Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 C 25Fasteignir ÓÐINSGATA Falleg og mikið endur- nýjuð 2ja herb. ósamþ. íbúð á jarðhæð í virðulegu steinhúsi. Sérinngangur í íbúð. Hús nýlega málað. Laus strax. Verð 7,9 millj. Nr. 4156 HEIÐARHJALLI - KÓP. Stórgóð 2ja-3ja herb. rúmgóð íbúð með fallegum innréttingum. Fallegt útsýni, allt sér, inng. og þvottahús. Bað flísalagt, sturta og bað- kar. Verð 12,5 millj. Nr. 4073 REYNIMELUR Mjög góð 2ja-3ja herb. íbúð á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Góð stofa, rúmgott svherb. og gott vinnuherb. Eldhús snyrtilegt, svo og sam- eign og hús. Verð 11,9 millj. Nr. 4042 VESTURBÆR - RVÍKUR Rúm- góð og mikið endurnýjuð 2ja herb. kjallara- íbúð í þríbýlishúsi. Sérinngangur. Stærð 65,7 fm. Áhv. húsbréf. Verð 8,9 millj. Nr. 3531 GOÐABORGIR Mjög vel staðsett íbúð í fallegu umhverfi. Íbúðin er mjög góð með sérinngangi, sérlóðarskika til afnota og tengt f. þvottavél í íbúð. Hús og lóð snyrtileg. Stærð 67 fm. Verð 10,2 millj. 3JA HERB. ÍBÚÐIR BARÓNSSTÍGUR Stórgóð 3ja herb. 86 fm íbúð. Ein íbúð á hæð í 3ja hæða húsi. Íbúðin er öll endurnýjuð. Falleg gólf, góð innrétting. Frábær staðsetning. Laus strax. Verð 12,7 millj. Nr. 2361 BOGAHLÍÐ - LAUS Vorum að fá í einkasölu 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt íbúðarherb. í kjallara. Vel staðsett. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Verð 12,9 millj. Nr. 3572 VESTURBERG Rúmgóð og falleg 3ja herb. útsýnisíbúð á 4. hæð í fjölbýli. Endurnýjað gler. Nýl. parket á gólfum. Baðherbergi allt flísalagt. Laus strax. Verð 10,5 millj. Nr. 3565 LAUGAVEGUR Góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð, skrifstofa sem var breytt í íbúð. Nýtt gler, parket á hluta, sturta, tengt f. þvottavél. Spennandi eign. Verð 13,9 millj. Stærð 92 fm. Nr. 4068 UGLUHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög góð 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð. Hús nýviðgert. Sérbyggður bíl- skúr. Barnvænt hverfi. Stutt í þjónustu. Verð 12,9 millj. Stærð 85,2 fm. EIGNIR FYRIR FÓLK Á BESTA ALDRI SNORRABRAUT 56 - RVÍK Fyrir 55 ára og eldri. Rúmgóð og falleg 3ja herb. í búð, tæpir 90,0 fm á 4. hæð í lyftublokk. Lagt fyrir þvottavél á baði, góð tvö svefnherbergi. Snyrtileg blokk, hús- vörður. Laus strax. Nr. 3999 NÝBYGGINGAR SÓLARSALIR - KÓP. - NÝ- BYGGING Eigum tvær óseldar 3ja herb. íbúðir í þessu frábæra húsi. Húsið er á þremur hæðum og er sérinngangur í hverja íbúð. Íbúðirnar afhendast tilbúnar undir gólfefni með fallegum innréttingum, baðherbergi eru flísalögð. Húsið er reist af KS Verktökum hf. Skilalýsing og teikningar á skrifstofu. Verð frá 15,6 millj. 2JA HERB. ÍBÚÐIR SKÚLAGATA Glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýuppgerðu húsi, um 74 fm. Lyftuhús. Mikil lofthæð ca 3,2 m. Glæsilegt útsýni yfir sjóinn og til fjalla. Stutt í miðbæinn og alla þjónustu. Íbúðin er öll nýmáluð af fagmönnum og laus strax. Verð 13,9 millj. Nr. 4008 SKÚLAGATA - 60 ára og eldri Glæsileg 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Lyfta í húsinu auk húsvarðar. Hús í góðu viðhaldi, nýmálað. Mjög rúmgóð um 84 fm. Verð 13,9 millj. Nr. 4010 HÆÐAGARÐUR - ALDR- AÐIR Góð og rúmgóð 2ja herb. íbúð á 3. hæð, suður. Íbúðin er í mjög góðu ástandi. Laus strax. Horníbúð, suður og austur. Ekkert áhvílandi. VERÐ 15,0 MILLJ. Kópavogur - Vesturbæ Nýlegt raðhús á einni og hálfri hæð m. innb. bíl- skúr. Stærð tæpir 170 fm. Baðherb. á neðri og efri hæð. Rúmgóð herbergi. Góð innrétting í eldhúsi. Flísar á neðri hæðinni. Gott útsýni. Innb. bílskúr. Verð 20,9 millj. Nr. 4019 VOGATUNGA - KÓP. Gott 240,0 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt sérbyggðum 29,0 fm bílskúr. Glæsileg inn- rétting í eldhúsi og innbyggð tæki. Góður suðurgarður og suðursvalir. Fallegt út- sýni. Nr. 3569 VALLARHÚS Endaraðhús í góðu ástandi, hæð og rishæð. Afgirt góð lóð. m. sólpalli. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Gott skipulag. Verð 18,9 millj. Nr. 3758 GRÓFARSEL - M. BÍLSKÚR Mjög gott endaraðhús um 180 fm ásamt 21,0 fm sérb. bílskúr. Suðursvalir og sól- ríkur garður með timburverönd. Sérbyggð- ur bílskúr. Áhvílandi 5,0 millj. Verð 21,8 millj. Nr. 3520 ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Mjög gott endaraðhús, tvær hæðir og kjallari. Í kjallara er innréttuð sér 2ja herb. íbúð. Húsið er í góðu ástandi. Glæsilegt útsýni og stórar suðursvalir. Áhv. 8,7 millj. húsb. og byggsj. Verð 21,8 millj. Nr. 3567 EINBÝLISHÚS KALDALIND - KÓP. Glæsilegt einbýli á þessum vinsæla stað. Húsið er á einni hæð og fullbúið. Innb. bílskúr, falleg- ar innnrétt. HVANNHÓLMI - KÓP. Gott steinsteypt einbýlishús á 2 hæðum með innbygg. bílskúr. Fallegur garður. Sömu eigendur frá upphafi. Hægt að hafa litla séríbúð á neðri hæðinni. Laust eftir sam- komulagi. Nr. 4069 MOSFELLSB. - EINBÝLI Gott einnar hæðar hús ásamt innb. bílskúr við Reykjabyggð. Sólstofa. Stór stofa og fjög- ur rúmgóð svefnherbergi. Góðar innrétt- ingar. Frábær staðsetning við lokaðan botnlanga. Áhv. ca 7,0 millj. Verð 19,8 millj. Nr. 3481 LJÁRSKÓGAR Glæsilegt hús, vel staðsett, falleg gólf, tvær hæðir, yfirbyggð- ar svalir, sauna, innbyggður bílskúr og mögulegt að vera með aukaíbúð niðri. Nr. 3755 HEIÐARÁS Mjög gott og vandað einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Hús- ið er á tveimur hæðum. Vandaðar innrétt- ingar. Arinn í stofu. Falleg lóð með verönd og heitum potti. Laust fljótlega. Verð 29,7 millj. Nr. 3230 FJÖLDI EINBÝLISHÚSA Á SKRÁ Einbýlishús staðsett víðs vegar um bæinn á skrá hjá okkur. Hafið sam- band við sölumenn. ATVINNU-/SKRIFSTOFUHÚSN. BÍLDSHÖFÐI Gott skrifstofuhús- næði, vel skipulagt húsnæði í góðu ástandi. 575 fm, skiptanlegt. Laust. 4RA-5 HERB. ÍBÚÐIR DYNSALIR - LAUS STRAX Vorum að fá 130 fm 4ra herb. jarðhæð á frábærum stað í Salahverfi. Glæsilegt út- sýni, laus strax. Verð 16,9 millj. Nr. 4074 KRUMMAHÓLAR Snyrtileg og fal- leg 4ra herb. endaíbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni, suðursvalir. Stærð um 82 fm. Verð 11,6 millj. Nr. 3507 FENSALIR - M. BÍLSKÚR Glæsilega innréttuð 4ra til 5 herb. íbúð á miðhæð í 3ja hæða húsi ásamt sérbyggð- um bílskúr. Þvottahús í íbúð. Stærð íbúðar er 129,5 fm og bílskúr 32,0 fm. Stórar suð- ursvalir. Sérsmíðaðar innréttingar. Áhv. húsbréf 8,4 millj. Verð 19,9 millj. Nr. 3571 6-7 HERB. ÍBÚÐIR VEGHÚS - ÚTSÝNI Rúmgóð og vel skipulögð 5 til 6 herb. íbúð á tveimur hæðum. Stórar suðvestursvalir. Stofa, borðstofa og 4 svefnherbergi. Tvær snyrt- ingar. Laus strax. Áhv. húsbr. 