Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 42
42 C MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Nýbyggingar ÁSBREKKA - ÁLFTANESI - SÍÐASTA ÍBÚÐIN Síðasta íbúðin í nýju litlu 6 íbúða fjölbýli á góð- um stað á Álftanesinu. Íbúðin er 3ja herbergja og afhendist hún fullbúin án gólfefna í mars nk. AÐEINS EIN ÍBÚÐ EFTIR. V. 13,4 m. 5729 GRENIÁS - GARÐABÆ Vel staðsett raðhús í Ásahverfinu í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum með útsýni til suðurs og vesturs. Gott skipulag. Til afhendingar við kaupsamning fullbúið að utan og fokhelt að inn- an. V. 16 m. 5508 Einbýli HNJÚKASEL Einstaklega glæsilegt og vel staðsett einbýlis- hús, um 300 fm, á tveimur hæðum. Húsið er vel byggt og gott skipulag. Mjög auðvelt að útbúa góða séríbúð á jarðhæð. V. 33,0 m. 5805 RAUÐAGERÐI - TVÆR AUKA- ÍBÚÐIR Mjög vel staðsett einbýli með tveimur aukaíbúð- um og innbyggðum bílskúr. Húsið er innst í botnlanga og miklum bílastæðum. Stór steypt verönd sunnan við húsið frá aðalhæðinni. Húsið getur verið til afhendingar fljótlega. 5789 EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ ÓSKAST Erum að leita að einbýlishúsi með a.m.k. 3 svefnherbergjum á einni hæð á Reykjavík- ursvæðinu. Stórt raðhús kemur einnig til greina. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 588 2030. 5827 AÐEINS 4 ÍBÚÐIR EFTIR Við Birkiholt á Álftanesi eru í byggingu þrjú nýtískulega hönnuð fjölbýlishús þar sem allar íbúðir eru með sérinngangi. Í hverju húsi, sem eru á þremur hæðum, eru 10 íbúðir. Allar íbúðirnar eru með suðursvölum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Við hönnun húsanna var það haft að ljósi um nútíma kröfur gagnvart útliti, viðhaldi, skipulagi íbúðanna og húss og var þess sérstaklega gætt að íbúðirnar væru bjartar og rúmgóðar. Aðeins eru eftir fjórar 2ja herbergja íbúðir og eru þær um 76 fm að stærð. V. 10,9 m. 5475 BIRKIHOLT - ÁLFTANESI HÁTÚN - ÁLFTANESI Vel staðsett einbýli á einni hæð um 207 fm. Í húsinu eru 5 svefnherbergi, rúmgóðar stofur, sérstæður bílskúr o.fl. Góð staðsetning. V. 23,0 m. 5768 FANNAFOLD Fallegt 135 fm einbýlishús auk 37,5 fm inn- byggðs bílskúrs. Mjög gott skipulag í húsinu. Húsið er vel staðsett á gróinni lóð. V. 23,8 m. 5754 KÖGUNARHÆÐ - GARÐABÆ Einstaklega fallegt einbýlishús á einni hæð á þessum vinsæla stað. Húsið er á hornlóð og er með 5 góðum svefnherbergum, miklum stofum og innbyggðum bílskúr. Umhverfis húsið er fal- legur garður og miklar verandir og heitur pottur. 5733 HEIÐARSEL - GÓÐ STAÐ- SETNING Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með góð- um bílskúr. Í húsinu eru 5 svefnherbergi - hægt að bæta einu við - góðar stofur og nýinnréttað stórt eldhús. Fallegur garður með verönd og stórar þaksvalir. Mjög áhugaverð eign. Stutt í skóla og þjónustu. Vinalegt umhverfi. V. 23,9 m. 5503 FANNAFOLD - INNSTA HÚS Stórt einbýlishús ásamt innbyggðum tvöföldum bílskúr, sem nýttur er sem íbúð eins og er. Hús- ið er alls um 300 fm og vel staðsett innst í botn- langagötu. Á aðalhæðinni eru m.a. eldhús með sérsmíðaðri eikarinnréttingu og þrjú rúmgóð svefnherbergi og að auki vinnuherbergi. Garð- stofa. Bílskúrinn, sem er um 70 fm, er nýttur sem tveggja herb. íbúð. Glæsilegur garður í góðri rækt er umhverfis húsið. V. 30,0 m. 5499 HLAÐBREKKA - KÓPAVOGI Einbýlishús ofanvert í götu á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr ásamt grónum og skjólgóðum garði. Í húsinu eru m.a. þrjú svefn- herb., stór stofa og rúmg. innbyggður bílskúr. Vönduð eign. Nánari uppl. á