Morgunblaðið - 23.10.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2003 9 Skarthúsið Laugavegi 12 • Sími 562 2466 Sendum í póstkröfu. Alpahúfur kr. 990 Treflar frá kr.1.690 Vettlingar m. hjarta flísfóðraðir kr.1.490 Leðurhanskar kr.1.990 15% afsl. af öllum töskum Þýskir ullarfrakkar kr. 10.900 Laugavegi 34, sími 551 4301 Silkitré fyrir fyrirtæki, stofnanir og sameignir Laugavegi 63 • 551 2040 www.soldis.is Hjá SOLDIS eru eingöngu seld silki- tré og silkiblóm í hæsta gæðaflokki. Metnaður er lagður í vandaðar vörur og vönduð vinnubrögð. Hafið samband og við komum með tillögur ykkur að kostnaðarlausu. Húfur Vettlingar Treflar Frábærar dúnúlpur P.s.Lagerhreinsun á eldri vörum vegna flutnings Laugavegi 56, sími 552 2201 Seltjarnarnesi, sími 561 1680 Kringlunni, sími 588 1680. iðunn tískuverslun Ný sending af kápum frá Kringlunni, sími 581 2300 L ÍFSTÍLL FYRIR KRÖFUHARÐA Úrval af buxum Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Fallegt úrval af náttfatnaði 15% afsláttur af öllum kápum og úlpum í 3 daga Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Helgartilboð 25% afsláttur af öllum vörum fimmtudag til laugardags KONAN TÍSKUVÖRUVERSLUN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 – SÍMI 544 4035 Dragtir Verð frá kr. 9.000 Opið virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga 11-16 Glæsibæ – Sími 562 5110 Blómasandalar í stærðum frá 35-41. Margir litir. Ný sending af barnasandölum Skarthúsið • Laugavegi 12 • Sími 562 2466 Sendum í póstkröfu Tilboð 1 par 1.290 – 2 pör 2.000 Netasandalar Satínsandalar Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Föt fyrir allar konur GERRY WEBER dragtirnar Frábærar við öll tækifæri Nýir litir Ný snið 4 snið af jökkum 2 snið af pilsum 3 snið af buxum Stærðir 36-48 Laugavegi 63, sími 551 4422 BASIC Morgunblaðið/Hrefna Magnúsdóttir Á SLÉTTRI grundu, vestast á Syðribarða, milli Dritvíkur og Djúpalónssands er þetta forna mannvirki, völundarhús. Í Dritvík var ekki heilsárs útgerð eða viðlega. En þarna héldu menn sig á vor- vertíð. Í landlegum, þegar vistin hef- ur orðið daufleg, hafa menn byggt sér þetta völundarhús til leikja og dægrastyttingar. Enginn veit hversu gamalt þetta mannvirki er. Það var orðið erfitt að finna það. Veggirnir voru orðnir samgrónir mosa og grasi. Fyrir nokkrum árum tóku einhverjir sig til og hlóðu stein- um í brúnir veggja völundarhússins. Nú er það vel sjáanlegt og auð- fundið. Lúðvík Kristjánsson getur um þennan gamla leikvöll og birtir af honum mynd í ritverkinu Íslensk- um sjávarháttum. Völundarhúsið við Dritvík Hellissandi. Morgunblaðið. FJALLAÐ er um Hótel Skóga í ný- legu hefti bandaríska tímaritsins Forbes FYI, sem er fylgirit aðal- tímarits Forbes. Er þar einkum fjallað um ferða- og útivistarmál. Greinarhöfundur segist ekki hafa búist við miklu þegar hann lagði bílaleigubíl sínum við hótelið en það hafi breyst um leið og inn var komið og vonir hans glæðst mjög. Nina Simone var á fóninum og úr veitingasal heyrðust samræð- ur og hlátur gesta sem snæddu lax og lamb við arineld. Umhverfið er sagt vera framandi, minnst á Skógafoss sem falli fram milli tveggja jökla og nánast ofan í hótel- garðinn og rétt hjá séu svartir sandar og klettar. Þá hælir greinarhöfundur einfaldleika í inn- réttingum, allt sé nánast hvítt, og því að hafa þunga skápa þegar snagar á vegg dugi mæta vel? Einn- ig segir hún allt mjög „íslenskt“ þrátt fyrir lampa, húsgögn og rúm- föt frá ýmsum löndum Evrópu. Hótel Skógum hælt í Forbes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.