Morgunblaðið - 25.10.2003, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 25.10.2003, Blaðsíða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP 62 LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ edda.is Spennusögur Viktors Arnars Ingólfssonar hafa vaki› mikla athygli og noti› mikilla vinsælda. Engin spor er nú aftur fáanleg og Flateyjargáta, tilnefnd af Íslands hálfu til norrænu glæpa- sagnaver›launanna, Glerlykilsins, er n‡komin út í kilju.1. sæti Penninn Eymundsson 15.–21. okt. Skáldverk Margslungnar og spennandi RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. Séra Einar Sigurbjörnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Á slóðum sjóræningja í Karíbahafi. (4:5) Umsjón: Ólafur Ragnarsson. (Aftur á mánudag). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Víðsjá á laugardegi. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauksson. (Frá því á þriðjudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Þátttakendur eru Davíð Þór Jónsson Radíusbróðir, Hlín Agnarsdóttir rithöfundur og gestir þeirra í hljóðstofu. Um- sjónarmaður og höfundur spurninga: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Ragtæm, búggi, skálm og svíng. Pí- anódjass fram að seinni heimsstyrjöld. Sjö- undi þáttur: Teddy Wilson. Umsjón: Vern- harður Linnet. (Aftur á þriðjudagskvöld). 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Kögur og kollhattar. Fjórar konur í sveiflu og söng. Annar þáttur: Söngkonan Ruth Etting. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Íslensk þjóðlög. Sverrir Guðjónsson, kontratenór syngur. Með honum leika Eggert Pálsson á slagverk, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir á gömbu, Camilla Söderberg á blokkflautu og Snorri Örn Snorrason á lútu. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.20 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.15 Hátt úr lofti. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal. (Frá því á miðvikudag). 21.55 Orð kvöldsins. Vigfús Bjarni Albertsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kompan undir stiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Frá því á föstudag). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Morgunstundin okkar 10.30 Orkuboltinn e. (5:8) 10.55 At e. 11.50 Geimskipið Enterpr- ise (Star Trek: Enterprise II) e. (6:26) 12.35 Framfaraspor (Sign- ature of Change) e. 13.25 Þýski fótboltinn Bayern München - Kais- erslautern Bein útsending. 15.30 Handboltakvöld e. 15.50 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Fram og KA. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Enn og aftur (Once and Again) Aðalhlutverk: Sela Ward og Billy Camp- bell. (16:19) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.00 Krossgötur (Cross- roads) Leikstjóri er Tamra Davis og meðal leikenda eru auk Britney Spears þau Anson Mount, Zoe Saldana, Dan Aykr- oyd og Kim Cattrall. 22.35 Fylkið (The Matrix) Leikstjórar eru Andy og Larry Wachowski og aðal- hlutverk leika Keanu Reeves, Laurence Fish- burne, Carrie-Anne Moss og Hugo Weaving. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.45 Svefninn langi (The Big Sleep) Sakamálamynd frá 1946. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart og Lauren Bacall. e. 02.35 Útvarpsfréttir 08.00 Barnatími Stöðvar 2 09.55 Whispers: An Elephant’s Tale (Saga fíls- ins) Aðalhlutverk: Angela Bassett, Anne Archer, Jo- anna Lumley og Debi Derryberry. 2000. 11.15 Yu Gi Oh 11.40 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) (e) 13.20 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 13.45 Enski boltinn Chelsea - Man.City Bein útsending. 16.10 Rod Stewart á tón- leikum 2003. 