skrifstofu Borga. V. 22 m. 5284 JÓRSALIR - ÚTSÝNI Glæsilegt og vandað einbýlishús innst í botn- langa. Húsið eru um 230 fm og er að mestu á einni hæð, þrjú svefnherb.,vandað baðherb. Hús með turnherbergi þaðan sem útsýnið er tilkomu- mikið. Húsið er sem næst fullfrágengið að innan. V. 29,5 m. 5093 EINBÝLI - FJÓRAR ÍBÚÐIR Húseign í Hjöllum í Kópavogi, sem er með tveimur samþykktum eignarhlutum en fjór- um íbúðum, sem eru 120 fm hæð og bíl- skúr, þriggja herbergja risíbúð og á jarð- hæð er ein tveggja herbergja og önnur þriggja herbergja. Selst í einu lagi en hægt að skipta milli tveggja kaupenda og veð- setja í tvennu lagi. Teikn. á skrifstofu 5350 25 ÍBÚÐIR ÓSKAST Fyrir viðskiptavin okkar óskast 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á Reykjavíkursvæðinu. Afhendingartími er samkomulag. Íbúðirnar verða staðgreiddar. Íbúðir sem þarfnast endurbóta koma einnig vel til greina. Upplýsingar á skrifstofu okkar í síma 588 2030. 5824 NAUSTABRYGGJA 3 GLÆSILEG ÍBÚÐ Sérlega falleg og vel innréttuð 131,8 fm íbúð á tveimur hæðum. Tvennar svalir, tvö baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Allur frágangur að innan sem utan er 1. flokks. Innréttingar eru frá HTH og eldhústæki frá AEG úr burstuðu stáli. Glæsileg baðherbergi. Stæði í bílageymslu. Húsið er klætt með viðhaldslítilli álklæðningu. Afhending er við kaupsamning. Möguleiki á 85% láni. Lyklar á skrifstofu. V. 18,2 m. 5233 GVENDARGEISLI 72 LANGT KOMIÐ Fallegt einnar hæðar einbýlishús, samtals um 206,9 fm með innbyggðum 33,3 fm bílskúr á ró- legum og skjólgóðum stað í Grafarholti. Í húsinu eru 5 svefnherbergi, 2 stofur og 2 baðherbergi. Húsið skilast í því ástandi sem það er í dag, þ.e. frágengið að utan en lóð grófjöfnuð. Að innan eru allir útveggir fulleinangraðir og tilbúnir til sands- pörslunar, raflagnarör og dósir eru komnar í steypta veggi, rafmagnstafla og inntaksgjald er komið, 3ja fasa rafmagn, ofnalagnakerfi (en ekki ofnar) er komið (rör í rör), gólf er flotsteypt. V. 19,9 m. 5808 SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Í húsinu eru 5 stigagangar og því einungis 6 til 8 íbúðir í hverjum stigagangi. Við hönnun hússins var leitast við að fá fram bjartar íbúðir með góða innri nýtingu. Innréttingar eru af vandaðri gerð frá danska fyrirtækinu HTH. Hjá HTH er strangt gæðaeftirlit við framleiðsluna og ekki eru notuð efni sem á einhvern hátt hafa skaðleg áhrif á umhverfi og andrúmsloft heimilisins. Allar spón- lagðar innréttingar frá HTH eru sérstaklega kantlímdar með gegn- heilum við sem eykur mjög styrk þeirra og endingu. Eldhús skilast með eldunartækjum af vandaðri gerð frá AEG. Í öllum íbúðum verða keramikhelluborð sem felld eru í borðplötu og veggháfar (Airforce) úr burstuðu stáli. Baðherbergi eru rúmgóð og vel búin og stórar svalir fylgja öllum íbúðum á 3. og 4. hæð. Stæði í bíla- geymslu fylgja þeim íbúðum sem eftir eru.Verðin eru ótrúlega hagstæð m.v. gæði og glæsileika. Verðið er ótrúlega hagstætt m.v. gæði og glæsileika 94,6 fm 3ja herbergja íbúðir frá 13,9 millj. 3 íbúðir eftir. 125,6 fm 4-5 herbergja íbúðir frá 16,8 millj. 1 íbúð eftir. Byggingaraðili: Skoðaðu uppsetta vefslóð á: www.borgir.is/andresbrunnur.htm Ítarlegur litprentaður sölubæklingur á skrifstofu okkar. GLÆSILEGT OG VANDAÐ LYFTUHÚS HAGSTÆTT VERÐ - ALLT AÐ 85% FJÁRMÖGNUN TIL 25 ÁRA Glæsilegt 36 íbúða fjölbýlishús þar sem áhersla er lögð á vandaðan frágang og hagstætt verð. ANDRÉSBRUNNUR 2 -10 AÐEINS 4 ÍBÚÐIR EFTIR SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.