óskast. Stóragerði Góð 102 m², 4ra herberbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjöleignahúsi á þessum frábæra stað. Parket og flísar. Nánari uppl. á skrifstofu. Áhv. 4,8 millj. Verð 12,8 millj. Kóngsbakki Vorum að fá í sölu góða 97 m², 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi. Þrjú svefnherb. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Parket. Verð 12,2 millj. Kristnibraut - Grafarholt Glæsileg 125 m², 4ra herbergja íbúð í mjög fallegu og viðhaldsléttu fjöleignahúsi með sérinngangi af yfirbyggðum svölum. Íbúðin er til afhendigar um næsti mánaðarmót, full- búin án gólfefna. Byggingaraðili: Byggingar- félag Gylfa og Gunnars ehf. Áhv. 5,6 millj. Verð 15,8 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Grjótagata - Nýtt hús Einbýlishús á þremur hæðum með sér- byggðum bílskúr, rúmgóðri geymslu og tveimur rúmgóðum sérbílastæðum, alls um 190 m². Húsið var flutt á nýjan grunn og endurbyggt árið 1990 og er því um nýtt hús í grónu hverfi að ræða. Allar lagnir eru frá 1990 og í því eru 6-7 herbergi og er mögu- leiki að hafa séríbúð í kjallara. Hér er haldið í gamla stílinn og natni lögð í allt. Húsið fékk viðurkenningu frá Rvkurborg í fyrra fyrir end- urbyggingu á eldra húsi. Fallegur garður er við húsið og góður pallur og verönd. Allar nánari upplýsingar veitir Pálmi Almarsson á skrifstofu Bifrastar og sýnir hann jafnframt húsið. Heiðargerði - Parhús Gott 232 m² parhús á tveimur hæðum ásamt 30 m² bílskúr. Húsið er byggt árið 1971 og í því eru m.a. fjögur svefnherb. og tvær stofur. Rúmgott og skemmtilegt hús. Fallegur garð- ur. Verð 27,9 millj. Hlaðbrekka - Skipti Mjög gott og vel viðhaldið 161 m² einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Þrjú svefnher- bergi. Hús í mjög góðu ástandi. Parket og flísar. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 9 millj. Verð 23 millj. Langafit - Parhús Rúmgott og fal- lega innréttað 198 m² parhús á tveimur hæðum ásamt 34 m² bílskúr. Fimm svefn- herberi og tvær stofur. Nýtt eldhús. Parket og flísar. Áhv. 7,8 millj. Verð 19,8 millj. Melbær Vorum að fá í sölu mjög gott 280 fm raðhús á þremur hæðum með séríbúð í kjallara auk 23 fm bílskúrs. Fimm svefnherbergi á 1. og 2. hæð auk 2ja til 3ja herbergja íbúðar í kjallara. Verð 27 millj. Keflavík - Norðurgarður Glæsi- lega innréttað 203 m² einbýlishús sem er að hluta til á tveimur hæðum ásamt 30 m² bíl- skúr. 4-5 svefnherbergi. Rúmgóðar stofur. Glæsilegt eldhús og bað. Parket og flísar. Eign í sérflokki. Óskað er eftir tilboði í þessa eign. Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum í glæsilegu fjöleignahúsi í Grafarholtinu. Vandaðar innréttingar og þvottahús í hverri íbúð. Stæði í bílageymslu. Frábær staðsetning. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Íbúðirnar eru frá 94 m² og upp í 125 m². Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 13,6 millj. KIRKJUSTÉTT 15-21 ORÐSENDING TIL SELJENDA FASTEIGNA VISSIR ÞÚ AÐ ...... .... ef þú setur eignina þína í einkasölu hjá okkur er hún skráð hjá 5 fasteignasölum og það í einkasölu .... um 20 sölumenn eru þá að selja eignina þína .... þetta fyrirkomulag kostar þig minna .... ef eign er í einkasölu greiðir þú lægri söluþóknun .... okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá .... við erum með mjög hátt þjónustustig .... skráð eign er seld eign SKRÁÐU EIGNINA ÞÍNA HJÁ OKKUR OG ÞÚ SPARAR Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsilegu fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 m² og upp í 218 m². Flestum íbúðum skilað fullbúnum án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrif- stofu Bifrastar. Verð frá 15,2 millj. NAUSTABRYGGJA 12-22 Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á mjög rúmgóðum og fallegum 2ja-3ja og 3ja-4ra herbergja íbúðum í glæsilegu fjöleignahúsi á þess- um eftirsótta stað í Salahverfinu. Stærðir íbúða frá 91 m² og upp í 130 m². Mjög fallega innréttaðar íbúðir og frábært út- sýni. Stæði í bílageymslu geta fylgt íbúð. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólf- efna í ágúst 2004. Sölubæklingur á skrif- stofu Bifrastar. Verð frá 13,3 millj. RJÚPNASALIR 14 - RÚMGÓÐAR Byggingafélagið ÁF-hús hefur hafið sölu á glæsilegum 2ja og 4ra herbergja íbúð- um í mjög fallegu fjöleignahúsi í Grafar- holti, sem fékk verðlaun frá Reykjavíkur- borg fyrir hönnun. Sérinngangur er í allar íbúðir og stæði í bílageymslu fylgir hverri íbúð. Íbúðirnar eru frá 90 m² og upp í 118 m². Mjög fallega innréttaðar íbúðir og frábær staðsetning. Sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Skilast tilbúnar til innréttinga, verð frá 12,1 millj. eða fullbúnar án gólfefna, verð frá 13,7 millj. Íbúðirnar eru til afh. í lok þessa árs og í byrjun þess næsta. GVENDARGEISLI 2-12 Hallveigarstígur - Laus Mjög góð ósamþykkt 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í góðu húsi á þessum eftir- sótta stað. Íbúðin er laus. Verð 5,7 millj. Skipholt Mjög góð 46 m² ósamþykkt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Verð 5,9 millj. Vesturbær Góð 53 m² 2ja herbergja íbúð í góðu fjöl- eignahúsi í vesturbænum. Parket og suður- svalir. Áhv. 3,8 millj. Verð 9,9 millj. Til leigu - Vegmúli 140 m² á götu- hæð, sem er að mestu salur með starfs- mannaaðstöðu, rúmlega 200 m² á 3. hæð (2. frá götu) sem verður innréttuð eftir þínu höfði. Lyfta er í húsinu. Til afhendingar strax. Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðnum og sýna húsnæðið þegar þér hentar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.