Morgunblaðið - 22.10.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.10.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 2003 B 11 PATROL '98 2,8 TDI. 38" með 5,42 hlutföllum, loftlæsingum og mil- ligír með 3,65 Ástralíu-hlutfalli. Aukatank- ar 110 l, loftdæla, olíumiðstöð, kastara- grind m/kösturum, ljós á toppi, tölvukubb- ur, spilbitar framan og aftan, dráttarkrók- ur, Hiclone, gluggahlífar, 3" púst, þakbog- ar, aukaraf, KN sía, nýlegt hedd og nýleg- ar legur í gírkassa, drifum o.fl. 13" cruser felgur með soðnum köntum. Ekinn 194.000. Gott lakk og vel við haldið. Áhvílandi 1.200.000. Verð 3.350.000. Sími 897 4092, Óskar. TOYOTA LANDCRUISER 90 VX 2/2002 Ek. 33 þ. km. Beinskiptur, leður, reyklaus, eins og nýr. Bílalán getur fylgt, engin skipti. Verð 3.890 þ. S. 691 3090. JÓLAGJÖFIN Í ÁR ER NÝ TOYOTA! Mikið úrval nýrra og notaðra saumavéla. Viðgerðir á flestum tegundum saumavéla. saumavelar.is — sími 892 3567. OFURFJÓRHJÓL Bombardier DS 650 fjórhjól með öllu. Sýningareintak á kr. 890.000. Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, sími 587 6644. SKI-DOO MX Z REV Sýningareintak, ekinn 400 km, árgerð 2003, 134 hö, rafbakk og 30 mm belti. Verð 1.259.000. Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, sími 587 6644. Kerrur KERRUTILBOÐ Margar gerðir af kerrum fyrir alla bíla á sértilboði núna. Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, sími 587 6644. TOYOTA HILUX DOUBLE CAB, DISEL TURBO 4/02, 70 þ. km, 38" dekk, hlutföll, kastarar, kastaragrind, léttmálms- felgur, fullkomnar græjur. Sjón er sögu ríkari. Verð 3.500.000. Skipti ath. Til sölu og sýnis hjá Toppbílum, Funahöfða 5, sími 587 2000, www.toppbilar.is GETUM BÆTT VIÐ OKKUR BÍLUM Á SKRÁ OG Á STAÐINN. GRAND CHEROKEE LARDEO V8-5,2 Árg. 1994. Reyklaus frúarbíll. 2 eigendur frá upphafi. Dökkgrænn, sem nýr. Skoðaður '04. Ekinn 109 þús. Upplýsingar í s. 566 8366 og 698 4967. ÚTSALA — 690.000 STAÐGREITT Grand Cherokee Laredo árg. 1993, 4,0l, ekinn 150.000 km,dráttarkúla,kastarar o.fl. Myndir á www.finnbill.is. S. 897 9227. ÚTSALA — 690.000 STAÐGREITT 7 manna Dodge Caravan 1996. Sjálf- skiptur. Fjarstýrðar samlæsingar, 2,4L. Myndir á www.finnbill.is. S. 897 9227. GRAND CHEROKEE LIMITED 2000 Ekinn 74 þús., V8 4,7L. Einn með öllu. Góður bíll. Gott staðgreiðsluverð. Myndir á www.finnbill.is. S. 897 9227. FRÁBÆRT VERÐ - TILBOÐ! Grand Cherokee Laredo 2000. Ekinn 42 þ. km., 6 cyl, CD, dráttarbeisli, samlitur. Góður bíll. Sími 897 9227. Sjá myndir www.finnbill.is SUBARU LEGACY SSK. 8/00 ek. 60.000, álfelgur, dráttarkrókur o.fl. Verð 1.600.000. Upplýsingar á bílasölunni Bílási, Akranesi, s. 431 2622. DÓT FYRIR STÓRA STRÁKA Fjarstýrðir bílar — frábært verð. Kíktu á www.icehobby.com . Fullt af skemmtilegum leikföngum fyrir stóra stráka. Frábærir götu- og torfærubílar, jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Bensínbílar, rafmagnsbílar, varahlutir, aukahlutir o.m.fl. www.icehobby.com .  