17.15 Sjálfstætt fólk (Guð- rún og Guðlaugur Berg- mann) (e) 17.45 Oprah Winfrey (More Mothers On Moth- erhood) 18.30 Friends (Vinir) (7:23) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Friends (Vinir) (8:23) (e) 20.00 Spaceballs (Jógúrt og félagar) Aðalhlutverk: John Candy, Mel Brooks og Rick Moranis. 1986. 21.40 What’s the Worst That Could Happen? (Hvað er það versta sem gæti gerst?) Aðalhlutverk: Danny Devito, Martin Lawrence o.fl. 2001. 23.20 Life as a House (Hið fullkomna hús) Aðal- hlutverk: Kevin Kline, Kristin Scott Thomas o.fl. 2001. Bönnuð börnum. 01.25 Down to Earth (Jarð- bundinn) Aðalhlutverk: Chris Rock, Regina King og Chazz Palminteri. 2001. 02.50 Love and Basketball (Ást og körfubolti) Aðal- hlutverk: Omar Epps, Sanaa Lathan og Alfre Woodard. 2000. 04.50 Tónlistarmyndbönd 14.50 Dining in Style (e) 15.15 Homes with Style (e) 15.40 Hack Hack er dramatískur þáttur um fyrrverandi lögreglu- manninn Mike Olsh- ansky.Er uppkomst að hann hafði tekið peninga ófrjálsri hendi af rann- sóknarvettvangi missti hann hvort tveggja, skjöldinn og fjölskylduna. (e) 16.25 Watching Ellie Ellie er söng- og leikkona sem er endalaust að reyna að verða sér út um verkefni. (e) 16.50 Love Chain Er eitt- hvað sem þú vilta um stjörnurnar í Hollywood? (e) 17.15 Charmed Halliwell systur berjast fyrir litla manninn í hinum æsi- spennandi þáttum Charm- ed. (e) 18.00 Other People’s Money Gamanmynd frá 1995 með Danny DeVito í aðalhutverki. 20.00 Mars Attacks! Marsbúar yfirtaka jörðina með yfirburða vopnum og grimmilegum humor 21.50 Fallen Lögreglu- maðurinn John Hobbes verður vitni af aftöku rað- morðingjanum Edgar Reese. Stuttu sienna byrja morð aftur framin á sama hátt og Reese hafði myrt fórnarlömb sín.Í aðal- hlutverkum eru Denzel Washington, John Good- man og Donald Suther- land. 23.55 Wild Orchid Drama- tísk kvikmynd með Mick- ey Rourke, Jaqueline Biss- et og Carré Otiz í aðalhlutverkum. 01.40 Other People’s Money (e) 11.15 Enski boltinn (Bolt- on - Birmingham) Bein út- sending. 13.30 Alltaf í boltanum 14.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 15.00 Fastrax 2002 (Véla- sport) 15.30 Gillette-sportpakk- inn 16.00 Spænsku mörkin 17.00 Enski boltinn (Engl- ish Premier League 03/04) Útsending frá leik í úrvals- deildinni sem fram fór síð- degis. 18.54 Lottó 19.00 Bernard Langer (PGA Tour: Global Golf Spotlight) 19.25 Spænski boltinn (Deportivo - Valencia) Bein útsending. 21.35 H. Velasco - Bert Schenk Útsending frá hnefaleikakeppni í Berlín í Þýskalandi. Á meðal þeirra sem mættust voru Hector Velasco, heims- meistari WBO-sambands- ins í millivigt, og Bert Schenk. 23.40 Love & Rage (Ást og reiði) Dramatísk kvik- mynd um enska konu, Agnesi McDonnell. Hún á sveitasetur á Írlandi og ræður sér yngri mann, James Lynchehaun, til að líta eftir fasteigninni. Þrátt fyrir ólíkan bak- grunn takast með þeim ástir en sambandið er stormasamt því James er ekki allur þar sem hann er séður. Aðalhlutverk: Greta Scacci, Daniel Craig og Stephen Dillane. 1998. Stranglega bönnuð börn- um. 01.20 Double Cross (Áþján) Erótísk kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 06.00 One Night at Mc- Cool’s 08.00 The Elf Who Didn’t Believe 10.00 Legally Blonde 12.00 A Space Odyssey 14.20 The Elf Who Didn’t Believe 16.00 Legally Blonde 18.00 One Night at Mc- Cool’s 20.00 A Space Odyssey 22.20 Edges of the Lord 24.00 The Musketeer 02.00 Dogma 04.05 Edges of the Lord Stöð 2  21.40 Kevin er atvinnuþjófur og góður í sínu fagi. Max er milljónamæringur og vanur að fá sínu fram- gengt. Þegar Kevin fer í ránsferð á heimili Max er hann gripinn glóðvolgur og fær að kenna á því. 07.00 Blönduð dagskrá 