Morgunblaðið - 24.10.2003, Page 10

Morgunblaðið - 24.10.2003, Page 10
10 | FÓLKIÐ | FÖSTUDAGUR 24|10|2003 MORGUNBLAÐIÐ Af gamla skólanum „Oldschool“-kvöld á Ví- dalín á milli 22 og 3. DJ Bjössi bruna- hani, DJ Grétar og DJ Frímann spila. Tæknó fyrir norðan 360° kvöld á Dátanum á Akureyri. Plötusnúðarnir Exos og Tómas THX gera allt vitlaust. Húsið opnað á miðnætti. Ókeypis inn til eitt en eftir það er að- gangseyrir 500 krónur. V I K A N 2 4 . - 3 0 . o k t . LaugardagurFöstudagur Buff Strákarnir í Buffi halda uppi stemningunni fram eftir öllu á Gauknum. Söngvaskáldið Hörður Torfason söngva- skáld í þættinum Af fingr- um fram hjá Jóni Ólafssyni í Sjónvarpinu kl. 21.40. Stelpurokk á Kapital Aðeins stelpum hleypt inn frá 21 til miðnættis. Undirfatasýning með herrafyrirsætum frá model.is. Óvæntur glaðningur fyrir þær sem koma snemma. Tommi White og Árni Einar sjá um tónlistina. Frumsýning Leikritið Græna landið eftir Ólafur Hauk frumsýnt í kvöld kl. 20. Það er sérsamið fyrir Gunnar Eyj- ólfsson og Krist- björgu Kjeld og er frumsýningin í Frumleikhúsinu Keflavík, þeirra heimabæ. Auk þeirra leikur Björn Thors í sýning- unni. Tilrau eldhús Frumflutningur á Pleas raunaeldhúsinu í Borg verða Hilmar Jensson, dóttir, Jóhann Jóhanns elo, Orra Jónssyni, Ólö dórssyni. Kapital The Zuckakis Mondeyano Project (www.tzmp.com) At- ingere. Einnig koma fram Tommi White, Margeir og Sammi Jagúar. Matrix Bíómyndin Fylkið (The Ma vakti verðskuldaða athyg þegar hún var frumsýnd 1999 og hafa síðan ver gerðar tvær framhalds- myndir og mikið Matrix gripið um sig. Myndin g í náinni framtíð. Tölvuþr urinn Neó kemst að því a sitthvað er bogið við veru leikann sem hann lifir í og þar ráða dularfull öfl ferðinni Sjónvarpinu kl. 22.35. Kvikmynda- smiðja Samfés og ÍTH standa fyrir forvarnar- og kvikmyndasmiðju í félagsmiðstöðinni Verinu, Hvaleyrarskóla. Þar koma saman unglingar á aldrinum 13 til 15 ára víðs vegar að af landinu til að búa til for- varnarauglýsingar. Smiðjan hefst í dag og stendur fram á sunnudag, en þá verð- ur afraksturinn kynntur og fara auglýs- ingar sem gerðar verða í fjölmiðla til birtingar eftir helgi. Þátturinn er tileinkaður verðlauna- myndinni Forrest Gump kl. 20 á Stöð 2, þar sem Hómer er í hlutverki Tom Hanks. Gestaraddir þáttarins eru raddir stórstjarna á borð við Alec Baldwin, Kim Bas- inger, Elton John, meðlimir hljómsveitarinnar U2, Eliza- beth Taylor og meðlimir N Sync. Simpsons Lista- mannaball Hið árlega Listamannaball Sambands ís- lenskra lista- manna með Möggu Stínu og Hringj- unum haldið í Kjallaranum. Svangur? Hvernig væri mexí- kóskur matur á Serrano kl. 02.47. Staður: Nonnabiti Tími: 02:50 Hvað: Alltaf gott að fá sér að borða. Vísna- glettur Hagyrðingakvöld karlakórsins Stefnis í Hlégarði. Þátttak- endur auk kórsins eru hagyrðingar frá Fóstbræðrum, Lang- holtskórnum, Reykjalundarkórnum og Vox Feminae. Botnaður verður fyrriparturinn: Löngum Móna Lísa var/lítil prjónakona. Verðandi rými Ráðstefnan Verðandi rými hefst kl. 9 í ráðstefnusal Orku- veitunnar á Bæjarhálsi 1. Áhugasamir skrái sig á skrif- stofu Nýlistasafnsins, en gestafjöldi takmarkast við 150. Meðal fyrirlestra eru „Art in cyberspace“ og „Resist- ance is futile: Painting in space“. Vetur genginn í garð Áður var algengt að efna til brúðkaups á fyrsta vetrardag, í dag, því þá var mest til að kjöti. Á tímum kjötfjalla lætur fólk sér nægja að marka vetrarveður af hegðun músa. Kjalla Fræbblarnir, Hvannada færaleikararnir lyfta st Hipp hopp á Vídalín Tónleikar með m.a. TMC (Twisted Mindz Crew) og sveitinni vin- sælu O.N.E., sem hefur rapparann Opee innan- borðs en hann hefur einnig verið að koma fram með Quarashi. Dagskráin stendur yfir á milli 22 og 3. Gaukurinn Land og synir spila á Gauknum. „Hún er algjör meistari þessi kona. Hún er með sterka sýn og hríf- ur fólk með sér inn í þennan heim,“ segir Steinunn Knútsdóttir hjá Lab Loka um Firenzu Guidi, listrænan stjórnanda Elan, Wales, sem