Morgunblaðið - 23.10.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.10.2003, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ EITT af lögunum, sem þátt tóku í und- ankeppninni hér á landi vegna Söngva- keppni evrópskra sjón- varpsstöðva í ár, hefur náð góðum árangri í annarri keppni. Um er að ræða lag Ingva Þórs Kormákssonar, „Í nótt“, sem sungið var af færeysku söngkon- unni Eivöru Pálsdóttur. Lagið var sent í alþjóðlegu söngvakeppnina Song Expo en fyrir henni stendur Benelux International Song & Cult- ure Festival. Textanum hefur verið snarað yfir á ensku og heitir lagið nú „To- night (All My Love...)“. Höfundur texta er Friðrik Erlingsson en flytjandi er sem fyrr Eivör Pálsdóttir. Tæp- lega 2000 lög bárust í keppnina en henni er skipt í hina marg- víslegustu geira eftir tónlistarstílum laga. „Í nótt“ hlaut fyrstu verðlaun í „latin“- flokki. Verðlaun fyrir besta lag yfir það heila fékk Bandaríkjamaðurinn Bethanee Bishop fyrir lagið „Open Your Eyes“. Lag Ingva Þórs Kormákssonar, Tæplega 2000 lög bárust „Í nótt“, hlýtur alþjóðleg verðlaun Eivör Pálsdóttir syngur lag Ingva Þórs, „Í nótt“ eða „Tonight (All My Love...)“. SÁLIN hans Jóns míns hefur sett lagið „Gagntekinn“ í sérstakri af- mælis- og viðhafnarútgáfu inn á vefinn Tónlist.is. Lagið er þar í heild sinni, ókeyp- is og án skuldbindinga af nokkru tagi. Lagið, sem er eftir þá Jens Hansson og Friðrik Sturluson, var fyrsta lagið eftir Jens sem Sálin hljóðritaði, en það kom fyrst út ár- ið 1990. Sálarverjar eru á einu máli um að þetta lag sé eitt þeirra sem heppnuðust best á 15 ára af- mælistónleikunum. Með í laginu leika blásararnir Samúel Sam- úelsson og Kjartan M. Hákonarson. Sálin gefur lag www.tonlist.is eftir Kristínu Ómarsdóttur sýn. fös. 24. okt Örfá sæti laus sýn. sun. 26. okt Sunnudagstilboð 2 fyrir 1 sýn. fim. 30. okt Lokasýning Örfá sæti Sýningar hefjast klukkan 20. Allra síðustu sýningar „Fólk hættir ekki að hugsa um þetta leikrit eftir að ljósin kvikna....;“ Ármann Jakobsson á murinn.is Miðasala í 555 2222 eða á theater@vortex.is Mink leikhús Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN #21Einn vinsælastipíanókonsertMozarts Hljómsveitarstjóri ::: Philippe Entremont Einleikari ::: Philippe Entremont 30. OKTÓBER Hljómsveitarstjóri ::: Philippe Entremont Einsöngvari ::: Ginesa Ortega Juan Arriaga ::: Sinfónía í d-moll E. Granados/Guimovart ::: Goyescas svíta Jesús Guridi ::: Diez melodías vascas Manuel De Falla ::: El amor brujo 6. NÓVEMBER Kvikmyndatónleikar Hljómsveitarstjóri ::: Rick Benjamin Edwin S. Porter ::: Lestarránið mikla Buster Keaton ::: Hershöfðinginn TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 23. OKTÓBER KL. 19:30 Wolfgang Amadeus Mozart ::: Píanókonsert nr. 21 Sergej Prokofíev ::: Sinfónía nr. 5 erling Fös 24.10. kl. 20 UPPSELT Fös 31.10. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 08.11. kl. 20 LAUS SÆTI Fös 14.11 kl. 20 LAUS SÆTI Lau 22.11. kl. 20 LAUS SÆTI Fös 28.11. kl. 20 LAUS SÆTI Miðasala í síma 552 3000 Miðasala opin 15-18 virka daga Ósóttar pantanir seldar daglega loftkastalinn@simnet.is Einnig sýnt í Freyvangi Miðapantanir í síma 839 0995. RÁÐALAUSIR MENN sýn lau. 25. okt. kl. 20 sýn lau. 1 nóv. kl. 16 Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45. Tenórinn Sýn. föstud. 