T. LANDCRUISER VX 80 DIESEL turbo 4.2 l, beinskiptur, árg. 1994, 7 manna, rafdrif. læsingar, 33“ breyttur, ekinn 238 þús. km, fjarlæsingar. Bíllinn er í mjög góðu ástandi, gott viðhald alla tíð, ekkert jagaður í torfærum. Verð 2.150 þús. Uppl. í síma 898 2525 og/eða 487 8010. FORD 250 6,0 DIESEL KING RANCE 06/2003. Ekinn 6000 þús. km., cd, topp- lúga, bakkskynjarar, buffalóleður, 35" breyttur og aukagangur á álfelgum. Flaggskipið frá Ford. Algjör gullmoli. Uppl. í síma 553 2550 eða 660 7578. GRAND VITARA EXCLUSIVE '98 Mjög lítið ekinn, aðeins 48 þús. km. V6, sjálfsk., topplúga, ný dekk, bæði sum- ar- og negld vetrardekk. Toppeintak. Uppl. í síma 565 0377 eftir kl. 18.00. ISUZU CREW CAB 3,1 TDI, 1/00 35" dekk, pallhús, sjálfskiptur, 3" púst, GPS, rafmagn í rúðum, sam- læsingar. Verð 1.790.000. Áhvílandi 1.120.000. Skipti ath. Til sölu og sýnis hjá Toppbílum, Funahöfða 5, sími 587 2000, www.toppbilar.is GETUM BÆTT VIÐ OKKUR BÍLUM Á SKRÁ OG Á STAÐINN. NISSAN PATROL GR LUXURY '00 Ekinn 100 þús. km., 5 gíra, beinskiptur, breyttur 33", gangbretti o.fl. Upplýsingar í síma 895 6000. BÓKIN Ökutæki og tjónabætur eft- ir Arnljót Björnsson er komin út hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi. Í henni er fjallað um íslenskar rétt- arreglur, um bótaúrræði vegna tjóna sem hljótast af notkun bíla og ann- arra vélknúinna ökutækja. Lengsti þáttur bókarinnar er um skaðabóta- skyldu en aðrir þættir hennar snúast um vátryggingar, einkum ábyrgðar- tryggingu, slysatryggingu og kaskó- tryggingu – húftryggingu. Bókin getur nýst sem handbók eða kennslubók í þessum málum. Í bókinni er m.a. gerð grein fyrir gildandi reglum um ökutæki og tjónabætur en auk þess er fjallað um efni frumvarps til laga um vátrygg- ingasamninga sem lagt var fram á al- þingi í mars sl. vor. Í þessu frum- varpi eru ýmis mikilsverð nýmæli. Leitast er við að skýra út hvaða áhrif þau munu hafa á ökutækjatrygging- ar verði frumvarpið að lögum. Höfundur bókarinnar, Arnljótur Björnsson, er fyrrverandi hæsta- réttardómari og prófessor við laga- deild HÍ. Ný handbók fyrir almenning Ökutæki og tjónabætur JAGÚAR náði metsölu í september og hafa aldrei selst fleiri Jagúarbílar í 83 ára sögu þessa bíls. Alls seldust í síðasta mánuði 15,613 bílar á heims- vísu og var salan sérlega mikil á Bandaríkjunum, þar sem salan jókst um 40% í september miðað við sama mánuð á síðasta ári. Þetta var 14. mánuðurinn í röð þar sem salan slær nýtt met. Salan á Jagúar var þó sam- kvæmt venju dræm í Evrópu en jókst engu að síður um 19%. Í Japan jókst salan um 77% og í Ástralíu um 125%, en reyndar jókst salan þar að- eins í 291 bíl. Metsala á Jagúar HONDA er nú að undirbúa mark- aðssetningu á nýjum glæsilegum sportbíll sem verður hálfgerður of- ursportbíll og er reiknað með að bíll- inn hristi upp í bílaheimum í tækni- legu tilliti. Þessi nýja Honda tekur við af Honda NSX sem verið hefur á markaðnum frá árinu 1991, sem hristi upp í keppinautunum á sínum tíma. Framleiðendur Honda vonast til að það sama verði upp á teningn- um núna með því að nota t.d. málm- og kolefnablöndu í yfirbygginguna sem svipar til boddísins á Enzo og Porsche Carrera GT. Nýja Hondan hefur einnig útlitið með sér til að keppa við þessa bíla. Skarpar brúnir á hliðunum og sléttir fletir að ofanverðu eru ekki aðeins til að skerpa á útlitinu heldur er þessari hönnun ætlað að nýta loftmótstöð- una til að halda bílnum á veginum án þess að nota þurfi stóra vindbrjóta. Ólíkt Enzo-bílnum er Hondan bú- in endurgerðri 3.0 lítra V6 í stað V12, en vélin nær þó 300 hestöflum og er bíllinn með 6 gíra raðskipt- ingu. Að innan er bíllinn búinn allri nýj- ustu tækni en framleiðendur Honda halda því þó fram að bílinn verði ekki dýrari í kaupum en eldri NSX- sportbíllinn. Nýr ofur- sportbíll frá Honda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.