8,0 millj. VERÐ 16,9 millj. Nr. 3560 SÉRHÆÐIR FREYJUGATA - AÐALHÆÐ Vorum að fá í einkasölu miðhæð í 3ja íbúða húsi. Hæðin er 120 fm. Húsið er virðulegt og vel staðsett í götunni. Verð 17,5 millj. GOÐHEIMAR + BÍLSKÚR Mjög falleg og rúmgóð aðalhæð í góðu húsi. 4 svherb., góð geymsla og bílskúr. Suðursvalir, parket á gólfum. Áhvílandi um 6,3 millj. húsbr. Nr. 4071 HJÁLMHOLT Frábærlega staðsett neðri sérhæð ásamt bílskúr innst í lokuð- um botnlanga. Íbúðarherbergi og þvotta- hús á jarðhæð fylgir. Hús í góðu ástandi, gróið hverfi, stutt í þjónustu, allt sér. Verð 21,7 millj. RAÐ-/PARHÚS FANNAFOLD - M. BÍLSKÚR Mjög vandað og gott parhús um 154,0 fm á einni hæð með innbyggum bílskúr. Húsið stendur á hornlóð með stórri timburverönd í suðvestur. Útiarinn. Snjóbræðsla í stétt- um og bílaplani. Áhv. húsb. 7,2 millj. Nr. 3570 Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.isÁrmúla 21 • Reykjavík jöreign ehf HÁLSAR 1.700 fm húsnæði á einni hæð með góðri lofthæð. Góð bílastæði, laust strax. Byggingarréttur getur selst með. Uppl. Dan. SMIÐJUVEGUR Gott atvinnuhús- næði á tveimur hæðum. Stærð samt. ca 335,0 fm. Gengið inn á 1. hæð, þar er stórt anddyri, salur með innkeyrsluhurð. Stigi upp á efri hæð þar sem er stór almenning- ur, fimm skrifstofuherbergi, eldhús og tvær snyrtingar. Verð 16,0 millj. Nr. 2326 LAUGAVEGUR Um er að ræða jarðhæð í góðu steinsteyptu hornhúsi, stórir gluggar. Húsnæðinu má skipta í tvær til þrjár einingar. Til afhendingar strax. Til- valið undir veitingarekstur. Nr. 1386 FAXAFEN Um er að ræða skrifstofu- húsnæði sem búið er að innrétta sem kennsluhúsnæði. Niðurtekin loft, vönduð gólfefni, allur frágangur er hreint afbragð. Stærð 1.668 fm. Nr. 3459 SÆTÚN TIL LEIGU GLÆSILEGT SKRIFSTOFU-, ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI Á JARÐHÆÐ. STÆRÐ 1370 FM. UPPL. HJÁ DAN. SUMARHÚS/LÓÐIR SUMARHÚSAL. - GRÍMS- NESI Um 40 lóðir í landi Kerhrauns í Grímsnesi, lóðirnar eru á stærðarbilinu frá ca 0,5 ha upp í tæpan 1 ha. Nú er tíminn til að velja meðan úrval lóðanna er sem mest. Uppdráttur af svæðinu á skrifstofu. Verð 85 kr. fm. REYKJAVÍKURVEGUR AT- VINNUHÚSNÆÐI BJART OG GOTT Á 2. HÆÐ. Vel staðsett hvað varðar þjón- ustu og verslun í bænum. Gott aðgengi, næg bílastæði og gott innra skipulag. Verð 21,0 milllj. ATH. stærð 408 fm. Nr. 4031 Sími 533 4040 • Fax 533 4041 Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Davíðsson lögg. fasteignasali Hákon R. Jónsson sölumaður Ólafur Guðmundsson sölustjóri Rakel Robertson sölumaður TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 og laug. 12-14 VANTAR VANTAR Okkur vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í sölu í Grafarvogi. Allar staðsetn- ingar koma til greina. Skoðum samdægurs ef óskað er. Hafið uppl. við sölu- menn. Einnig vantar 2ja og 3ja herb. íbúðir fyrir félagasamtök sem hafa falið okkur að leita að íbúðum fyrir sig á verðbilinu 7-12 millj. á stór-Reykjavíkursvæð- inu. Hafið samband við Hákon. ÞESSI þungi steypujárnsbursti er hið mesta þarfa- þing í ganginum. Hann er stöðugur og smekklegur og það fer lítið fyrir honum. Það má bursta mestu óhreinindin af skónum á burst- anum og síðan tek- ur mottan við fínu kornunum. Burst- aðu af skónum! EINFÖLD og stílhrein glös fara aldrei úr tísku og það sama má segja um þennan glerbakka sem hægt er að nota undir nánast hvað sem er. Engin hætta er á að bakkinn steli senunni frá glæsilegum glösum. Freistandi glös á fallegum bakka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.