leikstýrir fjöllistasýningunni Vera, við munum berjast með ástina að vopni, í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í kvöld og laugardagskvöld kl. 21. Heimurinn sem Steinunn talar um er heimur þar sem leiklist, tónlist, dans og rýmið eru jafn rétthá. „Firenza er með sterkt sviðstungumál. Það er mjög fýsískt og unnið mikið með líkamann, nánast eins og í dansleikhúsi. Við förum ekki inn í hefðbundið leikhúsrými heldur veljum við rými sem er að einhverju leyti ögr- andi. Þá fer maður með það sem maður er að gera í samtal við rýmið. Svo fléttast þetta allt saman eins og í mósaík,“ segir hún. „Dans, leiklist, tónlist og arkitektúr. Þetta vinnur allt saman og verður jafn rétthátt. Eins og með orðið, það hefur alveg jafn mikið vægi og hljóð eða hreyfing. Hreyfing og tónlist er líka texti. Þetta er blandað tungumál,“ segir Steinunn og bætir við að þetta sé stór og lífleg sýning með um hundrað þátttakendum. Sýningin er samstarf Lab Loka við Elan, Wales, leiklistardeild LHÍ, Ólöfu Danskompaní, Vox Femine, Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð auk sjálfstætt starfandi listamanna. ÁSTANDSÁRIN „Það verður mjög spennandi að sjá hvernig þetta kemur sam- an. Eins efnislega því þetta er ekki hefðbundin leiksýning heldur unnið með brot úr sögum fólks,“ segir Steinunn en yrkisefnið er ástandsárin, Ísland í seinni heimsstyrjöldinni. „Það sem heillar hana Firenzu er staða konunnar. Þetta var um- brotatími á Íslandi og verður hér mikil menningarbylting á þessum tíma.“ Steinunn segir að áhorfendur fari í ferðalag í sýningunni. „Þeir koma inn á einum stað og ferðast svo um rýmið,“ en sýningin er haldin inni í portinu í Hafnarhúsinu. Firenza og félagar í Elan, Wales hafa breitt út þennan boðskap sinn víða um heim en á þessu ári hafa þau sett upp sýningar í Danmörku, Bandaríkjunum, Indlandi, Frakkalandi og nú er komið að Íslendingum að upplifa þetta fjöllistatungumál. |ingarun@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir Tungumál fjöllistar HREYFING OG ORÐ ERU JAFNOKAR. FRÁ ÆFINGU LEIKFÉLAGS MENNTA- SKÓLANS VIÐ HAMRAHLÍÐ VEGNA FJÖLLISTASÝNING- ARINNAR Í HAFNARHÚSINU. Ívar Finnbogason er einn af aðalmönnum Klifurhússins. Hvar er Klifurhúsið? „Það er í Skútuvogi 1g. Maður þarf að keyra niður í Barkarvog til að komast þangað.“ Er það stórt? „Húsnæðið er 300 fermetrar og rétt rúmlega helm- ingurinn er lagður undir klifurveggi.“ Stunda þetta marg- ir? „Já, það er tölu- vert streymi hingað til okkar. Alls eru tæplega 90 manns með kort hjá okkur og svo er nokkuð um að við fáum hópa í heim- sókn og að fólk prófi þetta stöku sinnum.“ Stunda menn þetta almennt í hópum? „Þetta er náttúrlega einstaklingsíþrótt, en fólk hefur líka gaman af því að mæta í hópum. Þótt mað- ur mæti einn spjallar maður við þá sem eru í salnum og oft myndast skemmtileg stemning í kringum það.“ Getur maður mætt hvenær sem er? „Já, við erum með opið frá 17 til 22 alla virka daga nema föstudaga, þegar við lokum klukkan 21. Um helgar er opið frá 12 til 16.“ Þarf maður að koma með einhverjar sérstakar græj- ur? „Það er hægt að leigja þær allar hjá okkur. Í raun þarf maður ekki annað en sérstaka klifurskó, sem við leigjum út.“ Mætir maður þá í íþróttafötum? „Ekkert endilega, þess vegna er hægt að vera í gallabuxum. Þetta er ekki mjög mikið svitasport.“ Er þetta góð líkamsrækt? Verður maður stæltur af því að klífa? „Já, þeir sem æfa vel verða það, þótt þetta séu auðvitað engar lyftingar.“ |ivarpall@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir Klifurfús í K Klifur er heillandi íþróttagrein feigs og ófeigs, þegar hún er s úðarráðstafana í náttúrunni. Í afar takmörkuð, enda aðstæð Áhorfendur kjósa Það er farið að hitna í kolunum í Idol - Stjörnuleit kl. 20.30 og aftur kl. 22.20 á Stöð 2. Fram til þessa hafa kepp- endur reynt sitt besta til að heilla dómnefndina en nú eru það atkvæði sjónvarpsáhorf- enda sem ráða úrslitum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.