24. okt. kl. 20.00. Sýn. sunnud. 2. nóv. kl. 20.00. Sýn. laugard. 8. nóv. kl. 20.00. Sýn. sunnud. 16. nóv. kl. 20.00. Sýn. laugard. 22. nóv. kl. 20.00. Sýn. sunnud. 29. nóv. kl. 20.00. Sýn. laugard. 2. des. kl. 20.00. Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Í kvöld 23. okt. kl. 21.00. UPPSELT Sun. 26. okt. kl. 21.00. Örfá sæti 150 sýning Fim. 30. okt. kl. 21.00. Örfá sæti Fös. 31. okt. kl. 21.00. UPPSELT Félagsheimilið Hvolur, Hvolsvelli. Lau. 01. nóv.kl. 21.00. UPPSELT WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Ólafía Sýn. mán. 27. okt. kl. 20.00. Sýn. þri. 28. okt. kl. 20.00. Sýn. mið. 30. okt. kl. 20.00. UPPSELT Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 25/10 kl 14 - UPPSELT, Lau 25/10 kl 17 - UPPSELT, Su 26/10 kl 14- UPPSELT, Lau 1/11 kl 14 - UPPSELT, Su 2/11 kl 11 - AUKASÝNING UPPSELT Su 2/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 8/11 kl 14 - UPPSELT, Su 9/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 15/11 kl 14 - UPPSELT Su 16/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 22/11 kl 14, - UPPSELT Su 23/11 kl 14- UPPSELT, Lau 29/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 29/11 kl 17 - AUKASÝNING, Su 30/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 6/12 kl 14, Lau 6/12 kl 17 - AUKASÝNING Su 7/12 kl 14, Lau 13/12 kl 14, Su 14/12 kl 14 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 NÝJUNG - GLEÐISTUND Í FORSALNUM Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu Girnileg smábrauð og léttar veitingar á tilboðsverði Njótið þess að gefa ykkur góðan tíma í leikhúsinu ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: THE MATCH eftir Lonneke Van Leth -heimsfrums. SYMBIOSIS eftir Itzik Galili PARTY eftir Guðmund Helgason 4. sýn fi 30/10 kl 20 - græn kort 5. sýn su 2/11 kl 20 - blá kort Fö 7/11 kl 20, Su 16/11 kl 20 KVETCH e. Steven Berkoff í samstarfi við á SENUNNI Fö 24/10 kl 20, - UPPSELT Fi 30/10 kl 20- UPPSELT, Fö 31/10 kl 20 - UPPSELT Su 2/11 kl 20, Fö 7/11 kl 20 Lau 8/11 kl 20 Ath: Aðeins örfáar sýningar 15:15 TÓNLEIKAR 12 Tónar - Tilraunaeldhúsið lau 25/10 kl 15:15 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! HÆTTULEG KYNNI byggt á sögu Laclos í samstarfi við DANSLEIKHÚS MEÐ EKKA fö 24/10 kl 20, , su 26/10 kl 20 Fö 31/10 kl 20, Lau 1/11 kl 20 Aðeins þessar sýningar PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Su 26/10 kl 20, Lau 1/11 kl 20, Su 9/11 kl 20, Lau 15/11 kl 20 Síðustu sýningar ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 24/10 kl 20, Fö 31/10 kl 20, Lau 8/11 kl 20, Fö 14/11 kl 20 MARGT SMÁTT - STUTTVERKAHÁTÍÐ Borgarleikhússins og Bandalags ísl.leikfélaga 21 stuttverk - 9 leikfélög - ball Lau 25/10 kl 17:00 - kr. 1.900 Í tónlistarhúsinu †mi Skógarhlí› 20 Mi›asala hjá Office 1 Sími 550 4100 me› Helgu Brögu Takmarka›urs‡ningafjöldi!S‡ningar til 13.des. Næstu s‡ningar í Október eru: 24., 25., 31., kl.20:00 FIMMTUDAGINN 23/10 - KL. 19 UPPSELT MÁNUDAGINN 27/10 - KL. 19 UPPSELT ÞRIÐJUDAGINN 28/10 - KL. 19 LAUS SÆTI MIÐVIKUDAGINN 29/10 - KL. 19 LAUS SÆTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.