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson (e) 16.00 Life Today 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Praise the Lord 23.00 Robert Schuller 24.00 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 00.30 Nætursjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá OMEGA 07.00 Meiri músík 15.00 Popworld 2003 16.00 Geim TV 17.00 Pepsí-listinn Alla fimmtudaga fer Ólöf María yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögum dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popplistann á www.vaxtalinan.is. 19.00 Súpersport Hraður og gáskafullur sportþáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sig- urðarsonar. (e) 19.05 Meiri músík Popp Tíví Stöð eitt sendir nú út viðstöðulaust dag- skrá fyrir Euronews. Dagskrárliðir eru alltaf á heila tímanum: Fréttir, Economia, Frétta- passinn íþróttir, veðurfregnir, Le Mag og No Comment eru allt dagskrárliðir á heila tímanum. Rás 21 - 471.25 mhz á Faxaflóa- svæðinu. STÖÐ EITTI 19.00 David Letterman 19.40 David Letterman 20.25 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) 20.45 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) 21.10 Just Shoot Me (Hér er ég) 21.30 Comedy Central Presents 21.55 Premium Blend 22.15 Saturday Night Live Classics (365. Gestgjafi Robin Williams, tónlist Adam Ant (1984)) 23.15 David Letterman 23.55 David Letterman 00.40 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) Velkomin til Springfield. Simpson- fjölskyldan eru hinir full- komnu nágrannar. 01.00 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) Velkomin til Springfield. Simpson- fjölskyldan eru hinir full- komnu nágrannar. Ótrú- legt en satt. 01.25 Just Shoot Me (Hér er ég) Elliott hvetur Finch til að gefa Betsy tækifæri þar sem hann telur hana fullkomna fyrir hann. Finch er tregur til í fyrstu en lætur svo undan og nýt- ur þess þá til hins ýtrasta að vera í heilbrigðu sam- bandi, þar til Betsy sting- ur upp á því að þau fái Ell- iott með sér í bólið. 01.45 Comedy Central Presents Grínsmiðjan er óborganlegur staður sem þú vilt heimsækja aftur og aftur. 02.10 Premium Blend 02.30 Saturday Night Live Classics (365. Gestgjafi Robin Williams, tónlist- argestur Adam Ant (1984)) Svona eiga laug- ardagskvöld að vera. Grín- arar af öllum stærðum og gerðum láta ljós sitt skína. SKJÁRTVEIR 12.30 Jay Leno (e) 13.15 Jay Leno (e) 14.00 Maður á mann (e) 15.00 Dragnet (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Survivor - Pearl Is- lands (e) 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 Grounded for Life (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Malcolm in the Middle - 1. þáttaröð 20.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð Bandarískur gamanþáttur um hinn seinheppna fjöl- skylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinum megin við götuna. 21.00 Popppunktur Þeir dr. Gunni og Felix hafa setið sveittir við að búa til enn fleiri spurningar sem þeir ætla að leggja fyrir þá fjölmörgu poppara sem ekki komust að í fyrra. 22.00 Law & Order Banda- rískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. (e) 22.50 C.S.I. Grissom og fé- lagar hans í Réttarrann- sóknardeildinni eru fyrstir á vettvang voðaverka í Las Vegas og fá það lítt öf- undsverða verkefni að kryfja líkama og sál glæpamanna til mergjar, í von um að afbrotamenn- irnir fá makleg málagjöld. (e) 23.40 The Bachelor 3 Andrew Firestone er þriðji piparsveinninn til að leita sér kvonfangs í beinni útsendingu. (e) 00.30 Meet my Folks (e) 01.20 Keen Eddie Spæj- arinn Eddie er gerður út- lægur frá starfi sínu í Bandaríkjunum og sendur í til starfa í Bretlandi. (e) Stöð 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.