Morgunblaðið - 24.10.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.10.2003, Blaðsíða 3
ÍS LE N SK A A U G L SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 22 48 9 1 0/ 20 03 „ég get mala› flighvar sem er - hvenær sem er“ ‘Ég get mala› flig hvar sem er - hvenær sem er’ Taktu flátt í víru›um brettaleik me› N•GAGE frá Nokia Nú verður ekki aftur snúið. N•GAGE leikjasíminn frá Nokia hefur þurrkað út öll landamæri. N•GAGE síminn gerir þér kleift að mala vini þína og óvini hvar og hvenær sem er.   Flo-boarding leikur í Landsbankanum • Keppt verður í Flo-boarding snjóbrettaleiknum á tveimur stöðum, í Landsbankanum við Hagatorg og í Landsbankanum Smáralind. • Tveir N•GAGE leikjasímar frá Nokia eru staðsettir í báðum útibúunum. • Keppnin fer fram frá miðvikudegi til föstudags, 22.-24. október, og stendur frá kl. 11 til 16 alla dagana. • Tíu bestu einstaklingar hvers dags tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. • Úrslitakeppnin fer fram við útibú Landsbankans í Smáralind, laugardaginn 25. október, og hefst kl. 13. Þú mætir bara í Landsbankann, ímyndar þér massa af snjó og lætur vaða í Flo-boarding N•GAGE leikinn. Aldurstakmark 10 ár. Taktu flátt í ÍSKÖLDUM brettaleik me› Nokia N•GAGE og Landsbankanum • Þrír efstu keppendurnir fá í vinning Nokia N•GAGE leikjasíma með aukabúnaði. • Auk þess verða tveir heppnir þátttak - endur, sem jafnframt eru Námu - félagar Landsbankans, dregnir út og verð laun aðir með N•GAGE leikjasímum frá Nokia. • Allir þátttakendurnir fá glaðning. glæsilegir vinningar: Fylgstu me› stö›unni á landsbanki.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.